Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1937, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1937, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 123 Sumaríó er komið ... Vor, sól og Bumar, græn grös, blóm og skógarilmur. Þessi fáu og stuttu orð, hafa guðdómlegan dul- armátt til þess, að vekja í huga vorum Ijós og Uf. upp úr nærri kulnaðri glóð andans, i kulda vetrarins. Orðin þessi seiða, laða og leiða oss til átthaga vorra, því enginn ¦ttSni «r fegurri eða kær- ari í endunuinning vorri. en æsku- sföðvarnar. Þessi hlýju orð : vor, sól og suni- ar, beina oss leið til kærustu kunn- ingja, i'orekha og frænda. bræðra og systra. mágafólks og merkis- manna, búenda og bania. vinnu- íólks og vina. Einnig orðin hin: græn grös. blóm og skógarilmur. vekja ríka von %g þrá í vorblíðunni, til f.iall- anna fögru, túnanna sljcttu. með töðulyktinni góðu. skógarlilíðanna skrúðgrænu, gil.ianna glitofinna. lækjanna, fossanna feiknþrungnu. hamranna lirikalegn Og berjanna bragðgóðu. * Þráin vaknar 1 íka til fuglanna fljngandi. syndandi, kvakandi og syngjandi. sælir af ás( og unaði. «n þá líka einatt óttabljúgir uni egg sfn og unga. Þrá, til hestanna. er vjer fáum að hleypa á skeiðvell- inum. til ánna uieð unglömbin. hlaupandi Og hoppandi af æsku- fjöri og löngun til að lifa, til kúnna. Hfflj þrainma á stöðulinn. með þanin júgur af nýmjólkinni, í þorsta drukkinni. Svo og til hund- anna. spiii koma hlaupandi móti inanni. urrandi í fyrstu og gelt- andi, en síðan flaðrandi og fagn- andi. þegar maður klappar |)eim Og gælir. Og jafnvel til kisu á ba'n- iim. sem kann vel að mala og koll- inum að lyfta, þegar maður strýk- nr henni aftur um höfuð og hrygg. Þá er og margt fleira að sjá og ^koða: bæina gömlu og kof ana góðkunnu, eða byggingarnar uýju og bre^rtingarnar mörgu, hí- býlaprýði. blóm og trje, þar sem þetta er að finna, túnasljettun og töðuauka, 'girðingar og græðireiti til sandvarnar, garðyrkju, kálrækt og kornrækt. Eigi síður eru oss kærar endur- minninganiar um æskuleikina, um flatirnar, þar sem bændaglímur voru háðar; um hólana þá, sem hlaupið var af allri orku í fugla- leik og skessuleik; og um balana sjerstæðu, þar sem ungir og aldr- aðir, börn, hjú og húsbændur (jafnvel blint gamalmenni og far- laina þurfalingur) settust, eftir erfiði dagsins, á lognbiíðum vor- kvölduin, og biðu þess, að blind- ingurinn rækist á þá alla. lilindingurinn varð að sjá. hversu fólkið settist, og þaðan mátti enginn hreyfa aig — nenia sá, er í nokkurri fjarlægð batt vandlega fyrir augu blindingsins. Bindimaður hafði oft ýms ráð tíl þess að áttavilla bliudinginn, svo sem með því að snúa honum i hring og hlaupa fyrst þvert úr leið, en læðast svo í sæti sitt, íu'i- Isegt fólkinu. Allir urðu að steinþcgja og sitja lireyfingarlausir. þar til blinding- urinn þreifaði um ])á. Þó var hon- um gefin vísbending. ef h,ann ætl- aði að villast langt iir leið. Blind- ingar — hver eftir annan — voru auðvitað mis-fuildvísir, en furðan- lega voru sumir sfefnufastir og latvísir milli fólksins, úr því einn var fundinn. Og þeir blindingar, seni voru gáskafullir, gátu oft komið sotuliðinu til að Mæja. sjálfaai 8Jr fil leiðbeiningar. * Þó við ¦jeon nú luett að fara í bb'ndingsleik og -iðra gamla <>g ganiansaina sveitaleiki. ])á skulum við nú samt reyna að hrista af okkuv vetrarmókið. arinæðuna og vonleysið. (íeruni oss cnn glaðai' stundir. og leituin til átthaganna. þegar ástæðui' leyfa. Ekki þó til þess eius að gera átroðing og baka þreyttu erfiðisfólki inikil umsvif Og erfiðisauka. Leitumst helduv við að gjalda fullu verði þeginn greiða. að gleðja þ;i, «r oss vilja sinna. og örvn til einhverra nyt- samra framkva'inda. et ])ess væri kostur. * Fólkið í sveitunum hefir ekki langt trí á sunirin, frá erfiðis- stundum virkra daga. Þar á móti verður það að leggja á sig mikil störf og erfiði, alla helgidaga árs- ¦ ins. bæði við gripahirðing og ann- að fleira. Sýnum nú, að við viljum heldur gleðja en angra hina eftirskildu, þessa Jirautreyndu og þolgóðu biæðui' vora og systiir. Sýnum það, að við kunnum að meta þol- gæði þeirra, dygðir og dugnað til þess að b.jarga sjáli'uni sjer, landi og þjóð, ineð því að framleiða lífsnauðsynjar hennar. Sýnum það í verki, að svo má prýða sem nýja, jafnvel sjálfar eyðimerkur Rangárvalla. Leitumst við að leggja — þó ekki sje uema einn —- litiiin plástur á stóru sviiðusárin. Setjuin okkur í samband við Uíignienu&íjelögiii (ill í sýslu vorri, brýnum þau. og beinum orku vorri og áhuga nieðal ann- ars að þessu marki: Meiri prýði og unaður, meira gras og ræktun, fjölbreyttari mat- jurtir, blóm og trje við hvert ein- asta býli í sýslunni. Komi vor, sól og sumar í huga og hjörtu allra sýslunga vorra — og ailra íslendinga — nær og fjær. V. G. í Madrid. Herforingi einn í Madrid hjelt um daginii ræðu yfir herdeild sinni í heilan stuudar- l'jórðung. Et'tir á uppgötvaiM liann, að enginn af hermöiinunuin skildi <>rð í spöuskn. * — Skraddariiin iiiiiiu getui' saumað fiit og frakka, íneðan jeg bíð. — Er það satt.' — Já, vissulega. Xú er jeg t. d. búinn að bíða í sex vikur. — Hversvegna koinstu ekki á fæðingardaginn minn ? — Við fenguni boð uni að koma ,,in pleno", en jeg hafði ekki nema smoking.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.