Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1937, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 28.03.1937, Síða 1
\ XII. árgangur. 12. tölublað. JMorð»mBIaSstiHS Sunnudaginn 28. mars 1937. yrsti í æfintvri þátturinn loftskeytanna Tiltölulega sneinma komu loft- skeytin á dagskrá hjer á Islandi. Það var vegna þeirrar deilu, sem hjer reis út af því, livort leggja ætti sæsíma til lands ins eða byggja símasambandið við fimheiminn á loftskeytum. Þá voru loftskeytin svo ný, að marg- ir áttu erfitt með að trúa því, að trygt skeytasamband fengist milli Islands og annara landa með svo dnlarfullum Hjer var reist tilraunastöð loft- skeyta eins og menn muna árið 1905. Þegar fyrstu skeytin komu ldiigað frá Englandi, lijeldu þeir vantrúuðustu því fram, að skeyt- in væru send frá skipi, sem lægi hjer úti á flóanum? En um fyrsta þáttinn í Marconi- æfintýrinu segir svo í blaðagrein: Það var haustið 1896, að enskur símaverkfræðingur W. Preece að nafni hjelt veislu að heimili sínu í London og bauð þangað mörgum mikilsvirtum stjettarbræðrum sín- um. Einn af gestunum sagði við kunningja sinn, að því er sagan segir: „Preece hefir boðið mjer til miðdegisverðar. Jeg á þar að hitta mann að nafni Marconi, sem full- yrðir að hann geti sent símskeyti þráðlaust. Það er djörf fyrirætl- un“. » Það kom á daginn, að maðurinn með „hina djörfu fyrirætlan“ var Frá „Electro“, skipi Marconi. 22 ára gamall ítali. Hafði Preece fengið að kynnast fyrirætlunum hans og lofað honum stuðningi sínum. Ökupeningarnir fóru í rafmagnstæki. ítalinn Guglielmo Marconi var bóndasonur. Faðir hans átti jörð rjett utan við Bologna. Móðir hans var af írskum ættum. Frá blautu barnsbeini hafði Marconi áhuga fyrir rafmagnstækjum, og tilraunum með magnetisma. Not- aði hann allar frístundir sínar til að sýsla nieð þess liáttar tæki. — Hann átti æði langa leið í skól- ann og fekk ökupeninga hjá föð- ur sínum til þess að aka þangað í áætlunarvagni.En pilturinn spar- aði aurana og t'ór fótgangandi. Peningana notaði hann til þess að kaupa fyrir þá raftæki, og ann- að sem hann þurfti til tilrauna sinna. Hann hjelt áfram athugunum sínum er liann stálpaðist. Um það leyt-i varð það kunnugt að eðlis- frræðingurinn Jiýski, Heinrich Ilertz, hafði komist að raun um. að rafmagnsstraumur fór ekki ein- asta eftir þeim koparþræði, sem hann var leiddur eftir, heldur hjelt áfram gegnum loftið. Þessi uppgötvun frjógvaði ímyndunar- afl hins unga Marconi. Fyrstu loftskeytin. Marconi byrjaði nú tilraunir sínar undir berum himni, í garði föður síns. Þar reyndi hann að setja bylgjur í ljósvakann. Og mikill var fögnuður hans, er hann einn góðan veðurdaf gat látið raf- magnsneista ná áhrifum í fjarlægð gegnum loftið eitt. Þannig kom hann upp fyrstu loftskeytastöð heimsins þarna í garðinum hjá föður sínum. Marconi hjelt nú tilraunum sín- um áfram, í þeirri öruggu vissu, að hann hefði fundið lvkilinn að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.