Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1937, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1937, Blaðsíða 4
124 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS „BISMARCK EITT salmalag má jeg aldrei heyra, svo mig taki ekki að svengja — en það er lagið: ,,f Betlehem er barn oss fœtt". Ástœðan fyrir því er sú, að eiuu simrl hafði jeg skrölt mikinn hluta dags é rimlabekk í járn- brautarvagni sunnan eftir jósku heiðunum, vestanverðum. Við- komustaðir lestarinnar voru ó- skiljanlega margir, eu viðdvölin svo stutt á hverjum stað, að eng- inn tími vanst til að fá sjer hress- ingu. Þessvegna var jeg, kannske ekki aðframkominn af hungri, en óþægilega svangur. þegar á á- fangastaðinn kom. Afangastaður minn var Hee. lítið þorp á vestanverðu Jót- laudi. Hjer höfðu gömul lijón skrifað mjer og beðið mig að koma við hjá sjer, ef jeg ætti þar leið um. Og nú var jeg kominn. og ætlaði að segja þessum gömlu hjónum hreinskilnislega. að jeg væri glorhungraðnr og langaði í mat. Rjett í því að jeg ætlaði að hringja dyrabjöllunni á heimili gestgjafa minna. varð mjer litið á upphleypta stafi ofan við dyrn- ar. Þar stóð: Bag denne Dör skal Fred og Ro, og Gud med dem, som her skal bo! Við þetta brá mjer all-verulega, því jeg óttaðist afleiðingar þess að rjúfa þögn þessa helga staðar með því að hringja. Þó áræddi jeg það eftir nokkra yf- irvegun. En mjer til mikillar uiidrunar var mjer ekki boðið inn. heldnr vísað út í horn á stórum trjágarði og leiddur þar í lauf- skála einn mikinn, sem að innan var viðamikið og sterklega gert hús. Eftir endilóngu skálagólfinu vai- komið fyrir breiðu mat- borði, sem svignaði undir hvers- konar krásum og lostæti. Um- liverfis allan þennan mat sátu á að giska 1")—20 horðgestir, flest virðuleg gamalmenni — hver með sína sálmabók, ug sungu við raust þenna alkunna jólasálm, um mið.i- an túnasláttinn. An þess að nokkur ljeti trufla sig í sálmasögnum, var mjer hol- að niður við innri borðendanu. hjá föngulegri frú, sem þrengdi ótrúlega að mjer. þegar hárra tóna var þörf. Jeg hirði ekki um að lýsa því, hvernig mjer leið, en hitt er víst, að það var ekki fyr en sálmur- inn var á enda, að jeg vegsamaði guð í lijarta mínu. ITm leið og síðasti tónninn f jar- aði út. kvaddi sjer hljóðs liár öld- ungur og herðibreiður. sem sat fyrir fremri borðsenda. Röddin var djúp og hrollköld. Það stóð ógn og beigur af þessutn manni. og þó mjer þætti hann allur mik- ilúðlegur. vai' mjer starsýnast á hvarma hans, því neðan við aug- iin var niikið svarblátt þykkildi. einna líkast klasa af klipblóðrum með mörðu blóði. Eiun mann ann- an hefi jeg sjeð álika mikilúðleg- an, og mynd af öðrum. Mynd'n var af Bismarek. Þessi öldungur, sem talaði fyrir borðsendanum, var gestgjafi ininn, -1. C. Ohristensen, jóski hændaflokksforinginii alkunni er uin eitt skeifS var forsætis- og kirk.jumálaráðhQrra Dana. P^i' liann var jafnframt lá m«?al þeirra diinsku s+ióriimálainaniia, sem við fslendiiiírd'' liöfum liaft allví'inog kynni af meðau hann var forvstumaður danska bæu la- flokksjua — f\'r^l vií konungs- k'iii'ii'a 1007. og hó öllu freinur 0« (fliiminnilegar vifl fullveldis- tiikuna og afgreiðsm sambandslag anna 1918. Borðræða sú, sem þessi merki maðiir liielt við bctta tfekifæri. var nokkuð sjerst ilv. og sem næst ]iví ;i þessa leið: Ieg býð ykkur iill lijartan- lega velkoniin. Við hjónin eriim ykkur ])akklát fyrir, að þið skylduð vilja koma hingað til okk ar í kvöld, og okkur þykir sjer- staklega vænt um, að þið mætt- uð öll á tilskildum tíma — öll nema strákurinn, sem situr þarna hjá konunni'". og um leið hvarfl- aði hann augunum til mín. ,.En lionuin er fyrirgefið af tvennum ástæðum. í fyrsta lagi var það lestiu. eu ekki liann, sem ekki stóðst áætlun — og í öðru lagi ber hann lengra að en nokkurt ykkar. Hann er Is- lendingur og jeg býð hann sjer- staklega velkominn á okkar fund — því ísland er enn betra land en nokkru sinni Jótland! Svo vil jeg leyfa mjer að lesa ..dagskrá'' kviildsins, sem er ó- breytt frá fyrr og ykkur áðui- kunn. Fyrst gerum við okkttr eins gott af matnum og við get- íim. Að því loknu fáum við karl- mennirnir okkur vindil — og kon- urnar mega líka reykja, ef ]>ær vilja. Síðan skulum við ganga um stund í garðinvim og skoða trjen og rabba saman. En klukkan tíu giingum við hjónin til hvílu. Þá verðið þið að fara". Kæðuiini var lokið. Y-æv saa pod: Alt stóðst áætlttn. (iestirnir gerðu sjer gott af matnum. — Verði ykkur að góðu! Stor vindlakasH kom á - vett- vang, og • síðan var geugið ixt í. trjágarðinn og kviildsvalann. Sólin var gengin til viðar og- tekið að skyggja. - L •I. ('. ('hristensen gekk: fyrir gestum sínuni og , naistir ¦ lionuiit gengu karlniennirnir. , Haiin nam staðar við.-annaðhvort tr.ie til að skýra aldur. ]>ess og npp- runa. Þegar hann vildi gefa orð- 11111 síiiuni meiri áherslu,. barði hann stafnum síiiuin í bolinn á viðkomandi trje, svo glumdi í. Það virfist sem hann hefði mik- ið yndi af trjárækt. En auk þess viir honuiii tíðrætt uni fugla, sem liof'ðii orpið í þessu eða hinu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.