Lesbók Morgunblaðsins - 14.01.1934, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 14.01.1934, Blaðsíða 2
10 LESBÓK MORGTTNBLAÐSINS Alfred Nobel um þrítugt, um það leyti sem hann fann dynamitið. flotanum, með því að teppa sigl- ingar um Nevaósinn. Þetta tókst honurn með aðstoð elstu sona sinna, Roberts og Alfreds, sem þá var nýkominn heim, og aðferðin sem notuð var hefir, lítið breytt, verið notuð í sjóhernaði fram á þennan dag. Þeir lögðu út raðir af tundurduflum, þunnum járnhylkj-' um fullum af skotbómull, og það leið ekki á löngu þangað til óvina- skipin fóru að hafa beig af þess- um „sprenginetum" þó eigi væri þau eins öflug og dufl mitímans. En þarna var byrjunin lögð að hinni ægilegu hernaðaraðferð, sem á heimsstyrjaldarárunum sökti hundruðum skipa og grandaði lífi þúsunda hlutlausra manna. — Rússneskum skipum var harðbann að að reyna að komast framhjá duflunum en einn skipstjórinn, sem reyndi þetta, misti skipið og rnestan hluta áhafnarinnar. en komst sjálfur lífs af, en fekk harða refsingu. Og enskur skip- stjóri sem reyndi að ná upp einu duflinu til að rannsaka það, misti fjölda manna við tilrapnina, því að duflið sprakk. Eftir það reyndu engin skip að komast til Petro- grad eða frá, því að nú var sýnt, að hin nýju drápstæki voru ekk- ert glingur. Gjaldþrota, en byrjar á ný. Eftir þetta hefði mátt ætla, að hag Emanuel Nobels hefði veri? borgið um alla æfi í Rússlandi og að stjórnin hefði launað honum ríkulega, því að alment var talið, að liergagnagerð hans hefði ráðið úrslitiun fyrir Rússa, og að þeir hefðu orðið gersigraðir ef Nobels liefði eigi notið við. En þetta fór á annan veg. Eftir friðarsamning- ana 1856 afrækti stjórnin Nobels- verksmiðjuna algjörlega og gerði allar pantanir sínar lijá erlendum hergagnasmiðjum. Og hin dýra verksmiðja Nobels varð að hætta störfuin. Þá reyndi liann að snúa sjer að skipasmíðuin í stað lier- gagna, en þetta mistókst — hann varð gjaldþrota og hröklaðist heim til Svíþjóðar með tvær hend- ur tómar. Haun var þá 58 ára, og varð að byrja á nýjan leik. — Yngst.u svnir hans tveir. Alfred og sá yngsti, sem var fæddur í Petrograd fluttust lieim með hon- OB. — Emanuel Nobel tókst von bráð- ar að útvega sjer fje í París og stofnaði hann nú nitroglyijerin- cerð rjett. fvrir utan Stokkholm. Það var þessi verksmiðja, sem telja má hvrningarsteininn að heimsfrægð Alfreds Nohel. Efna- fræðingurinn Sobrero hafði fund- ið efnasambandið nitroglyeerin ár- ið 1846, en það var enn ólevst "áta hvernig hægt væri að gera betta fliótandi snrengiefni not- hæft. Glveerinið er nefnilega þanr ig, að það springur ekki þó kveikt sie í því, heldur logar bað og hrennur eins og feiti. eu til þess að það springi þarf það að verða fyrir sterkum hristingi. Þessvegna var bæði erfitt að nota bað til snrenginga og hinsvegar hættu- legt að fara með bað: t. d var hætta á að það springi í flutn- inerum. Varð langt að þíða 1»usnarinn- á þessari ráð<rátu. Evrsta nui- bót.in sem Alfred Nobet gerð' á nitroglveerininn si\. að htanda púðri saman við b»A til be«s að gera bað sterkara. TóV hann einka levfi á þessari umbót en hún reyndist þýðingarlítiV Eft.ir marg ;• r tilraunir tóVst honum að <rpri aðra umhót sem kom að garrni. Hún var fólgin í hví. að blanda .'iitroglveerinið öðrum efnum. sem snringa við »ð snerta eld og fram- leiða um léið nógu snarpan titr- Síðasta myndin af Nobel, tekin skömmu fyrir dauða hans. ing til að nitroglycerinið sjálft springi. Hann setti skothylki sem gat sprungið við eldsneista inn í nitroglvcerinhylkið, sem svo spraklc við fyrri sprenginguna. — Þessi aðferð hefir verið kölluð „initialkveikja“ og eftir að einka- leyfi hafði verið tekið á henni, 1864, gekk nýja sprengiefnið und- ir nafninu Nobels sprengiolía og varð frægt,— Verkfræðingarnir kunnu eigi hvað síst að meta þessa uppgötvun og var hún mik- ið notuð við námugröft, jarð- gangasprengingar og því um líkt. Fyrsta stórslysið. En bráðlega gerðist óhapp það, sem reið Emanuel Nobel að fullu. Hinn 5. * september 1864 sprakk sprengiefnagerðin í Heleneborg við’ Rtokkhólm í loft upp og fór- ust þar margir verkamenn, Oscar, vngsti sonur Nobels og dugleg- asti efnafræðingur fyrirtækisins, Herzberg að nafni. Gamli Nobel fekk svo ákafa taugaveiklun af atburðinum, að hann varð aldrei samur maður eftir. Hann varð máttlaus, en helt óskertum sálar- kröftum. Taldi hann sig yfirbug- aðan inann eftir það, en áður en liann dó, 1872, hafði hann þó feng- ið nokkra uppreisn af afrekum sonar síns. Auk þess að þett.a áfall gerði gamla Nobel óstarfhæfan hafði það þau áhrif, að sænska stiórnin bannaði að endurreisa verksmiðj- una nærri borgum og alstaðar þar,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.