Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1933, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1933, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 211 auðsjáanlega viljað vanda málið sem best og i því skyni kynt sjer rækilega eldri þýðingar guðfræði' legra rita á íslensku, enda f}rlgir hann í þýðingu sinni þeim reglum, scm algengastar voru í íslenskum handritum eldri tíma um bönd og skammstafanir. Fyrir þá, sem ó- vanir eru liandritalestri, gerir þetta þýðingu Odds fremur erfiða og óþjála aflestrar, svo að þeir geta litla hugmýnd gert sjer iim stílsnild Odds. En liana hafa merk- ir menn og dómbærir rómað mjög. Dr. Guðbr. Vigfússon, sém þó verður naumast óvilhallur talinn þegar um Odd er að ræða. telur þýðingu hans fullum fetum ,.g<>f- ugasta sýnisliorn íslensks lesmáls“, og dr. Sig. Nordal telur stíl lians ,-svo svipmikinn og mergjaðan og mál lians svo auðugt, að enn er unun að lesa guðspjöllin í þeim búningi". Dr. Jón Helgason próf. tekur ekki eins diúpt í árinni. Þó telur hann stíl Odds „maklegan |>eirra lofsyrða — ef litið er á þá kafla, sem best hafa tekist1-'- En hvað sem um stílinn er að segja, þá er það alls óyggjandi, að með Nýjatestamentis-þýðingu sinni hef- ir Oddur haft liin mestu áhrif á alt trúarlíf landa sinna á siða- skiftaöldinni og fyrir hana ef til vill átt meiri ]>átt í siðaskiftunum úti hjer en nokkur annar, enda þótt hann að öðru leyti lifði lífi sínu meðal hinna „kyrlátu í land- inu“. Um tilurð þýðingar Odds á Nýjatestamentinu er fremur fátt að segja. Þó þvkir rjett að drepa lijer lítilsháttar á liið helsta, sem kunnugt er um það efni'eða senni- legt má telja. Það mun láta nærri, að Oddur hafi verið tæplega tvítugur að aldri, er hann gekk í þjónustu Ögmundar biskups sem skrifari hans. Ögmundur hafði farið utan í síðasta sinn árið 1533 og hefir Oddur að líkindum ráðist til hans einmitt í þeirri utanför hans og orðið lionum samferða út hingað næsta vor. En þá hafði Oddur dvalist erlendis í nálega 14 ár eða frá því hann var 6 ára gam- all. Um fæðingarár Odds ríkir annars talsverð óvissa. Lengst af hefir hann verið talinn fæddur árið 1500, og hefði hann eftir því átt að vera nál. 34 ára er liann gekk í þjónustu Ögmundar. Hitt mun þó sennilegra, að hann sje fæddur 1514 og hafi eftir lát föð- ur síns, Gottskálks biskups (d. 1520), farið \jtan til frænda sinna og þá verið aðeins 6 ára svo sem heimildir herma. Sje það nú rjett álitið, að Oddur liafi tvítugur gerst þjónustumaður Ögmundar biskups 1534, hefir hann verið að- eins 22 ára gamall er hann (1536) bóf þýðingarstarf sitt. Einhverjum kynni nú að þykja það ótnilegt um jafn ungan mann, að liann treysti sjer til að takast annað eins vanda verk á hendur og þýðingu Nýja- tfstamentisins á íslensku. En ]>að er hvort tveggja, að vjer vitum lítið um hæfileika Odds annað en það, sem ráða má af ])ýðingar- starfi hans (en ]>að ber áreiðan- lega vott um bæði miklar gáfur og lærdóm, þrátt fyrir öll mis- smíðin, sem þegar eru nefnd), enda er engin vissa fyrir, að Odd- ur hafi ]>egar frá upphafi ætlað sier að þýða annað en guðspjallið. sem hann byrjaði á. En hier við hætist svo lifandi áliugi Odds á hinnm nvia sið og næmur skíln- ingur á bví hve ómetanlegur stuðn inffur bað <ræti orðið útbwðslu 1' n viR siðar pf almpnningm- ffæ+i lesið ffuðsorð á móðurmáb sínu off við það sannfærst um ’-iettmæti binnar nviu trukenninff- er. sem svo óðfluga ruddi sier til rnms í norður- og vestnrhluta álf- nnnar Oo» ber sem ekk» -j-orn aðr- ti 1 nð vinna bað nauðsvniaverk. p<» Oítrlnr ri’-si siff kafo nokklir skilvrði til bess. bá hlaut be+ta að r°ka á eftir honum bótt enn væri unffnr að aldri. Það Mm hipr ■'< undan hefi>’ verið sact nm mi’- rmíðin á verkt Odd« Virð’st bv> Klra meffa skrifa á rrti 1,ninnntr- dóms han« off nnffffæðis’pffs áhiiffa á. að koma verkinu af s°m allra tvrct T.oks höfnm vipr nmmaali Orlds siálfs. «em stvðia b’> skoðun, að hann bafi ungur að aldri levst vprk Ttptta af hendi. Hann t‘>laT »m siálfan siff sem „ónvtan unff- linff‘‘ í formálanum fvrir Onin- hprunarbókinni. sem er bans pigið v«rk off að líkindum ekki ritaður fvr en síðustu árin sem hann vinn- ur að þýðingunni. Um 25—26 ára mann gátu ]>au ummæli til sanns vegar færst, en nanmast um mann, sem kominn var langt á fertugs- aldur. Að Oddur bvrjaði ekki þýðing- arstarf sitt þegar eftir útkomu sína, en beið með ]>að í full tvö ár, hefir sumpart staðið í sam- bandi við mikið annríki lians í hinni nýju stöðu hans og við til litið til húsbóndans, sem hann vissi harla fjandsamlegan i garð hins nýja siðar. En sumpart hefir bað að líkindum orsakast af þvi, að honum hefir fundist íslensku- kunnáttu sinnar áfátt framan af. v< m síst er að furða þegar |>ess er gætt. að hann hafði frá barnæsku dvalist erlendis. (Vera má að við- urnefnið „hinn norski“ sje bein- línis svo til komið, að norskan hafi verið honum framan af tam- ari en íslenskan). Fyr en 1536 hef- ir Oddur naumast liafið verkið Off er ekki ólíklegt að samveran við þá Gísla Jónsson og Odd Evjólfs- «>n — og sennilega einnig Gissur Einarsson. sem að líkindum hefir verið Oddi samtíða í Skálholti eitt- hvað af sumrinu 1536 — hafi ýtt nndir Odd að bvria verkið Og hann er kominn langt með Matt- eusarguðspjall, er hann vorið eftir f!>-st burt frá Skálbolti alfarið Vst.æður til brottfbitninffs !>•>»>« vit.um vjer engar, nema hvað senni legt er, að hann hafi tekið það ráð beinlínis til bcrss í'ð sreta helg- að b.ýðingars+arfinu óskifta krafta «>na eftir að vinnan að býðingu Matteu«arguðspialls bafði sann- fært bann nm. að slíkt starf væri ekVí ofvaxið kröftum bans, Ttm árekstnr með honnm og Ögmundi biskuni hermir sagan ekkert. Al- irnnri er sagan um fiósnalbnn sem Oddiir 1 íp+ gera «ier til liess að ffeta unnið í næði ot hlv>u að ‘krifarastiirfum sínum og í hiá- verknm að býðingarstarfinu. Fíós- pallar munu ekki síður en fjós- baðstofur liafa verið algengar hier á landi í bá daga og ]iví í siálf" sier ekkert furðulegt í ]>ví. að Oddur 1 iet gera sier „kontór“ í fiósinu. bótt hann í gamni hpfði orð á því sem eftirtektarverðu f.yrirbæri, að „lausnarinn, Jesús, Framh. á bls, 215.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.