Alþýðublaðið - 03.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.02.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐtÐ Að slðustu var dansað í tvo tíma, og skemtu kosur sér mjög vel, eldri sem yngri, og vorum við margar, sem óskuðum þess af alhug, að afmæli félagsins okkar yrði ávalt eins skemtiiegt og í þetta ikiftl. A skemtinefndin, einkum for maðar hennar,. frú Þóra Péturs dóttir, þakkir skllið fyrir hve vel henni hefir tekist að gera mikið ur Iitlum efnum. Skemtunin verður endurtekin opinberlega sunnudaginn 5. febr,, og verður ágóðanum varið til styrktar söngflokk félagsins, sem vonandi á oft eftir að skemta okkur í Frarosókn og öðrum bæj- arbúum. Að endingu vona eg, að þið komið öll, sem getið, 5. feþr., því þá fáið þið göða skemtun. Félagskona. <s»t ••-«. Xosningarnar. Víst fóru þær vonum betur þess- ar nýafstöðnu bæjarstjórn&rkosn- ingar. Þegar gætt er að braskara og kaupmanna og heildsaiafjöldð þessa litla bæjar, hlýtur hver maður að sjá að þcir með skyldu- liði sínu og skriðandi Mammons yín«rn,,,.eru l jrfirjjnæfau^i, (meíri hluta. En sú stétt»manna hsfir altaf verið og mun verða á móti áhugamálum alþýðunnar. Og þeg- ar þess er gætt að þessi flokkur hafði .og hefir einlægt báða bank ana með sér, eða banka&tjórana alla, þó undaríegt sé að því er snertir Landabankann — og þó ekki undarlegt ef satt er sem sagt er, að þeir tverji sig svo í auð valdsættina, að þeir séu að hálf drepa starísmenn sína úr hor og eymd. Þess vegna er það gleði- legt að pjá að um þriðji hver maður hefir nú rifið sig undan áhrifa oki þessarar stéttar og kosið 2?-listania. Þó liggur mér'nærri að halda að Alþfl. hafi nú gert það sem hann getur. Nokkur hundruð sjómanna atkvæði hefða ekki náð upp í melri hluta. Og eg gæti trúað að við þenna minui hluta megum við una enn um iangt skeið — að meira réttlæti getum við ekki fengið nteð góðu. Við þetta mun sitja. Ekki megum ^erðlækkun á. »liyri og rjóma. Fynt um sinn seljum v!ð skyr á kr. 1,40 kg. og rjóma á kr„ 3,20 literinn í eftirtöldum mjólkurbúium: Vestu«g. 12, ValUrstr 4, Laufásv. 15, Lgv. IO, Lgv. 49, G'ettisg. 45, Hvg. 5* ©g Llítdarg. 14. — Ætíð nyjar og góðar vörur á boðitólum. — Virðingarfylst^ Mjólkurfél. Rvíkur. vlð þó leggja árar í bit, heldur nota nú öli ráð sem við getum auga á komið og feoka okkur sem mest saman. Einu þýð|ngar mikk ríðí höíum við yöl á.íOg ef við notuðum þsð með afli, ein lsegni( og^ áhugfa, þá hejd eg^að víð myndum veita auðvaldsflotan um hættulegt, ef ekkiholundar- sár. Ráðiðer gamalti heiðarlegt, atefnir 4 bræðralagsáttina og hljóð ar svo: Verkamenn og allir þér sem finnið til með alÞýðuani, — hcsttið að verzla við kaupmennina óvini ykkar og vinnið - saman í ykkar eigin kaupfélagi. Þá skal það sjást að andstæðingsr vodr týna, tölunni. £ Srlani síis'igftié # Khöfn, 1. febr. Bathonan skipaður utanríkísráðherra, segir fregn frá Berlín, GenHaÍDBdarinn. Símað frá Bwlín, að Lenin, Joffe og Tschitscherin séu út œefndir af framkvæmdarnefnd Sovjet-Rússlands ti! að mæta á Genúafundinum. - JárnbrantarverkfaU hefst í nótt i MorðurÞýzkalandi. Sjúkrasamlag BeykjaTÍkvr. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, aam> lagstimi kl. 6—8 e. h. SifeldsTikTiðbanÍð, Eitt hið hryllilegasta ölæði sem sést hefir hér f bannlandinu mítti líta hj.í, Aliitamönnum' í kOsa ingaskriístoíu þeirra hinn 28. þ. m Veltust menn þar um biind- fullir, og horfðu þetsir Good Templ- arar œeð velþóknuh á kosninga- fífl sin, og auðvitað fleiri: ' Jónstan Þor>teinssoa æ. t st Einingiii, Pétur Zóphönfasson fyrv. u, æ. t.,: KraboSsm. st Veriíandt Þóíðuí Bj;,ri>as0n atórkanslari, ÓI- afur OddssonÉ Guðm. Gamalfelss,,, Einar Þorstein«spn kaupm., um- boðsm. st. Víkingur, Gfsli Jónas- son G U.-Templara í Verðandi, J6: hann Ö Oddsson stórritari. :Með hverju á að verðlauna? SýurulL Um ðaglnn og veginiL JafnaðarmannafélagBfnndnr i kveid kl. 8 í Bárubúð. Sjá aug~ lýsingu á fyrstu sfðu. Jon Baldvinsson alþingism. bar fram í bæjkrstjórn í gær frum- varp um rýmkun kosningarréttar- jns. Baejarstjórn kaus nefnd i málið: . jón Bafdvinssoá, borgarstjóra og Pétur Halídórsson. Sóttvarnar-hámbukið. Guðm. Hannesson heldur auðsjáanlega að ef hann skrifi zsógu mikið um in flúenzuna, þá táki menn ekki eftir þó hún komi. Ráðstafanir þær, sem verið er að gera, eru ber sýnilega að eins til málamynda, og virðast vera mis)afnlega strang-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.