Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1933, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1933, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGUNBLABSINS 144 flugr. En þá kemur Þórbergur o<r segir að stofnenskan sje „af- skræmi“. .Jeg get ekki að því gert, að mjer finst það broslegt að sjá I3: Þ. uppþembdan af vand- lætingu fyrir enskunnar liönd, þegar hann dæmii' um stofnensk- nna og þykjast einn vita bvað sje góð enska. Fvr má nú vera remb- ingur. Jeg tilgreindi í erindi mínu um stofnenskuna brjef Vilhjálms Stefánssonar um dóm prófessora í ensku og vmsum málum við marga báskóla, Tim stofnenskuna. í timaritinu Nature 4. mars þ. á. var ritdómur um bók, sem heitir „Osiris and tbe Atom“, eftir -T- G. Crowtber. Ritdómurinn endar á þessum orðum: „Síðasti kaflinn lieitir ..Basie En<rlish“ og er tek- inn í bókina vegna þess að böf- undurinn komst að raun um, að vísindamaður, sem ritar fyrir al- menning, verðnr nauðsynlega að rita eins konar ,Basic English/ — Greinin er svo liðng og eðlileg aflestrar, að maður brekkur við, er maður í lok bennar kemst að raun um, að hún er sjálf rituð á Basic Englisb." Hvort skyldu nú Jiessir menn. enskir rithöfundar og fræðimenn í ensku eða Þórbergur Þórðarson, vera bærari að dæma \im stofn- enskuna ? Því verður bver að svara fvrir sig. Þ. Þ. reynir að telja mönnum trú um, að það bljótj að taka miklu lengri tíma að læra stofn- ensku en jeg befi gert ráð fyrir samkvæmt revnslu þeirra, er sjálf- ir bjuggu stofnenskuna til, og hann brúgar upp bugsuðum örð- ugleikum, er bonum virðast ná- lega ósigrandi- Finu sinni þóttist grískur heim- spekingur sanna. að engin breyf- ing gæti átt sjer stað. Þá stóð upp annar beimspekingur og gekk um þvert gólf, og menn bafa síð- an jafnt og áður trúað. því, að hægt væri að hrevfa sig. Jeg býst við að líkt verði um stofnenskuna. Menn sýna að bægt sje að læra liana á stuttum tíma með því að gera ]iað. í ,Tlie Evening Standard' 21. april þ. á. er grein um stofnensku eftir R. H. Bruce Lockbart- Hann sejjir þar meðal annars: „Jeg befj gengið úr skugga um það, að meðalgreindur útlending- ur 16—21 árs að aldri getur orðið góður í (can master) stofnensku á 30 dögum. Erfiðara kann það að verða fyrir Englending, sem verður að læra að sleppa orðum og ekki læra ný orð. TTm það er þó lítilsvert. Hann getur skilið binn útlenda stofnenskumann og með ofurlítilli æfingu getur hann auðveldlegá bagað orðum sínum eftir binum takmarkaða orða- fjölda útlendingsins." Að lokum revnir Þ. Þ. að sanna bve mikið afskræmi stofnenskan sje með því að koma með sýnis- horn af stofníslensku. Það sýnir annað tveggja, að bann befir ekki bugmynd \im liinn mikla mun sem er á eðli þessara tveggja tungna, ensku og íslensku, eða bann er vísvitandi að villa fáfróð- um mönnum sýn. Þó liefir þetta sýnisborn ekki orðið verra en það, að flestir mundu telja þann út- lending slarkfæran í íslensku, er svo vel gæti gert sig skiljanlegan. Tilraun Þ. Þ. til að vera fyndinn sýnir, að bann er enn á því stigi að bugsa mest um þann lduta lík- amans, sem í buxum er. Jeg hefi tekið eftir binu sama um börn :i 3.—4. ári- Jeg bafði reyndar ekki ætlað mjer að svara grein Þ. Þ. neinu, af því að jeg gerði ráð fyrir, að þeir, sem lesa liana, mundu sjálf- ir sjá. af bvaða toga bún er spunnin. En jeg befi rekið mig á. að einstöku unglingar bafa tekið orð Þ. Þ. trúanleg og halda að stofnenskan sje einskonar ,,skollaþýska“• Ef þeir kunna ensku, vil jeg ráða þeiin að lesa bækur þær, sem gefnar bafa verið út á því málj um stofnenskuna, eða ritaðar eru á stofnensku. Þær eru til á Landsbókasafninu. Nú er líka komin út dönsk kenslubók í stofnensku, og er þó ekki talin svo góð sem skvldi. En binir, sem ckki bafa lært ensku, ættu sem fiestir að færa sjer í nyt námskeið ]>að, í stofnensku, sem frú Anna Bjarnardóttir frá Sauðafelli befir, auglýst og byrjar um miðjan þennan mánuð. Það verður gaman að sjá, bvort íslendingar reynast ]að lieimskari en annara þjóða Dóttir Roosevelts. Hjer birtist mvnd af ungfrú Onnu Roosevelt Dall, dóttur Bandaríkjaforsetans, þar sem hún er að halda ræðu í iitvarpið. menn, að þeir geti ekki lært á 45 dögum það, sem binir læra á 30 dögum. Raunin er ólýgnust. Minnisleysi. Fngur Frakki. sem gekk í stýrimannaskóla í Toulon misti alt í einu minnið og bvarf úr skólan- um 7. september. En þegar hann fekk minnið aftur, var búið að set.ja bann í útlendingabersveitina í Afríku. Hann befir enga minstu bug- mynd um hvernig á þvi stendur að bann er þarna niður kominn. Hefir liann nú reynt að fá sig leystan frá berþjónustu, svo að bann geti haldið áfram námi sínu í sjómannaskólanum. Maður nokkur frá Chicago var látinn og kominn yfir í annan beim. Þar tók leiðsögumaður við honum til ]>ess að sýna bonum alt. Eftir nokkra stund liafði Chicago- maðurinn orðið fyrir miklum von- brigðum og brópaði: — Ekki er himnaríki eins og jeg bafði bugsað mjer ]iað. Hjer er alt nákvæmlega eins og í Chicago! — Þetta er ekki bimnaríki, svar- aði leiðsögumaður.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.