Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.1933, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.1933, Blaðsíða 4
188 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS JJIfvr^'r Forfeður uorir. Þegar Darwin kom fram með framþróunarkenninguna, hölluðust ýmsir að þeirri skoðun, að mann- kynið væri komið af öpum. En nú er víst ekki til sá vísindamaður, er heldur þvi fram. Forfeður vor- ir voru hvorki orangutang, gorilla nje chimpanse. En hitt dylst fáum, að ærinn skyldleiki er milli mann- kynsins og þeirra apa, sem mönn- um eru líkastir. Þess vegna ætla m.enn, að einhverntíma í fyrndinni hafi verið 4 uppi sil skepna, sem bæði apar og menn sje komnir af, þannig að bæði apar og menn eigi ætt sína að rekja til sama forföð- urs, og sje því náfrændur. Um mörg ár hafa vísindamenn spreytt sig á því, að leita uppi ein- hverjar minjar um þennan for- föður apa og manna. Það er hinn marg umtalaði „missing link“ (ættarbandið, sem vantar). Og í livert skifti, sem fornar beina- leifar manna eða apa finnast, vona vísindamenn að þar sje þessi ..missing link“. En það liefir hrugðist enn. Þó hafa fundist merkilegar fornleifar frá þeim tímum er mannkvnið var á alt öðru stigi en nú, og jafnvel líkara öpum en mönnum. Það er dálítið einkennilegt að fyrstu fornu beinaleifarnar, sem fundust, eru af manni á því stigi, sem mest líkist apa, og eru því enn nefndar „missing link“, enda þótt mönnum sje ljóst að nokkuð vantar á milli, og að hjer sje alls ekki um forföður apa að ræða,. enda þótt þetta sje forfaðir mann- tynsins. Fornleifafundur þessi var höfuðkúpa, nokkrar tennur og lærleggur, af hinum svo nefnda ,Pithecanthropus erectus' (mann- apa, sem gengur upprjettur). Yar það hollenskur læknir, sem rakst á bein þessi á eynni Java árið 1891.Þessi manntegund hefir haft lágt og flatt enni og heilabúið er mjög lítið (heilinn hefir verið um 940 tenings-sentimetrar, en nú er meðal lieili í manni um 1550 lenings sentimetrar). Augabrún- irnar liafa verið ákaflega miklar, en hnakkinn líkt og sneitt væri skáhalt af honum. Næst kemur ,,Neanderthals“- maðurinn svo kallaði. Af þeirri manntegund hafa margar leifar fundist víðsvegar í Evrópu. (Þar með er ekki talinn „Heidelbergs- kjálkinn“ nje „Piltdown-maður- inn“, því að þær leifar sýna tals- vert frábrugðna manntegund.) Neanderthals-maðurinn var reglu- legur maður, enda þótt hann liafi verið á stórum lægra menningar- stigi en vjer. Vísindamenn telja Jiann til þess mannflokks, sem jieir nefna ,Hemidae‘ (Homo nea.nderthaliensis). Hann liefir haft lágt og flatt enni og miklar augnabrúnir, og flatan hnakka. Þó ber ekki eins mikið á þessu eins og hjá Trinial-manninum , (Java-manninum). Auk þess liefir heilabúið verið mikið stærra, eða um 1450 tenings sentimetrar, eða ekki mikið minna en á meðal- manni nú á dögum. Þær fornleifar manna, er fund- ist hafa seinustu árin, eru mitt á milli .Pithecanthropus1 og ,Ne- anderthals-mannsins'. Ber þar fyrst að nefna ,Peking-manninn‘ (Sinanthropus pekinensis), beina- leifar, sem fundist hafa á árun- nm 1927—30 hjá Peking í Kína. Þar liafa fundist heillegar haus- ki'xpur, kjálkar og tennur. Haxxs- kúpurnar líkjast mjög ,Pithe- canthropus1, ennið lágt og flatt, miklar augnabrxxnir, heilabxi lítið og flatxxr hnakki. Ennið er þó nokkxxð brattara og heilabúið stærra (um 1000 tenings senti- metrar). A árunum 1931—32 fundust merkilegar fornleifar manna á Java. Fundust þær í rniklu yngra jarðlagi heldur en „Pithecanthro- pus‘. Vorxx það fimm heillegar hauskúpxxr, sem gefa glöggva vitneskju um höfuðlag þeirrar manntegundar. Ennið er lágt og flatt, miklar augnabrúnir. Hnakk- inn er mjög svipaður og á .Pithe- canthropus‘, en ennið ekki alveg eins flatt og augnabrúnirnar ekki eins gríðarlegar. En það, sem mestu varðar, er, að heilabxxið hefir verið stórxxm mxxn meira, eða um 1250 tenings-sentimetrar, og því ekki miklxx minna en á .Neandei’thals-manninxxm1. Enda þótt ekki verði sagt, að þessi manntegund — Ngandong-maður- inn (Javanthropxxs Salomensis) — tengi saman ,Pithecanthropus‘ og Sinanthropus1 og .Neander- thals-manninn', er hún þó þar á milli og sýnir hvei’nig framþró- un mannkynsins hefir orðið stig af stigi Þá er að minnast á einn forxx- leifafund enn, sem samtengir .Neandertlials-manninn' og núlif- andi mannkyn. Það er kunnugt að manntegund sú, sem ,Neanderthals-maðurinn‘ er af, hefir bygt Norðurálfu í byrjun seinustu ísaldai’. — Ætla nxenn að sá kynstofn hafi flæmst hurtu og liðið undir lolt vegna aðstreymis manntegundar á hæx’ra stigi, sem komið liefir til Noi’ð- urálfunnar frá Asíu eða Afríku. Sxx manntegund telst til vorrar ættar, ,Homo sapiens* (gáfumað- ur). Beinagrindxxr af þeim mönn- um erxx mjög svipaðar og af mönnum nú, höfxxðlagið líkt og heilabxxið álíka. Þess vegna halda sumir því fram, að núverandi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.