Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1937, Blaðsíða 1
hék ^VlorBMMhlw&mm 12. tölublað. Sunnudaginn 28. mars 1937. \ XII. árgangur. l*»fuláarprfntsmiflj* h.f. yrsti þátturinn í æfintvri loftskeytanna Tiltöhdega snemma komu loft- skeytin á dagskra hjer á íslandi. Það var vegna þeirrar deilu, st'in lijer reis út af því, hvort leggja ætti sæsínia til lands ins eða byggja símaaambandið við tnnheiniinn á loftskeytmn. Þá voru loftskeytin svo ný, að marg- ir áttu erfitt ineð að tri'ia því, að trygt skeytasaniband fengist milli íslands og annara landa með ,svo dularfullum hæ*+i. Hjer var reist tilraunastöð loft- skeyta eias og nieim miuia árið 1905. Þegar fyrstu skeytin komu hihgað frá Englandi, hjeldu þeir vantrúuðustu því fram, að skeyt- in væru send frá skipi, seni lægi hjer úti á flóanum? En um fyrsta þáttinn í Marconi- æfintýrinu segir svo í blaðagrein: Það var haustið 1896, að enskur símaverkfræðingur W. Preeee að nafni hjelt veislu að heimili sínu í London og bauð þangað mörgum mikilsvirtum stjettarbræðrum síu- um. Einu af gestunum sagði við kunningja sinn, að því er sagan segir: „Preece hefir boðið mjer til miðdegisverðar. Jeg á þar að hitta mann að nafni Marconi, sem full- yrðir að hann geti sent símskeyti þráðlanst. Það er djörf fyrirætl- un". * Það kom á daginn, að maðurinn œeð „hina djörfu fyrirætlan" var Frá „Electro", skipi Marconi. 22 ára gamall ítali. Hafði Preece fengið að kynnast fyrirætlunum hans og lofað honum BtuSningi sínum. Ökupeningarnir fóru í rafmagnstæki. ftalinn Guglielmo Marconi var bóndasonur. Faðir hans átti jörð rjett utan við Bologna. Móðir hans var af írskum ættum. Frá blautu barnsbeini hafði Marconi áhuga fyrir rafmagnstækjum, og tilraumim með magnetisma. Not- aði hann allar frístnndir sínar til að sýsla ineð Jiess háttar tæki. — Hiinn átti æði [anga leið í skól- ;inii og fekk ökupeninga hjá föð- ur sínuni iil |)css að aka þangað í áætlunarvagni.En pilturinn spar- aði aurana og Eór fótgangandi. Peningana notaði hann til þess að kaupa fyfíí ]>á faftæki, og ann- að simii hann þurfti til tilrauna sinna. Ilann hjell áfram átiragunum BÍnum er hann stálpaðist. l'm það leyti varð það kúnnugt að eðlis- frræíingurinn þýski, Heinrich Hci'tz. hal'ði komist að í'aun iini. að rafmagnsstraumur fór ekki ein- asta eftii- ])cini koþarþrsefii, seni haiin var leiddur cftir, heldur hjclt áfrani gégnum loftið. Þessi uppgötvun frjógvaði ímynduHar- al'l hins unga Marconi. Fyrstu loftskeytin. Marconi byrjaði nú tilraunir sínar undir berum himni, í garði föður síns. Þar reyndi hann að setja bylgjur í ljósvakann. Og mikill var fögnuður hans, er hann einn góðan veðurdaf gat látið raf- magnsneista ná áhrifum í fjarlægð gegnum loftið eitt. Þannig kom hann upp fyrstu loftskeytastöð heimsins þarna í garðinum hjá föður sínum. Marconi hjelt nú tilraunum sín- um áfram, í þeirri öruggu vissu, Hð hann hefði fnnrlið lvkilinn að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.