Lesbók Morgunblaðsins - 13.12.1936, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 13.12.1936, Blaðsíða 1
¦ otBnmblábmm 50. tölublað. Sunnudaginn 13. desember 1936. XI. árgangur. MYVATNSSVEIT STORKOSTLEG eldgoa urðu í Mývatnssveit á árumun 1727 —1730. Var ekki annað sýnna um hríð, eu að allur austurhluti sveit- arinnar myndi fara í auðn. Mynd- uðust þá liin miklu hraun austan við vatnið og norðan. Mestur var eldurinn í Leirhnúk. sem þá soðn- aði algerlega í suiulur og í gíga- röð lijá honum. Er hún 7 kílómetr- ar á lengd, en hraunið, sem vall þar upp er 25 kílómetra langt og alt að 3% kílómetri á breidd. En t'latarmál þess er 30—40 ferkíló- metrar. Giskar Þorvaldur Thor- oddsen á (í ..Gesehiehte der is- lándischen Vulkane") að hraun það sem ollið hefir npp úr gígun- um muni vera um 1000 miljónir teningsmetra. Hraunflóð þessi tóku af fjóra bæi norðaustan við Mývatn, prest- setrið Reykjahlíð, Gröf, sem talin var besta og stærsta jörðin í sveit- inni, Stöng og Fagranes. Milli Reykjahlíðar og Grímsstaða var áður mjög l'r.jósanil slægjtiland. með smátjiirnuni. Nú < ru þ*r að- eins lielliihraun, en annars er hraimið, sem bi-ann ;i |)essum ár- um, mest apalhraun. Engin inerki sjásl l>ess að mannabygð hafi nokkuru sinni verið |iar sem þessir fjórir baiir sitóðu. Þar er nú ekki annað að sjíi Ptt þykt hiaun. En iirnefnið Fngradaishólar minnir vtin á hvar lá bær hefir staðið Reykjahlíí bygðist aftur, hinar jarðirnar ekki. 3var£j'nær komin í auðn fyrir rúmum 200 árum. EMir Arna IHa. Reykjahltðarkirkja umgirt hrauni. Iágústmánuði 1727 byrjaði Leir- hníikur að gjósa og rann hraun úr gígunum norður á við í stefitu á Þeistareyki, bræddi alt er fyrir varð með dunum og svælu. Eldgangurinn í hinunt nýa Kröflugíg (Víti) æstist þá upp að n ýu. Hinn 18. apríl 1728 gekk á öll- um ósköpum við Mývatn og voru margir eldar uppi í einu. Sterkir jarðskjálftar hófðu gengið alla nóttina, en uin morguninn kl. 2 iiiyndaðist nýr gígur á Leirhnúks- röðinni og annar kl. 3 og rann úr honuni mikið hraunflóð uiður und- ir bygð milli Dalfjalls og Hlíðar- fjalls og tók af alfaraveginn, sem áður hafði legið til landnorðurs; var frá bygð að sjá sera alt land- norðtirhvel loftsins væri í eintini loga. Klukkan 6 um morguninn mynd- aðist nýr gígur í grasi vöxnu dal- verpi vestan við Dalfjall, sem hjet Ilntssadalur, og vall þaðan ólgandi liraiinstraumur. I söniu andráiini gaus einii af gtgumuii í Bjaruar- l'lagi, og ratm hraun þaðan heim imdir stekkinn í R^ykjahlíð. Tveitn dögttm síðar í.m kvöldið gaus Dalfjall við Reykjahlíðarsel og fossaði hraunið í breiðum straumi niðitr hlíðina. Yið Jtessi gos breyttist mjög landslag austan við Mývatn. Vatn- ið þverraði á ný sums staðar, eu gekk annars staðar á land yfir haga og hólma og leit út eins og alt ætlaði að umhverfast.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.