Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1937, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1937, Blaðsíða 2
122 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Af dagsetningunni á spjöldun- um — 17. jvilí 1936 — má ráða, livenær stvrjöldin á Spáni braust út. Ef ekki væru pappírsstriinlarn- ir, sem klístraðir hafa verið yfir liina stóru búðarglugga; ef ekki væri liið átakanlega iðjuleysi kjiit kaupmannanna í hinnm tómu búð- um þeiura; ef ekki væru hinir miklu hengilásar á kirkjndyrun- uiu; og ef ekki væri hin óendan- lega fjölbrevtni einkennisbúninga á götunum, þá mvndi vera um- liort's í Madrid eins og á tiltölu- lega eðlilegum tímmn. * ins og áður sjást enn hópar masandi og letilegra manna á sveimi á Puerta del Sol torginu; og spjátrungar halla sjer upp að gluggahlerum búða, sem eru lok- aðar, vegna þess að engar vörur eru til að selja, og láta bursta skó sína í sólskininu. En sje farið burtu úr miðbæn- um, verður lífið annað. 1 úthverfum borgarinnar liefir stvrjöldin skilið eftir dýpri sár. Eftir því sem götiirnar verða fá- tæklegri, eftir því verða ,.slöng- umar“ lengri, l>ar til að lokum að ekki er liægt að fá neinar vörur til heimilisþarfa. nema með því að borga liátt verð. með þolinmæði* og umburðarlvndi. Löngn „slanganna“ er gætt tveim mönimm úr borgaraliðinu. sem habla eiga uppi lögum og reglu og reka á flótta yfirgangs- seggina, sem alt of oft trana sjer fram í fremstu röð, með því að ota fram hvssuni sínum. En það eru til fleiri „slöngur“ en þessar; síðari hluta dags og á kvöldin safnast stórir hópar nianna saman fyrir 'utan bíóin. Vinsælasta skemtunin í þessari viku liefir værið kvikmyndin „Historia de Dos Cuidades", (sem við hjer í Reykjavík sáum með nafninu ,Tvær borgir*) og Ronald Colman leikur aðalhlutverkið í. Þegar lýðurinn gerir atlögn að Bastillunni, klappar fólkið, en ör- lög Cartons hefir engin áhrif á það. En þessar „sliingur“ bíða allar eftir eldsneyti, matvælum eða skemtunum. En til eru aðrar, sem Börnin blárra fjalla. Börnin kátu blárra fjalla: Buna og Lækur, stall af stalla hoppa niður, hvergi falla, hafa á lofti morgunsöng. Ótta þeim er eigi löng. Hörpu og fiðlu hljóma snjalla hafa þau lengi tamið .— hvort með öðru háttalykil samið. Vættir, dvergar, vaka, hlusta, viðra sig og hárið bursta. Andvari sem um þau gustar endilanga dali fer; þróun fyrir brjósti ber. Öreiga og fjáðum fursta fellur vel sá andi — hugumstór og heilagur vorsins j|||í -á andi. Gerir hann sjer við gróðurlendur gælur, blessar sjávarstrendur; líka á eyjum hefir hendur, harla mjúkar, klappar þeim; ann í sömu andrá tveim; er að góðu ávalt kendur út við norðurhjara; blæs í voðir blárra og grænna skara. ljúflingsmál og vanda sig, bæði fær um brattan stig; sýknt og heilagt á því ala: ..Æska! reyndu á þróttinn! Ungdóminum eigi sæmir flóttinn“. Oft er síðla úti á gangi, aftanblæinn hefir í fangi, hæruskotinn unglings-angi — einn sem þráir bjarta nótt, ilm úr jörðu, geisla gnótt. Hlýju þurfi hans er vangi; horfir sjónum glöggum — beygir sig og brynnir tungu á döggum. Guðmundur Priðjónsson. FRAMH. AF FVRSTA DÁLKI. bíða eftir heimilum og rúmum til þess að sofa í. Þessir hópar, seni sprengjuregn ið og fallbyssukúlurnar hafa hrak ið frá heimilum sínum, standa dag inn út og daginn inn á brautar- palli neðanjarðarbrautanna, trufl aðir í órólegum svefni sínum og í lífi sínu af öskrinu í járnbraut- arlesfunum og hver af öðrum, samanþjappaðir í hinum miklu þrengslum. Þeir lifa eins og hestarnir í kolanámununi, í eilífu hálfrökkri: þeir sofa á hörðum steinpalli og borða alt sem töun á festir; og ef þeir eru hepnir, reisa þeir bál- köst á stöðvarpallinum og við eld- inn lijúfra þeir sig, og svo mat- reiða þeir við hann. * ti blæs kaldur stormur of- an frá Guadarramafjöllun- um, og þá daga, sem ský grúfa yf- ir borginni, svo að sprengjuflug- vjelarnar verða að halda kj’rru fyrir, læðast þeir upp úr fylgsn- uni sínum og fara að róta í rúst- um húsa sinna og leita að auðæf- um, sem þeir finna að líkindum aldrei framar. Madrid er borg auglýsinga- spjaldanna. Jafnvel húsin, sem lögð hafa verið í rústir, hafa ekki fundið náð fyrir mönnunum, sem setja upp spjöldin. Ný spjöld koma á hverjum morgni og hvetja menn til að sýna aga, að fara burt úr horginni, að sá akrana snemma, að ganga í herinn og vinna gegn alþjóðastefnu fasoism ans. En hið skringilegasta, sem mað- ur sjer í Madrid, er þegar loft- árásir eru að hefjast og ógurleg- ur fjöldi fólks safnast sanian á götunum og horfir á liúsin hrvnja fvrir angum sjer. Þegar liinar hvítu sprengjuflug- vjelar líða um loftið yfir liöfð- um þeirra, eins og þær væru ó- raunverulegar.þá verða Madridbú ar varkárari; en jafnvel þá er eins og þeir fari ófúsir og horfa oft nm öxl áður en þeir leita hæl- is í loftvarnaskýli. * Stríðið ? Styrjöldin er háð utan borgarinnar. Gooffrey Oox. irn uiua, é ‘■samanvalin ganga, tala, :,|LtJlþar sem lind og lækur h,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.