Lesbók Morgunblaðsins - 13.12.1936, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 13.12.1936, Blaðsíða 6
S'JÍ LESBÓK M0RGUNBLAÐSIN8 Minning Lilienthals. Göring forsætisráðherra tekur á móti ítölskum gestum á árs- fundi Lilienthal-fjelagsins í Berlín. Til minningar um 40 ára dánardag fyrsta flugvjelasmiðs Þjóð- verja að nafni Lilienthal, helt f.jelagið, sem ber nafn hans, fjölmenn- an fund í Berlín, þar sem boðið var 1500 gestiun, erlendum og inn- lendum. A fundi þessum flutti prófessor Millikan frá Pasadena- háskólanum í Bandarík.junum, athyglisverðan fyrirlestur nm „öryggi nútíma flugferða”, þar sem hann talaði sjerstaklega um allar hinar mikilvægu rannsóknir og tilraunir, sem væru gerðar í Ameríku til þess að auka öryggi flugferða. — Að fundinum loknum skoðuðu margir af gestunum flugvjelaverksmiðjur Junkers í Dessau, sem eru nú frægastar fyrir það, að smíða dieselvjelar í flugvjelar. og er mintur á það. Og þetta hefir miklu meiri áhrif á sjómennina holdur en mannslát í landi getur haft þar. Allir verða undir eins viugjarnlegri og hjálptusari liver við annan heldur en áður var. í staðinn fvrir blót og hlátur tala nú allir af alvörugefni. En á hinn framliðna er ekki minst einu orði, það þarf ekki, því að í einu og öllu minnir liann á sig sjálfur. Tveir elstu hásetarnir voru kall- aðir. Þeir gerðu hinum framliðna hinn seinas.ta greiða. saumuðu dúk utan um líkið og ljetu þar í koma þungan og ryðgaðan járn- klump. Síðan bundu þeir líkið á fleka. NÆSTA morgun gengu allir til vinnu sinnar. En eftir hádegisverð A’oru allir kallaðir upp á þiljur. Á aftasta lestaropi lá lík- ið og fáni breiddur vfir. Og nú komu þarna skipstjóri og yfir- menn. Þeir voru í einkennisbún- ingum. Hásetarnir stóðu í hálf- hring. Þeir voru í sparifötunum sínum og hiifðu jafnA-el skipshúf- nr sínar á liöfði. Skipstjóri gekk að líkinu, ræskti sig og helt svo líkræðu. Skipverjar litp hvorki á hann nje fjelaga sinn. sem nú átti að hefja sína seinustu ferð. Þeir drupu allir höfði, horfðu niður fyrir fætur sjer og krosslögðu hendur á brjósti. Skipstjóri beindi máli sínu til hinna lifenda. og hanu talaði um kosti hins framliðna. T»egar ræðu hans var lokið og hann ætlaði að fara að lesa „Faðir vor“, kont hreyfing á skipshöfnina. Allir tóku ofan og heldu búfunum milli hand- anna. Margir sneru húfunum milli handa sjer út úr vandræðum með- an bænin var lesin. TTm leið og skipstjóri sagði „amen“ Titu aTTir upp og nú borfðu þeir á strangann. sem Tá undir fánanum. Stýrimaður kallaði einhverja fyrirskipun, en menn voru svo annars hugar að þeir tóku varia eftir því. Fjórir menn gengu þó fram úr hópnum og hófu Tíkið upp. Það mátti sjá það á þeim að byrðin var þung. Skref fyrir skref gengu þeir út að skjólborði. Á því bafði ver- ið opnað hlið. Hásetarnir lögðu líkið niður þannig, að fætur skög- uðu út fyrir borðstokk. T'm leið fór einn aftur að skutfánanum: Stutt bæn, líkust snökti, og svo kom seinasta fyrirskipanin. Kvatt var með fánanum, líkfjölinni var Tyft upp böfðalagsmegin. Það marraði dálítið í óvndislega og svo rann líkið út fyrir borðstokk- inn. Það var eins og hræðsla skini úr augum allra. Skarðið, sem fyr- ir skildi varð, var nú enn opnara en áður og missirinn tilfinnan- legri. Svo heyrðist gusugaugur og þá kiptust allir við. Líkið var komið í sjóinn, flaut fyrst, reis sato upp á endann. eins og hinr, framliðni reyndi í síðasta sinn að berjast gegn bafinu. En svo sökk það og sjórinn luktist yfir því. <)g eins og þruma kom skipunin: „ATlir til vinnu !“ Fáninn var dreginn að hún og venjulegur vinnudagur var bvrj- aður. Skipstjóri og stýrimaður fóru fram í hásetaklefa til að hirða eigur hins framliðna. En á þilfari gengu livíslingar. Menn voru að tala um albatros- inn og hjátrúna í sambandi við hann. Kona í Aberdeen skrifaði slátr- aranum: „Gerið svo Arel að senda mjer ekki lifur fyrir eitt penny í dag eins og vanalega. Kisa mín veiddi mús í morgun“. Sorgarsaga frá Aberdeen. Skoti og frlendingur fóru inn á knæpu. En þá uppgötvaði frlendingurinn ]>að, að hann hafði enga peninga á sjer.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.