Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.1935, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.1935, Blaðsíða 8
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Smcelki. —Þú — ])ú — þú, jámbrautar- dóni. — Fyrirgrefið, livað ætlifS þjer að láta mig vera lengi að því að þurka af hjerna? — Hvað varð af manninum, sem var svo hjátrúafullur að iiann vildi ekki ganga á bak við stiga, Hansen hárskeri sjer ekki neina ástæðu til þess að launa garðyrkju mann til að klippa trjen sin. 1. einvígismaður: Jeg er ekki vel frískur. Þjer hafið vonandi ekkerf á móti því, að jeg styðji mig við þennan ikílómetrastein meðan við skjótum? 2. einvígismaður: Nei, alls ekki. Og jeg ætla þá að styðja mig AÓð næsta stein. — Þú, sem ert við leikhúsið ætt- ir að geta útvegað mjer nokkra aðgöngumiða. — Og þú, sem ert við bankann ættir að geta útvegað mjer nokkra seðla. — Heldurðu að þií elskir mig enn, Andrjes. þegar jeg er orðin giimul og I jót ? — Elsku Lára mín, að vísu veit jeg að þú verður gömul, en ljótari geturðu aldrei orðið í mínum aug- um. — Er ekki kalt í sjónum? — Jú, óttalega. Jeg hefði aldrei farið út í ef mamma hefði ekki bannað mjer það. — Mamma, kom litla systir frá himnaríki? — Já, drengur minn. — En hvað þar hlýtur að vera rólegt síðan. Bresku konungshjónin. { fyrsta skifti í sögu Englands óku konungshjónin í bíl til þing- setningarinnar nú síðast. Áður liefir það altaf verið venja, að þau æki þangað í skrautvagni með 8 hvítum gæðingum fyrir. Myndin er af konungshjónunum í bílnum. Charles Ulm. hinn frægi ástralski flugmaður, sem nýlega ætlaði að fljúga yfir Fáyrrahafið. Á leiðinni bilaði flug- vjelin og hann varð að setjast úti í hafi. Með loftskeytum gat hann skýrt frá því hvar hann var stadd- ur og mörg. skip fóru að leita hans en fundu.hann ekki. Er talið víst að. flugvjelin hafi sokkið. ■— Jeg er altaf hræddur um það að jeg verði grafinn lifandi, þegar jeg er dauður.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.