Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1937, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1937, Blaðsíða 6
174 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Breska konungsfjölskyldan. Mvnd þes.si er liin opinberlega birta mynd af konungsfjölskylduuni bresku og nánasta frændfólki ]>eirra í krýningarskrúða síiium. Talið frá vinstri: Mary, prinsessa, hertogafrúin og hertoginn af Gloucester, Mary, ekkjudrotning, Georg konungur og Elísabet drotn- ing, ásamt prinsessunum Elísabetu og Margrjeti Rósu, hertoginn og hertogafrúin af Kent og Maud Noregsdrotning, föðursystir Georgs konungs. beiðnum vorum ennþá, en eiga vonandi eftir að gera það. Þá hef- ir bæjarsjóður Reykjavíkur styrkt oss á þessu ári með eitt þúsund krónum. Ennfremur hefir verið ieitað til ýmsra verksmiðja og fyrirtækja um 50—100 kr. árlega styrki. Um 10 verksmiðjur hafa þegar heitið oss liðsinni sínu. Þær verksmiðjur, sem styrkja þannig starfsemi vora, fá, ef þær óska, fullkominn sjúkrakassa frá oss, til þess að hafa í verksmiðjunum. -Tafnframt er þeim, sem sjá eiga um kassana daglega, veittar leið- beiningar um meðferð khssans og hin helstu atriði í hjólp í viðlög- unt. Ennfremur höfuin vjer eftir- lit með þessum verksmiðjuapótek- um. Skátar siifnuðtt á síðastliðnum vetri fjölda nýrra meðlima til fje- lagsins, og var ]tað oss góðttr styrkur. Þótt allmikið sje þannig kotnið af fje til starfseminnar, vantar þó enn allmikið upp á, að það geti heitið nóg, til ]tess að reka hana sem skyldi. En þegar starfsemi þessi er komin í fullan gaug, trúi jeg ekki öðru en að oss takist að fá nægjanlegt fje, til þess að geta haldið henni áfram með fullum krafti. Samkvæmt Jtýskri bagskýrsltt skeður það aðeins í einu tilfelli af M0 miljónum, að menn fái 13 spil í satna lit á hendina. En nýlega kom maður inn á rit- stjórn Morgunblaðsins og sagði frá því, að Jón Dauíelsson kaup- maður í versl. Havana hjer í bæ, Itefði fengið 13 spaða á hendi í bridge. * Hinn frægi kvikmyndatöku- stjóri Ceeil B. de Mille heldur því fram, að enginn leikari nje leik- kona geti leikið af verulegri list, fyr en viðkomandi hefir þekt hina einu sönnu ást. — Er það ekki einkennilegt, að ef tnóðir brúðarinnar grætur við brúðkaup, þykir öllum það eðli- legt. En ef móðir brúðgumans grætur, er það móðgun. — Nei, er það satt, pabbi, nýr „litli bróðir“! Ileldurðu að mamma viti nokkuð um það?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.