Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1937, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1937, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 23 mæli I. S. en altaf þokast í áttina, fleiri og fleiri skólar taka upp þessar náms greinar og iðkun þeirra verður æ almennari. Kynning. Öll starfsemi sam- bandsins miðar að því beint eða óbeint að kynna almenningi í- þróttastarfsemina og sannfæra þá um gagnsemi hennar. Hjer að framan hefir verið get- ið um ýmsar framkvæmdir sam- bandsins, sem beint miðá að þessu (bækur og blaðútgáfa o. fl.). I þessu sambandi má geta þess, að I. S. í. hefir tvívegis gert út menn sem einmitt er kominn til bæjar- ins til þess að heimsækja þig. Hvaða ósköp eru að sjá þig, barn, öll útgrátin, hefir einhver verið slæmur við þig? Ó, Óli minn, hvað það var gott að jeg hitti þig! Æ, það er alt eitthvað svo púkó — hvar er ’ann Hannes. Hann er á bíó. — ólafur lagði handlegginn yfir um hana og lof- aði henni að halla höfðinu að öxl- inni á sjer. Segðu mjer geyið mitt litla, hvað gengur að þjer| Það var svo gott að vera hjá honum, hann var svo stór og sterkur. Hún kom fljótlega til sjálfrar sín aftur og hætti að kjökra. Heyrðu Óli, sagði hún eftir stundarkorn. Sjer þú nokkurn- tíma stjprnur, sem ekki eru til ? Hann hló góðlátlega. Ónei, barn- ið gott. Reyndar þykir mjer gott í staupinu, en jeg drekk altaf í hófi. Heyrðu, hjelt hún áfram, held- ur þú að jeg hafi munninn fullan af andstyggilegum kvikindum? Heyrðu Berit mín, ertu orðin eitthvað verri? Hann tók fastar utan um hana og lyfti henni upp á hnje sjer. Jeg skal sveimjer sýna þjer kelli mín að jeg er ekk- ert hræddur við munninn á þjer! I. til þess að ferðast um landið og iiafa tal af forkólfum íþróttafje- laga og öðrum áhugamönnum. Þá hefir sambandið hagnýtt sjer það tækifæri, sem útvarpið býður hverjum og einum, er berst fyrir góðu málefni, til að flytja mál sitt fyrir' almenningi. Sambandið hefir hlutast til um, að íþróttaerindi hafa verið flutt í útvarpinu, og þyrftu þau þó að vera fleiri en hingað til hefir verið. Þá hefir sú nýlunda verið reynd, sem algengt er erlendis, að útvarpa íþrótta- mótum og kappleikjum, og virðist Hún streyttist dálítið á móti, rjett svona til málamynda, svo tók hún um hálsinn á honum og lofaði honum að kyssa sig eins og hann vildi. Því þetta var hann Ólafur, stóri fallegi pilturinn, sem allar stelpur voru skotnar í heima í svöitinni. Þegar þau voru búin að kyssast, varð hann alt í einu vandræða- legur á svipinn. Berit, sagði hann. Jeg hefi hugs- að — eh — eh —íialdið að — að þú — að jeg, æ, hvern skrambann er jeg að þvaðra. Viltu giftast mjer, Berit? Ha, já, það vil jeg, svaraði hiin. Eftir hið árlega krossaregn: — Ekki fjekks þú fálkaorðuna í þetta sinn heldur, og jeg sem var búinn að kaupa mjer kjól, sem fór vel við bláa bandið. það hafa fallið almenningi vel í geð. í þessu sambandi má og geta um kvikmyndir, sem 1. S. I. hefir útvegað sjer eða látið taka, ýmist í fræðsluskyni eða til þescs að vekja eftirtekt á íþróttastarf- seminni, og hafa þær verið sýndar víða um land. Niðurlag. Oyrir daga í. S. í. litu margir menn með lítilsvirðingu á í- þróttamenn og íþróttir þeirra, en allur almenningur mun hafa talið bjástur þeirra meinlaust og gagns- laust. Nú er íþróttastarfsemin orð- in öflugur þáttur í uppeldi ungu kynslóðarinnar og hefir öðlast við- urkenningu stjórnarvalda og al- mennings. Alþingi og bæjar- og sveitarfjelög veita nú árlega ríf- legar fjárhæðir til þessarar hliðar uppeldismálanna, og í öllum skól- um er líkamsrækt gert hærra und- ir höfði en áður var. Það er á- nægjulegt fyrir íþróttasamband Islands að líta nú yfir farinn veg og íhuga brejdingar þær, sem á þessum málum hafa orðið síðan sambandið var stofnað. Það kem- ur engum til hugar, að það sje alt sambandinu að þakka, sem hjer hefir áunnist. Og enn fjær sanni væri a§ telja, að nú væri náð takmarki, sem lengi hafi ver- ið kept að. En því mun enginn neita, að I S. I. hefir átt drjúgan þátt í þeim árangri, sem orðinn er og að framsóknin verður auð- veldari og sigurvænlegri fyrir þá sök, að íþrótamenn eiga ötula for- ustu í öllum sínum nauðsynjamál- um þar sem sambandið er. — Viljið þjer kaupa þessa ferða tösku ? — Hvað á jeg að gera við hana? — Geyma fötin yðar í henni. — Á jeg þá að ganga nakinn? Astin er skrítin. (Framhald)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.