Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.1935, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.1935, Blaðsíða 2
2 10. febr., ellefta afiLanibastöðum á Seltjarnarnesi 28. febr,. tólfta op i'rettánda að Lambastöðum 28. ojr 26. apríl. En svo voru prófin mörg ve<rna þess Jive marjrra vitna var leitað 0{r hve víða Guðmundur hafði lromið við. Af því, sem rjettarvitnin hafa borið virðist sajran um sauðar- j)jófnaðinn vera á þessa leið: Fimtudaginn 18. janúar fór Guð- mundur frá Varmá til Reykjavík- ur. Reið hann rauðu lirossi, sem iiann hafði undir höndum, en skildi það eftir í Sogunum. Kom hann til Revkjavíkur seint um kvöldið og keypti ])á brennivín hjá Smith á tveggja potta kút, sem hann var með. Var hann með 2 poka meðferðis, hafði kútinn í öðrum, en vaxdúkskápu í hinum. Seint þetta sania kvöld er 16 ára untrlin<rur í Xesi við Seltjörn, Gunnlaugur Jóhannes Guðmunds- son. sendttr til fjárhúss þar suð- ur á túninu til þess að leita að meis. IJe<rar að húsinu kemur þvkir lionum undarlega við ljregða. því að hurðin hefir verið tekin af hjörunum og lögð þvert fyrir dyrnar, og innan úr húsinu kemur geltandi á móti honum móflekkóttur hundur. (Þennan hund átti Jón á Varmá, og fylgdi hann Guðmundi oft). Pilturinn gekk samt inn í fjár- húsið. Sá liann þar mann sitja á jötustokk inst í krónni. Var hann með fætur á gólfi og hafði rifið bey undir sig. Vegna þess að skuggsýnt var ]>ekti pilturinn liann ekki og spurði hann að nafni. En hann kvaðst iieita Gnðmundur og vera lijerna ofan af bæjunum. Drengurinn spurði hvort hann iiefði verið lengi þarna, en hinn kvaðst nýkominn og vera á leið að Knoppsborg til að hitta hann- Gvend. í jötunni var kútur, sem mað- urinn tók nú og saup á og bauð drengnum líka. Hann vætti var- itnar og fann að þetta var brenni- vín, og að kúturinn mundi nær fullur. Síðan fór drengurinn, en sctti hurðina fjrrst á hjörurnar. Bað Guðmundur hann þá að loka ekki. Og litlu seinna sá drengur- itin hvar Guðmundur kom út úr LESBÓK MORGUNBLADSINS liúsinu og stefndi vestur túnið að Knoppsborg. Litlu seinna kom „Kíkir“ að Knoppsborg og gerði boð fyrir Guðmund Jónsson bónda. — Gaf liann bónda brennivín og bað Iiann svo að gefa sjer kaffi. Var það til reiðu. Sátu þeir nokkra stund inni og drukku kaffi og brennivín. Sagði ,,Kíkir“ þá, að ]»að væri erindi sitt að fala þar uppsátur fyrir sig og mann úr Borgarfirði um vertíðina, en Guð- n.undur bóndi tók þvert fyrir það. Þegar ,.Kíkir“ fór þaðan, sá Guðmundur að hann tók stefnu á Suðurnes. Þar undir háum bakka liafði smalinn í Hrólfsskála skilið við alt fjeð um kvöldið. Var auð- velt að komast þar að því og ná kind, því að hrönnin var há fyrir ofan en stórgrýtt í fjörunni. Þarna mun nú Guðmundur hafa hand- sainað sauðinn, vænstu kindina í hópnum, slátrað honum og gert hann til, en látið krof og gæru í poka sína. Veður var gott um nóttina og nokkurt tungsljós. Arla á föstudagsmorgun sást til Guðmundar frá Bakkakoti. Var iiann þá ríðandi, og reiddi eitthvað fyrir framan sig. Stefndi hann á Valshús. Nokkru seinna sáu þrír menn, sem voru á leið inn í Reykjavík, hvar gangandi maður n.eð poka á baki kom úr áttinní frá Valshúsi og stefndi á Melshús. Mun þetta hafa verið Guðmundnr og hefir liann þá slept hestinum. Um ki. 9 á föstudagsmorgun fór Margrjet Sveinsdóttir, gift kona á Lambastöðum, niður að f,jó til að þvo fötur. Hitti hún þá mann h.já bjalldyrant Þórðar Hin- nkssonar bónda í Melshúsum. — Þekti hún þegar að það var Guð- mundur .,Kíkir“ og heilsuðust. þau. Hann var þá í vaxdúkskáp- unni, með kolllágan hatt á höfði, óhreinn mjög á fótunum og í skitn um buxum. Hann spurði hvort Jóhannes bóndi mttndi vera heima, kvaðst þurfa að finna hann. Hún sagði að Jóhannes væri heima. Kvöddust þau svo og gekk hún niður að sjónutn og tók til starfa síns, en gaf þó Guðmundi jafn- framt gætur. Sá hún þá, að hann gekk að garðshliði, tók þar tvo poka, annan þungan, og lagði á oxl sjer svo að annar var á bak cn hinn í fyrir. En í stað þess að fara heim að bænum helt hanu rakleitt inu með sjó. Þenna sama morgun sá kona á Grímsstöðum á Seltjaruarnesi að maður með bagga gekk inn í smiðjukofa, sem var nokkuð frá bænum og dvaldist þar alllengi. Hugði hún að þetta væri einhver umrenningur og mundi koma heim. Tók hún því ekki eftir hve- nær liann fór. En þarna í smiðj- unni niun Guðmundur hafa rakað gæruna af sauðnum, því að þar fundust seinna fetlingar af hvítri kind og bjórskækill með ull á. Seint á föstudagskvöldið kom Guðmundur inn í búð Tærgesens kaupinanns í Reykjavík og lagði þar inn 6V2 pund af ull. Tók hann vit á það tvo potta af brennivíni (á kútinn), þrjú pund af kaffi og eitthvað af munntóbaki. Síðan iór hann heim. Daginn eftir var skoðuð ull sú sem Guðmundur hafði lagt inn hjá Tærgesen, og kom þá í ljós að þetta var heilt sauðarreifi og var blóð ekki storknað í hálskraga og talsvert af þangtrefjum í því, svo að auðsjeð var, að kindin hafði gengið í f jöru. Nú var Guðmundur sóttur upp að Varmá og yfirheyrður, én þrátt fyrir það þótt böndin bærist að Itonum, neitaði hann öllu. Hann kvaðst hafa komið að Knoppsborg á fimtudagskvöld, en farið þaðan rakleitt suður á Álfta- nes og gist þar í einhverju koti, þar sem verið hefði einn karlmað- ur og tvær konur. Kaffi hefði hann fengið þar um morgvuiinn, og síðan labbað inn í Reykjavík. Ullin, sem hann hefði lagt inn hjá Tærgesen, væri af veturgamalli kind sem fóðruð hefði verið fyrir sig í Saltvík á Kjalarnesi og slátr- að eftir veturnætur, og af tvævetri á sem hann hefði keypt af austan- manni, að hann helt. Sá maður hafi skorið rolluna í porti John- sens kaupmanns milli veturnátta og jólaföstu og kvaðst Guðmund ur hafa keypt hana eins og hún lagði sig. Ærin hefði verið með 16—17 mörkum mörs. Hefði hann flutt alt að Varmá, rakað þar gær- una og brætt mörinn. Hann kvaðst

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.