Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1934, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1934, Blaðsíða 8
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS við o<r blossarnir fram úr bj'ssu- kjöftununl eru eins o<r neistaregn í skóginum. Alt er í uppnámi og þannig gengur þetta alla nóttina þangað til dagar. Þær dúfur, sem þá eru fleygar og ferðafærar, fljúga brott, en þúsundir liggja eftir dauðar. særðar, vængbrotnar, sviðnar. Bændur fylla marga hest- ^agna af þeim, en þegar þeir liafa liirt það, sem þeim líkar, sleppa þeir lausum 300 svínum, sem þeir böfðu haft með sjer, og þau eiga að eta afganginn. Samskonar blóðbað var framið þar sem dúfurnar verptu. Það var því ekki að furða þótt þeim fækkaði óðum og yrði að lokum aldauða. Seinasta dúfan af þess- ari tegund dó 1. september 1914 í dýragarðinum í Cincinnati í Ohio og var hún þá 22 ára gömul. Nú sækjast náttúrugripasöfn um allan heim eftir þv: að fá liami 'af þessum dúfum og borga of fjár fvrir. Bridge. S: enginn. H: K, G, 9. T: 7, 4. L: 10,9, 2. S: D, 9. H: 5. T: 9, 8. L: K, G, 3. S: K, 8. H: 4. T: D. L: Á, D,7, 5. Hjarta er tromp. A slær út. A og B eiga að fá 7 slagi. Lausn á bridgeþraut í seinustu Lesbók: A C B D 1. T8 T5 TK T3 2. T9 HG HÁ H5 3. T10. S5 S3 SÁ 4. TÁ j TD Ef ( J hendir hjartakóng, hendir B hjarta tvisti. Hendi laufi þá liendir B laufás. Um 1. slag: Ekki má spila út laufi, því að þá hendir D spaðaás. S: enginn. H:D, 10,8, T: 6. L: 8, 6, 4. B C 0 R Mussolini og Litvinov. Mynd þessi var tekin í Róm, þegar Litvinov kom þangað fyrir skemstu til þess að finna Mussolini og ræða við hann um viðskifti ítala og Rússa. Stærstu brú í heimi er nú verið að smíða milli San í1rancisco og Oakland í Banda- ríkjunum. Er gert ráð fyrir því að hún verði fullsmíðuð árið 1907 og muni kosta um 75 miljónir dollara. Hann: Ætlarðu að koma í brúðkaup mitt í næstu viku? Hún: Hverri ætlarðu að gift- ast? Hann: Þjer. Hún: Þá kem jeg. - I ókst ekki vel skemtunin þín þegar þú varst að kveðja pipar- sveinaháttinn ? — Jú, ágætlega. Við urðum að fresta brúðkaupinu um þrjá daga. i’— Listmálari: Hefi jeg ekki altaf verið að segja þjer það, að þú verður að kaupa betri varasmyrsl. Jeg get alls ekki málað með þessu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.