Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1937, Blaðsíða 8
120 Fötin skapa manninn. — Hvernig finst þjer nýi hatt- urinn minn-? — Hann er voða sættír. — Jeg man það, að jeg átti sjálf svona hatt, þegar þeir voru í tísku áður fyr. — Jeg var hara að gæta að því hvort ennþá væri ostailmur af ost- inum í músagildrunni. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS — Jeg skal segja þjer, vanda- málið, sem einræðisherrarnir verða að leysa, er ekki annað en það að sjá um að magar þjóðarinnar sjeu fullir og höfuðin tóm. — Nei — hvað sje jeg — þetta var líka nýjasta tíska í mínu ung- dæmi. n. j—íniii m ■« — Ætli að móðir hans hafi ekki orðið hrædd við strút. — Skattar, ertu að segja skatt- ar, maður á að horga skatta sína með brosi. — Jeg vildi líka ekkert heldur, en tollheimtumaðurinn krefst þess að fá peninga. — Hefir yður nokkurn tíma dreymt.----- — Hvað er agi? — Óþægileg tilfinning, sem fer um óbreytta liðsmenn þegar þeir sjá einhvern af yfirboðurum sín- um nálgast. — Ætli okkur sje óhætt að bjóða honum sæti? Nei, það er ekki rjett að bíl- arnir hafi með öllu útrýmt hest- unum. Hefirðu t. d. nokkurntíma sjeð líkan af manni við stýris- hjól á bíl?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.