Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1937, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1937, Blaðsíða 7
LESBÓK M0RGUNBLAÐSIN8 127 ist skógurinn eitthvað óeðlilega svartur út um stofugluggann áðan. Hjer var ekki fyrir neinn venjulegur skógarjaðar. lieldur biksvartar brunarústir at' skógi — ömurleg vegsummerki voðalegs oldliafs. Ilver trjábolui- var brunninn uiður til miðs og brunnið lim og aska marraði í hverju spori. Xokkrir skógar- höggsmenn voru hjer að verki. Þeir drógu brunabútana saman í kesti, sem átti að sel.ja fyrir ,,eitt- livað". Eftir nokkra göngu fram og aftur um brunasvæðið bar okk ur að jarðhýsi einu, sem til að sjá var einna líkast gómiu brunn- húsi. Þetta var tjörubrœðslustöð, ]iar sem unnin var hrátjara úr smælki og minni bútum. Jeg spurði, hverju eyðilegging þessi sætti, og gamli maðurinn var ekki seinn til svars: — Þetta ldýst nú at' óaðgretn- inni og hugsunarleysinu, drengur minn, sagði hann kuldalega. Ung ur maður gekk þarna eftir tröð- inni á síðastliðnu hausti óg fleygði af óaðgætni logandi eld- spýtu niður í skrælþurra sinuna. Af því brunnu öll þessi trje. Það var auðheyrt, að honum graindist, þegar hann hugsaði til þess, hvað valdið hefði því, *6 mikill hluti hinnar gömlu trjá- græðslustöðvar var m'i ösku- dyngja ein. Svipurinn varð eun harðari en fyr, og eins og annars- hugar danglaði hann stafmím sín- um í nýhöggið sárið á stórri ról- arhnyðju. Ura nónbil tókum við okkur far raeg póstbílnum aftur heim. — Á leiðinni ræddi gamli maðurinn aðallega um ferðalög sín á hestbaki hjer á íslandi. Bar hann hestunum og fólkinu vel sög una, en þótti hestagölurnar sums staðar nokkuð djíipar. Sagðist hann ekki vita, hvað Jiefði forð- að sjer frá því að strjúka undan sjer fæturna á þessum geigvæn- legu götubökkum! Til Hee komum við heilu og höldnu, og jeg varð þéirri stundu fegnastur, þegar jeg gat fært mig úr ráðherragallanum! Það var komið bi'akandi sólskin. Jeg var að leika mjer úti í garð inum við litla, Ijóshærða telpu- hnyðru, dótturdóttui' gömlu hjón- anna, skammri stumlu áður en jefr ætlaði að kveðja kóng og prest í Ilee. Þá kom .J. ('. Christ- ensen út á tröppurnar, kallaði til inín ag bað mi<r að finna sig. Hann ýtti mjer á undan sjer inn í bókaherbrefrið og bauð mjer að setjast hjá sjer, framan við skrif- borðið. Þegar við vorum sestir, dró haim fram skúffu og greip eitthvað í lófa sinn, sem jeg vissi ekki hvað var. Svo hvesti hann á mig augun, eins og jeg hefði framið illvirki, og mælti síðan: — Þú liefir f;engið hljótt um húsið. ofr ]>að hefir mjer þótt stór- lega vænt um. Forsætisráðherra ykkar íslendinga, Tryggvi Þór- hallsson, s'vaf í herberginu þínu nrestur ;i tmdan þjei', og það er fróður )naður. Þegar hann fór hjeð an gaf jofr honum litla gjöf til minningar um dvölina hjor — og nú ætla jeg að gefa ])jer sams- konar gjöf — en þú vorður að lofa mjer því að glata henni ekki, og heldur ekki að selja hana eða gefa. Og um loið rjotti hann m.ier gljáandi silfurspesíu. — Þessa spesíu átt þú að eiga til minn- ingar um okkur gömlu hjónin i Hoo — o<r ]>etta er síðasta spesían mín. S. B. — En hvað hann er dásamleg- ur þessi tenorsöngvari! — Hann getur alls ekki sungið. — Nei, en kjarkurinn! Fjaðrafok. Itilofni af 25 ára ríkisstjórnar- afmælis Kristjáns konungs X. í nresta mánuði, hefir komið út bók eftir rithöfundinn Poul O. Ernst, með mörgum skemtilegum sógum um konunginn. • Ein sagan er um Kristján kon- ung, þegar hann var ungur her- maður á heræfingum í -lótlandi og hitti jóskan bónda að máli. • Bóndinn horfði spekingslega á æfingarnar, um leið og hann hristi úr heldur daunillri pípu. — Hvaðan ert þú ? spurði liann á jóska vísu. þegar hann sá hinn uiifra og myndarlega dáta. — Mjer sýnist þú ekki vera úr sveitiimi? — Nei, sagði prinsinn. — Jeg er fi'á Kaupmannahófn. — -Já. þetta datt mjer í hug. Og hvað er hann pabbi þinn? — Ilann or fjölslv.vldufaðir og Jiefir ágæta stóðu. — En liefir hann gott kaup? — Já, ágætt. — Sei, sei, hann getur þá svei mjer gert að gamni sínu. — ,Jíi, hver veit. svaraði pi'ins- iim. * Iríkisfangelsi í Xew Jersey sit- ur dauðadæmdur fangi, ogjief ii- hann verið í fangelsinu í 29 ár. Pyrir miirgum árum var hann dæmdur til dauða, en framkvæmd dómsins var skotið á frest, vegna þess að. rannsaka |)iirfti andlogt ástaiid mannsins. Meðan á þeirri rannsókn stóð, andaðist dómarinn, som hafði kveðið upp dójaninn, og samkva'mt amerískri löggjöl' gat ilauðadóm- nrinn ekki lfomist í 1'ranikvft'md eftir það. Funkis-slólarnir oimi okki altaf sem heppilegastir. T. d. kom það fyrir um daginn,- er einn [)rif legur þingmaður Dana f.iekk sjer sæti á nýtísku stálstól í anddyri ]>ingsins, að slóllinn ljot undan þunganum, með braki miklu, og þar sat þingmaðurinn á brotun- um með sín 150 kg! .; - .--

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.