Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1933, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1933, Blaðsíða 6
142 LESBÓK M0RGUNBLAÐSIN8 Óskar Norðmann. Axel Andrjesson. Helgi Eiríkssor. Magnús J. Brynjólfsson. ' Halldór Sigurbjörnsson. nð þéir afrjeðu að taka þátt í íslandsmótinu- Þá var enginn þeirra eldri en 18 ára. og fimm lieirra voru svo ungir, að það þurfti að fá undanþágu hjá Í.S.Í. til þess að þeir iriætti keppa. — Fjögur fjelög keptu á móti þessu og varð Víkingur annað í röðinni, vann tvo Rappleika, en tapaði einum. Hafði það nú alls háð 20 opinbera kappleika, unnið sig- ur 11* sinnum. gert jafntefli 4 sinnum, og ekki tapað nema 3 kappleikum. Árið 102(> vann Víkingur ts- hmdsmótið og þar með heiðurs- titilinn : ..Besta knattspyrnuf jelag fslands.“ Það vánn líka 3. flokks haustmótið óg 2. flokks vormót og haustmót. Var þá uppgangur Víkinga sem mestur, og treystu jieir s.jer í hvað sem var. Tóku jieir einnig þátt í ýmsum íþróttum á allsherjarmótinu óg stóðu sig ]>ar vel. Næsta ár tók Víkirigur upp þá nýbreytni að senda knattSþyrnu- flokka út um land til þess að keppa, bæði til Isaf jarðar og Vest- mannaeyja. Hafa ferðir þessar Tómas Pjetursson. orðið að miklu gagni, þvi að j)ær hafa leitt af sjer aukinn áhuga fyrir knattspyrnuíþróttinni og auknar ferðir íþróttamanna út uin land. Arið 1924 vann Víkingur Is- landsmótið í annað sinn. En upp frá jiví fóru liinir eldri Víkingar að draga sig í hlje. Þóttust marg- ir eiga svo annríkt, að þeir hefði ekki tíma til þess að æfa sig. Fóru því að höggvast skörð í brjóstfylkinguna, og voru þau oft vandfylt. Þó stóð Víkingur sig enn vel jiegar á hólminn var kom- ið, og hann vann sjer það til frægðar, einn af fjórum fjelögum, að gera jafntefli við skosltu knatt- spvrnumennina. sem liingað komu sumarið 1928. Þótti Reykvíkingum mjög vænt um það, og jukust vinsældir fje- lagsins stórum fyrir ]>að hvað það stóð sig vel. En upp frá því fór 1. flokk fjelagsins linignandi, og er það ekki fyr en fjelagið fer að legg.ja rækt við jiað að ná í unga drengi og æfa þá rækilega, að ný blómaöld þess virðist í aðsigi. Formenn Víkings hafa verið þeir Guðjón Einarsson. Axel Andrjesson, Oskar Norð- mann, Helgi Eiríksson, Magnús •T. Brynjólfsson, Halldóv Sigur- björnsson, Tómas Pjetursson og Guðjón Einarsson (núverandi for- maður). Allir liafa þeir verið m.jög áhugasamir og horið heill og heið- ur f.jelagsins fyrir brjóst.i. En sá maður, sem f.jelagið á einna mest að jiakka, var Egill heitinn Jae- obsen kaupmaður, sem um mörg ár stjórnaði æfingum og kendi knattspyrnumönnunum. — Enda sýndi f.jelagið honum þakklæti sitt ineð því að k.jósa hann heiðurs- fjelaga. ...#—-Hlí im—— «... Læknir: Aðui- en jeg fer að skoða yður rækilega, langar mig til ])ess að spyrja: Hvað drekkið þ.jer? — 0, ]ietta er alinennilegur læknir. Má jeg þá hið.ja yður um koniak ?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.