Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1937, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 136 Iljer birtast mvndir af hiinnn sigursælu flokkum K. R. — Fyrsta sumardap vann K. R. Víðavangs- hlaup í. R. Ilefir K. R. uunið hlaujnð !1 sinnum, í. R. 3. íþrótlafjel. Afturelding og Drengur í Kjós 3, íþróttafjelag Kjósarsýslu 3, Iþróttafjelag Borgarfjarðar 3. — Drengjahlaup Armanns vann K. R. á fyrsta sunnudag í sumri. Hefir K. R. unnið þetta hlaup 11 sinnum, af 15 sem kept hefir verið Hefir K. R. unnið alla bikarana í þessu hlaupi. — I Víðavangshlaupi I. R. átti K. R. fvrsta manninn, Sverri Jóhannsson, sem er á miðri myndinni með Svanabikarinn. — Jeg vorkenni þjer ekki — svona ungri og laglegri stúlku, en að verða að berjast áfrain með svona gamlan, spikaðan náunga! — Já, aumingja asninn! Hann: Því lofa jeg að þetta skal verða í síðasta sinn sem jeg tek þig með mjer á hnefaleika- kepni. — Þú ert drykkjuræfill og lítil- menni, sem lætur konuna þína vaka hálfar næturnar eina eftir þjer. — G-g-góða kona, hik — bless- uð vertu, klukkan er ekki nema 1. — Hún var þó að slá 3 rjett í þessu. — N-nú, hún stamar þá líka b-b-bannsett — hik! Hver skyldi trúa því? „Leiðtoginn“ (Hitler) bauð Stalin velkominn til Berlín í gær. ¥ Rithöfundarnir í Rússlandi hafa lítinn tíma til þess að slæpast úr þessu. Þeim er skipað að skrifa eina bók á ári í framtíðinni. Háar fjársektir iiggja þó við ljelegum bókum. * Hjólreiðamenn í Vínarborg eru látnir borga sjerstakan skatt, og er búist við að ríkið fái alt að 1006.000 kr. tekjur af honum í ár. Allri uppliæðinni er varið til vega- bóta og bættu fyrirkomulagi á um- ferð, þannig að það kemur hjól- reiðamönnum sjálfum að gagni. * — Hvernig dirfist þjer að kyssa dóttur mína? Út með yður strax úr minum' lnisum. — Jeg kemst ekki jeg er með sinadrátt.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.