Lesbók Morgunblaðsins - 07.04.1935, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 07.04.1935, Side 1
14. tölublað. Sunnudagiim 7. apríl 1935. X. árgangur. f*ftfntdart>renf.ara<Aja I f. Endurminningar um Jón Þorláksson. Um ævi og starf Jóns Þor- lákssonar, borgarstjóra, lifa ríkar minningar í hugum sam- tíðarmanna hans. Svo einstak- ur maður var hann, svo frábær á mörgum sviðum. Það ætti ekki að líða á löngu að ævisaga hans væri rituð. — Fjöldi manna mismunandi stjetta og starfsgreina gæti þar lagt fram tillag sitt úr sjóði endurminninga sinna. Lesbók Morgunblaðsins flyt- ur í dag nokkrar greinar, sem blað'nu hafa borist um Jón Þorláksson. Bera þær vott um hve margskonar minningar geymast um þennan mikils- metna og f jölhæfa forystumann. Æskuheimilið Eftir Lopt Gunnarsson. 1111111111111111111111111 ii 11111111111 ■ 1111111 ii 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ii 11111111111111111111 Foreldrar Jóns Dorldkssonar. Þorlákur Þorláksson Margrjet Jónsdóttir Tmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiin Vesturhópshólar er nyrsti bær- inn í hinni fögru sveit, Vesturhópi austan Vatnsnesf jalls í Húnaþingi. Dregur bærinn nafn af hólaklasa miklum er liggur niður frá fjall- inu, ofan að á þeirri er rennur eft- ir miðri sveitinni rit í Sigríðar- staðavatn. Eru hólar þessii all einkennilegir víða, háir og topp- myndaðir, með rauðan kollinn. GráSgefnir eru þeir vel og berja- land mikið. Bærinn stendur sunnan undir hólum þessum og hlífa þeir því tiini og bæ fyrir norðan næðing- um. Er þar fallegt mjög. Vesturhópshólar (eða Hólar, eins og þeir eru kallaðir f daglegu tali) er kirkjustaður (Annexia) frá Tjörn á Vatnsnesi. Vorið 1893 rjeðist jeg þangað sem smalá- drengur, til hjónanna Þorláks hreppstjóra Þorlákssonar og Mar- grjetar Jónsdóttur. — Höfðu þau þá búið þar í 20 ár. — Vár jeg þar öllum ókunnugur, hafði þó sjeð húsbóndann nokkrum sinn- um. Ærið þótti mjer stórbrotið þar um að litast, margt fólk í heimili, bær vel húsaður, tún algirt og mikið sljettað. Búfje var, er jeg kom þar, yfir 300 fjár, 10 í fjósi og 30 hross. Helst þetta óbreytt

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.