Lesbók Morgunblaðsins - 14.01.1934, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 14.01.1934, Blaðsíða 4
12 Ureuyur. skoðuð sem ein af fjölskyldunm cg naut hylii og velviidar alira. ísumariö 1922 íerðaðist kún um Þyskaiand tii að skoöa söfn og listaverlí. A þeirri feró varð hún tyrir miiaum áhruum frá list hmna íornu Egypta. Þar sem oft- ar varo hun ao íara íljótt yfir sögu sakir sáorts á tíma og pen- mgum. Kom henni þar aö gagni su saarpa ettirtekt, sem hún er gæöd, og gerir henni kleift að skynja og sniija á skamri stundu. Ano lu24 kom hún heim snögga íero, mo ema sinn á 1U ára útivist, meo manni sinum, Asmundi tívems syni myndhöggvara. Tvemrnr ár- um sioar íiuttu þau hjón tii París. V ann hún þar fyrir sjer með saumaskap um þriggja ára skeið. A því^ timabiii -fór hún, ásamt manni sinum, til ítalíu og (inkk- lands, eins og hugur hennar hafði steínt til frá barnæsku. Á þeirri ferð gaf hún sjerstakan gaum öliu því, er lýtur að einkennum þjóöflokka, enda hafði hún byrjað að leggja stund á þau fræði iöngu áður en.hún sigldi. Þau hjón komu heim árið 1929, og síðan hefir hún lengst af hald- ið kyrru fyrir í Reykjavík. Alt fram á þennan dag hefir Gunnfríður átt við vanheilsu að stríða, sem að sumu leyti á rót sína að rekja til ofþreytu. Hún vann og safnaði fje einungis til að geta ferðast og sjeð sig um. Gft vann hún vikum og mánuðum LESBÓK MORGUNBLAÐSINS saman veik eöa iasburöa, og hún ijet veikinui neidur euki rasaa iwoaa*uuuum sinum. Uugur neunar snerist aiiur uiu nio eiua: kist. Uii verk neiinar, sior og smá, voru saniiKoiiuo iistaverk. Auo- sætt var a nvern tnk, ao nun vauu sem iistanona iyrst og iremst en ekKi sem venjuieg saumakona. nun iagoi aital eitmvao ira sjailri sjer í verkio, eittnvao personu- legt og iistrænt. 1 ynr utamor sina lialði hún nær aidrei sjeo iistaverk, maiverk eoa noggmyndn-, og naiöi þvi æöi iitia nugmynd um snkt. 1 iíeykja- vik saumaoi hun eitt sinn iands- iagsmynd meo iitum, vann aö því hjaipariaust að mestu og liiaut mikio ioi iyrir. Þá fekk hun löng- un tii ao sauma andiitsmyndir, en varö ei af. kitir utankomu sína opnaoist iynr nenm nyr keimur, þegar hun kyntist verkum iunna peKtu meistara. Greip nana -þá sterk löngun tii aö gerast málari. itn vinir nennar aliir toidu henni liugnvarf, kváou óhjákvæmilegt að ganga fyrst á teikniskóia að minsta kosti í tvö ár, og síðan þyrfti langan undirbúningstnna, áour en unt væri að byrja að mála sjálfstætt eítir lifandi fyrir- myndum. Þótt mjer væri vel kunnugt um áhuga Gunni'ríðar á list, þá brá mjer heldur en ekki í brún haust- ið 1931, þegar jeg einu sinni sem oi'tar heimsótti þau hjón aó Lauga- nesi og Gunni'ríóur bendir mjer á drengshöfuð, sem hún kveðst hafa mótað sjálf á undanförnum vik- um, eftir lifandi fyrirmynd. Hafði hún byrjað myndhöggvaraferil sinn með því að gera tvær eftir- líkingar af myndum eftir mann sinn. Tók það hana aðeins fáeina daga og heppnaðist svo vel, að hún fekk dreng til að „sitja fyr- ir“. — Eftir hinn glæsilega árangur af þessari fyrstu tilraun heldu henni engin bönd. Þess var enginn kost- ur að fá fyrirmyndir inn að Lauga- nesi. Á hún það að þakka greið- vikni konu skólastj. við Miðbæjar- skólann, að hún gat haldið áfram, því að hún bauð henni til afnota herbergi í íbúð sinni mikinn hluta Konumynd, gefin Menrítaskólanum á Anureyri. vetrarins. Þann vetur mótaði hún höfuömynd af stúlku og aðra af Sigurjóni Pjeturssyni. Sætiri'urðu, hve miklu hún iekk afkastað, þeg- ar þess er gætt, að hún var byrj- andi í listinni, og auk þess gat hun ekki unmó nema stutta stund dag hvern vegna myrkurs. Hún taioist og oft irá verki um lengri eoa skemri tíma. Næsta surnar hömluðu ýmsar ástæour því, að hún gæti unnið að höggmyndagerð. Um haustið fluttu þau hjón til líeykjavíkur. Magnus Guomundsson dómsmáia- raonerra og kona hans buou henni þa tii alnota herbergi í húsi sínu, og vann hun þar aö mynd, sem hun steypti í stein um vorið og heíir nú gefið Mentaskólanum á Akureyri. öíðastiióiö sumar mót- aöi hún enn eina stúlkumynd, sem veróur steypt í stein á næstunni. Menn verða fyrst og fremst að gera sjer ljóst, að Gunnfríður er gædd óvenju ríkri listgáfu, sem hefir .gengið eins og rauður þráð- ur gegnum alt líf hennar. Margir af ættingjum hennar, forfeður og systur, eru og hið mesta hagleiks- fólk. En þetta var ekki einhlýtt. Til að vinna bug á þeim örðug- leikum, sem hlaðist hafa á leið hennar, hefir þurft risaþrek og ó- bilandi kjark. Hefir hún hvort- tveggja frá móður sinni, sem er afburða dugnaðarkona, og bæði eru foreldrar hennar ágætlega mentuð á mælikvarða bændafólks.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.