Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1933, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1933, Blaðsíða 1
bék ov&nnblnb*ins 27. tölublað. Sunnudaginn 16. júlí 1933. VIII. árgangur. l^ftfitiiUrpi.-i.Uml. j. h t Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar. Eftir dr. Jón Helgason. Ljósprentuð útgáfa af elstu prentaðri bók á íslensku. Út- gefandi Sigurður Nordal prófessor; á kostnað bókaversl- unar Levin & Munksgaard. I I ÍJDtflurpíbttJii ^cjíamcnf/ tfefc Cfjtijf* ngínfigojð ? <Cu<jngcli.i bncr baH fttlft pi<ðtF.iI>i i F«nöi/I>wr trjríf meiQgmMspoílaUt íOuöifpf íillvj mití (7^.!" ffripti?u þ<t« cr.ifin btcrrtlogö 4 t7or r<?mii (ZFuMrillopð i Dyrðdr/ctTíilini'gai nil til f<ymCxir t <3ídiibi>jlp>Jr. Titilblaö OJds Nýjatestamentis. Það er merkisviðburður í sögu íslenskrar bókfrœði, að vjer Jiöf- um nú eignast nýja eftirprentaða útgáfu Nýjatestamentisius í þýð- ingu Odds Gottskálkssonar. Flest- allir kannast við þá þýðingu af orðspori, en þeir eru sárfáir ís- lenskra manna á vorum tímum, sem nokkru sinni liafa bandleikið liana eða auftum litið. Því að Nýjatesta- menti Odds er nú orðið svo sjald- gæf bók, að lærðum mönnum, sem það hafa rannsakað, telst svo til, að ekki sjeu til í veröldinni, það menn viti, nema ellefu eintök, og aðeins þrjú þeirra í heilu lagi. A Landsbókasafni voru geymast ]>au tvö eintiik hennar, Bem ti| eru h.jer á landi. og vantar nokkur hliið í hæði eintökin. Br aunað þeirra eign safnsins, en liitt að rjettu lagi eign Háskóla vors eða guðfræðideildar hans sem arftaka prestaskólans, en fengin Lands- bókasafni til geyinslii af I>órhalli Bjarnarsyni (síðar biskupi) er þá var forstöðumaður skólans. Þettft síðarnefnda eintak afhenti Sigurð- ur Melsteð lektor föður nnnum sem gjiif til skólans, þá er Mel- steð, haustið 1885, ljet af l'orstiiðu hans. En blöðin, sem vantaði í ein- takið eftirritaði sjera Lárus sál. líalldórsson (frá Breiðabólsstað á Skógarströwl) með svo mikilli snild, að fæstum mundi detta í hug, að þau væru handskrifuð, ef ekki yrfji gerð pappírsins til að Ijósta því ii|>|). En nú er koiuiu á bnkamarkað- iim iiv útgáfa þessarar afarsjald gæfu bókar í svo nákvæmri eftir gerí (facsimile) að ekkerl skilur á milli frumútgáfunnar <>>_>¦ liinnar endurprentuðu, annað en pappír- iim. — Eigum vjer þessa eftir- gerðu útgáfu Odds að þakka mjiig lofsamlegum áhuga danska bók- ralans Ejnar Munksgaard, sem áð- tir' hefir gefið út samskonar eftir- myndir íslenskra skinnbóka (t. d. Flateyjarbók) með formálum eftir íslenska fræðimenn, og með því

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.