Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1937, Blaðsíða 1
béU 13. tölublað. J5W0r0MiiM&J&sijj5 funnudaginn 4. apríl 1937. XII. árgangur. ÚfcfuldrpreatimlSJt h.f. „í HELGUM STEIN". Einn dap: í storini og sn.jókonm fór jeg með nokkrum. fjelögum inímun í Klausturdalinii fyrir of- an Linga og Pesa að helli einnin eða steinbyrgi við klettavegg einn, sem nefnt er Samdepuk. Þar sáum við liund vera að snnðra utn. I'að var klausturlnmdurinn. Hann vissi að í lieliinnm var matarvon. En ef liann ætti að njóta ])ess vissi luinn að liann þurfti að bíða iengi. Klettabyr^i þetta bafði hvorki dyr nje glugga. En inni í því var ofurlítil uppspretta. Niður vií jörí var dálítil glufa í vegginn. 1 byrgi þessu var Lama einn imiraður inni. Eigi var liann þar sem afbrotamaður að bæta fyrir afglöp sín. Af frjálsum vilja hafði hann gengið í steininn, í einver- una og myrkrið. Hvað heitir hann 1 spurði jeg. Hann hefir ekkert nafn. var svarið. Við köllum hann Lama Rinpoeke — liinn heilaga munk. — Hvaðan er hann? — Hann er fæddur í Ngor í Naktsang. — Á hann skyldfólk? — Það vitum við ekki. Ætt- menn hans vita ekki að hann er hjer. — Hve lengi hefir hann verið múraður hjer inni? — Þrjú ár! — Hve lengi verður hami þarna ? — Þangað til hann deyr. — Sjer hann aldrei dagsljósið? — Nei. Hann hefir svarið þess Ketta er stuttur kafli úr frásögn hins sænska landkönnuð- ar Sven Hedin, þar sem hann lýsir merki- legum einsetumunk- um í Tibet: Sven Hedin. dýir.n eið. að fara ekki úr gtein- iniiin í lifanda lít'i. — Hve gamall er hannf — Það veit jeg ekki. Líklega uiii fertugt. — Ihað verSur um liann ef liaim veikist? — Þá aimað livoif deyr han.i, ellegar iiaim hressist aftur. — \'itið þið aldrei hvernig hon- uin líður.' — Á hverjuni degi er ýlt ská! með Tsamha og dálitlu smjöri og tei inn til lians. Bf liaim snertir ekki matinn í sr'x daga, þá gorum við ráð fyrir að liaim sje dauSur. IVi rjiifinn við byrgiS, — Hefir |>að komið fyrirl — Já. Síðast fyrir þrem áruin. Þá (ló þar Liiniii einn. sem verið hafði i Steininum í 12 ár. Og fyrir lö áruiu dó þarna eiim, sem gekk tvítugur í Steininn og lifði þar í -10 ár. — Talar íiimikurinii seni ber honum matinn aldrei við hann .' — Nei. Ef lianu mælti orð af vörum myndi hann leiða yfir sig eilífa glötun, og þriggja £ra ein- setan yrði honum að engu gagni. — Heyrir haim til okkar er við tolum sanian utan við múrinn' — Nei, múrinn er svo þykkur. Þegar þessi dularfulli Lama Hinpoeke kom til Linga fyrir þrem áruni, bar hann frain það lieit sitt. að ganga í eilíft myrkur til dauðastundar. Af heilögUm rit- um munkanna varð það síðan ráð- ið, hvaða dag munkurinn ætti að múrast inni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.