Alþýðublaðið - 03.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1922 Festudaginn 3. febrúar. 28. tölublað ^TIþjððasð:i gnrtan. Jafnaðarcnenn um allsn heim, avort þeir eru hægfara eða hrað- íara, hvort þeir eru bolsivikar eða ekki bolsivíkar, syngja altaf al- þjóðasónginn, þegar þeir koma samaa. Kvæðið er upprunnið i Frafck- íandi eg lagið líka. Það er nú sungið á eittttvað 59 tungumálum, -sn hefir fram að, þessu ekki verið sungið á íslenzku. En á því þarf að verða breyting. Allir jaínaðar- menn þnrfa að læra kvæðið og lagið, svo við getum sungið það á fundum. G ngið með kvæðið i -¦vasanum, til þess aö hafa þ«tð til 'íaks i samkomum okkar. Hér Mttht ísleazk þýðing: Internationalinn (ilþjóðssöagurina). Fram hrjáðir menn f þúsund löndum, •sem þekkið skortsins glímutök; nú báru; frelsis brotna á ströndum •og boða kúgutt ragaarök. Funar stoðir burt vér brjótum. • Sæður fylkjum nú liði í dag! 'Vér bárum fjötra, en brátt na hljétnm að byggja réttlátt þjóðfélag. Þó íið framtið sé falin, gr/pum öruggir geirinn í nönd, því internation&linn 'tengir krafta frá atröndu að strönd A hæðum vér ei finnum frelsi hjá furstum eða goðaþjóð; nei, samelnaðir sundruoa helsi ,og sigrum, því ei skortir móð. AUs hins stolna aftur vér krefjumst ánauð þeiir hugur vor trautt, og sjálfir bráít vér aanda hefjumst og hömrum meðan járn er rautt. Þó að framtíð o. s. frv. 'Vér erum kg«bíögðu«a bsittit og byrðar voraf þyngdar meir, en auðmerra ganga gniii skreyttir og góssi saman raka þeir. iNú er tíati til dirfsku og ðáða, vér dugum, — þyggjum ekki »fnáð! Latum braeður því réttlætið ráða, svo ríkistög vor verði skráð. Þó að framlíð aé ?. s. frv. S. S. ýýddi. yriþin§iskj6rskrárnar. Láíiö ekki undír höfuð leggjast að gá að hvort nöfn ykkar eru á kjórskrá. A'þingiskjörskrárnar liggja nú frammi á skrifstofu bæjargjald- ke'ra. Tii óiilatbandiona kjördæma kotninga til Alþingis hafa aiiir kosningarrétt, kariar og konur, sem eru fullra 25 ára akjordegi (verða 25 ára á tfmabilinu frá 1. fuií 1922 til 30. júní 1923), hafa óflekkað mannorð, eru fjár síns ráð&ndi (gjaldþrota maður hefir ekki kosiiingsrrén) og standa ekki í sveitarskuld. Útsvarsgreiðsla er ekki skilyrði fyrir réttraam. Við hlntbnndnar alþingiskosn- ingar (til efri deiidar) hafa allir, karlar og konur, sem eru fullra 35 ára á kjördegi, og uppfyitá að öðru leyti sömu skilyrði og hér að ofan greinir, kosniagarrétt. Hlutbundnar kosningar eða landskosningar, sem nefndar eru, eíga að fara fram I. júií í sumar. Verðá þá kosnir þrir þingmenn til efri tíeiídsr og þrír varamenn. Fari svo að þitsgrof verði l vor, fara almennar þicgkosningar Iíka fram á þessu ávi. Það er því afar nauðsynlegt, að menn athugi hvort þeir standa á kjörskránum sem nú liggja frammi, því oí aeint er að kvaita á kjördegi, es> hins vegar reynsia fyrir því, að kjörskrár hér í bæ eni afar ónákvæmar og skakt samdar. Kjörskrárnar iiggja frammi til 15. þ. m. og æltu' þcir, sem ekki bafa tíma til að skoða þær, að ]a|ssaÍarmanna|éIagiS heldur fund í kvöld í Bárubúð uppi kl. 8. 1. Félagsmál. 2. Biaðið „VerkamaSurinn". 3. Féiagsfræðasafnið. 4. Bæjarstjórnarkosningarnar. 5. Bæjarstjórnarkosningar í Hafn- arfirði. 6. Andstæðingablöðin. Maetlð stundvfslegal Komið með 50 nýja meðlimi. Formað urlnn. biðja kunningja sína að gá að hvort þeir eru á kjörskrám. Kon- ur sjómanna þurfa að athuga um menn sína. ArshátíðVIF.FraisöbL Mér datt í hug, að minnast með öifáum orðum á hátið Framsókn- ar, sem haldin var síðastl. sunnu- dagskvöld, aðeins fyrir konur. Formaður félagsins, frú Jónfna Jénatansdóttir, setti skemtunina með nokicrum vei völdum orðum. Þar næst hélt frú Brfet Bjamhéð- insdóttir stutta ræðn. Þá söng söngflokkurinn „Freyja" (28 Framsóknarkonur) undir stjórn hr. Bjarna Péturssonar, og á hann þakkir okkar allra skilið fyrir hve vel og samvizkusamlega hann hefir unnið að æfingu flokksiás á svo stuttum tfma. Þar eftir voru sungnar tvennar gamanvísur, iesnar upp tvær sög- ur, og ein félagskona las upp kvæði eftir sjálfa sig. Svo söng ,Freyja" aftur nakkurj lög, sem. tókust ágætlega. Að því búau var leikinn -gam- anleikur í einum þæ'ti, .Heyrnar- leysinginn", sem vakti mikinn. hlátur raeðal áhorfenda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.