Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1937, Blaðsíða 8
168 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Konungsfjölskyldan lilýðir á messu í dómkirjunni í Kliöfn á 25 ára ríkisstjórnarafmæli konungs. Fremst sitja Hákon Noregskonungur, Alexandrina drotning, Kristján X. og Gústav Svíakonungur. __ — Jú, sjáðu til, jeg er nefni- lega húsbóndi á mínu heimili. — Það er jeg nú líka, því kon- an mín er einnig á ferðalagi. 30 appelsínur á dag. Þjóðverjinn Edmond Eckhardt hefir á fjórum árum bjargað lífi yfir hundrað manna, með því að láta dæla úr sjer blóði í þá. Til þess að vega upp á móti blóð- missinum sem fljótast etur hann oft þrjátíu appelsínur á dag. Stúlkurödd í símanum: Jeg get ekki sofið, læknir. Hvað á jeg að gera? Læknirinn: Hlustið í símann. Jeg skal syngja fyrir yður „Sofðu unga ástin mín“. Læknirinn sagði að jeg þyrfti á æfingum að halda. Kannske jeg raki mig þá sjálfur í dag. — Var það stór ávísun sem þú tapaðir ? — Nei, hún var á stærð við póstkort. — Ef þú verður þægur og góð- ur skal jeg gefa þjer spánýjan tíeyring. — Er þjer ekki sama þó það sje skítugur tuttugu og fimmeyr- ingur, frænka? — Þú ert með sorgarband á handleggnum. Er konan þín dáin? — Nei, nei. Við erum ósátt og til þess að stríða henni ber jeg sorgarband vegna fyrri konunnar minnar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.