Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1934, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1934, Blaðsíða 6
6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Frá Kína. fornleifar, sem þeir hafa fundið þar Sir Auril Stein, Ellsworth Huntington, Sven Hedin og fleiri vísindamenn, sýna það og sanna. Þar sem nú eru óbygðir og eyði- sandar, eins og t. d. kring um saltvatnið Lop Nor, hafa áður verið blómlegar kínverskar bygð- ir. — Það eru nú 50 ár síðan að von Kichthofen reit sína ágætu bók um Kína, og helt því þar fram, að vagga kínversku þjóðarinnar Þursöl. Fjörefnarannsókn hefir verið gerð á þeim. A síðastliðnu sumri gerði jeg fyrirspurn um það til rannsókna- stofunnar í Kaupmannahöfn (Stat ens Vitamin-Laboratorium) hvað kosta mundi að gera vitaminrann- sókn á sölvum og svaraði hr. dr. Skúli Guðjónsson því á þá leið, að kostnaðurinn við A. I). BI, BIT og C-vitaminrannsókn mundi mundi hafa verið í þessu hjeraði og þaðan mundi þjóðin hafa breiðst út um hið víðlenda ríki um 2300 árum áður en Kristur fædd- ist. Von Richthofen er enn einn til frásagnar um þetta — tilgáta hans hefir hvorki verið sönnuð nje afsönnuð. En hvað sem um það er — hitt sýnist víst að hið gamla „himn- eska ríki“ er nú að liðast sundur, og muni aldrei framar sameinast. A. M. verða 1010 d. kr. og ráðlagði mjer að láta rannsókn á aðeins A og D fara fram, en þær kostuðu 410 d.kr. báðar. Nú er árangurinn kominn: íi-rannsóknin sýndi engan veru- legan árangur, en A-rannsóknin aftur á móti býsnagóðan. Læt jeg því niðurlag brjefs þess, dags. 26. október síðastl., er jeg fekk frá rannsóknarstofunni birt- ast lijer orðrjett: „Resultatet ses af medfölgende Undersögelsesskema. Præparatets effektive curative Kottedosis var 300 mgr. pr. Dag pr. Rott'e. Præ- parativets A-Vitamin Indhold svarer herefter til 3,3 effekt.ive curative liottedoses pr. Gram“. Dr. Skúli Guðjónsson sýndi mik inn áhuga og lipurð gagnvart mjer í þessu og færi jeg honum bestu þakkir fyrir það. En nú var jeg alls ófróður um það hvort rannsóknin væri í raun og veru til neins verulegs gagns, þannig, að sölin væri nokkuð eft- irsóknarverð fæðutegund — en það þóttist jeg þó hafa liugmynd um af undanfarandi reynslu minni og margra annara, að svo væri — og sneri mjer því til prófessors Niels Dungal og leyfði hann mjer góðfúslega að hafa þetta eftir s jer: „Til samanburðar má geta þess að til þess að framkalla vöxt hjá A-fjörvi-lausum rottuungum, þarf af kálmeti: Gulrætur 40 mgr. Grænar baun- ir 500 mgr. Salatblöð 600—700 mgr. Sölin mega því heita góður A-fjörvisgjafi, þar sem þau jafn- ast (þurkuð) á við grænar baunir. Gulrætur eru allra jurtategunda auðugastur af A-fjörvi (carotin) og því ekki að búast við að sölin jafnist á við þær“. Þessa mikilsverðu upplýsingu þakka jeg hr. prófessor Dungal hjer með. Af þessu sjest, að af gulrótum þarf 40 mgr., af sölvum 300 mgr. og grænum baunum 500 mgr. og virðist mjer sá árangur mjög gleðilegur, enda er það alkunna, að bæði menn og fjenaður þrífst mæta vel af sölvaáti, auk þess sem sölin eru framúrskarandi holl og heilsusamleg. Með rannsókn þeirri er að ofan getur, er því fengin full sönnun þess, að sölin eru rík af A-fjörvis- gjafa og ætti það að hvetja menn til þess að neyta þeirra miklu meira en verið hefir og fóðra bú- pening sinn á þeim hvar sem því verður við komið. Rej’kjavík, 29. des. 1933. Jón Pálsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.