Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1937, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1937, Blaðsíða 4
204 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS í sama bili sló Kattaflatar- drengurinn. Svo fóru þeir saman o<r það var allra mvndarlegasti slagur. Behrens var ágætlega vel að sjer í lmefleikalistinni, en pilt- urinn frá Kattaflöt liafði afl á við meðal blótneyti. Hnefarnir á hon- uni klufu loftið eins o*r rambúkk- ar, en þeir hittu sjaldan markið. Aftur á nióti hitti Behrens í hvert einasta skifti, sem hann sló, o*r brátt fór að draga af meðbiðlin- u m. Hann var ofsálega reiður og gætti sín minna og minna, að síð- ustu stóð hann bara og lamdi í kringum sig froðufellandi og al- blóðugur í framan. En ekki gafst hann upp, fvr en hann var orð- inn nærri því meðvitundarlaus. Þá var hann líka svo aumur, að Belirens varð að styðja hann út í bátinn og ýta lionum á flot. Berit litla kastáði sjer um háls- inn á sigurvegaranum og starði á hann, eins og hann væri nýdott- inn niður iir tunglinu. Hún var svo frá sjer numin, að hún steiu- gleymdi að vera nýtísku mann- eskja: „Æ, livað jeg elska þig mikið!“ sagði hún. Næsta dag fór Behrens í spari- fötin og snurfunsaði sig allan eft- ir bestu föngum undir biðilsfiir- ina. Þegar liann var að fara af stað, bar gest að garði. Það var vinnumaðurinn á Völlum með brjef til lians. Brjefið var frá Berit: „Ilerra Johan Bebrens. Jeg er nú komin á ]iá skoðun, að frændi minn og velgerðamaður hafi rjett fyrir sjer, og að jeg geti ekki fengið neinn betri eigin- mann heldur en þann, sem hann liefir útvalið handa mjer. Við Jörgen á Kattaflöt erum æsku- fjelagar, liann er góður og göfug- ur maður, og jeg veit, að við verð um hamingjusöm. Þjer verðið að glejrma mjer og líta á þessa sam- veru okkar eins og livert annað bríarí. Það er best að þjer farið Iijeðan nú þegar, því eftir þessa andstyggilegu meðferð á unnusta mínum í gær, býst jeg ekki við að vður verði lengi vært lijerna í sveitinni. Virðingarfylst. Berit á Völlum. Behrens las brjefið tvisvar. Hann varð svo forviða, að stafirn- ir dönsuðu jazz fyrir augunum á lionum. Eu lijer var ekki um að villast. Brjefið var frá Berit, senl hann hafði elskað og tilbeðið; hún hafði j)á verið að spila með hann og gera grín að honum allau tím- ann! Þegar luinn loksins komst til sjálfs sín, fór hann að lesa henni textann, heldur frísklega, og tók ekkert tillit til þess, að hún gat ómögulega heyrt til hans. Hann sagði henni meiniugu sína alveg hispurslaust, og með munnsöfnuði, sem siðaðir menn nota ekki nema í ýtrustu neyð. Þegar hann var búinn að skammast sjer til hress- ingar góða stund, hljóp hann nið- nr að prammanum, ýtti honum á flot og reri í fússi yfir ána. Hann var ekki alveg viss um, hvað hann ætlaðist fyrir, en það vakti eitthvað óljóst fyrir honum, að rjettast væri að sálga piltinum á Kattaflöt — og líklega Berit líka. — Hann var að minsta kosti fastákveðinn í því að drepa frænda hennar, eða í öllu falli tala svoleiðis yfir hausamótun- um á honum, að karlinn myndi eftir því! Það kom til dyra gamalt, inn- Jiornað kerlingarskrifli, Jiegar hann var búinn að berja góða stund að Völlum. Hún blíndi á hann með meinfýsnu glotti, en sagði ekki neitt. Hann bað um að fá að tala við ungfrúna. „Er Jiað Berit, sem maðurinn er að meina?‘‘ spurði noruin. „Ja, hún er nú ekki heima“. „Nú, frændi hennar þá“. Jú, frændinn var heima, veskú að koma inn. Það koin upp úr kafinu, að frændi Beritar var lítill og per- visalegur náungi. Hann talaði eins og húspostilla, en var ákaflega þægilegur við gestinn, bauð ineira að segja upp á snaps. „Á, viljið Jrjer ekki í staupinu, nú, Jietta líkar mjer að sjá, að ungir piltar sjeu bindindismenn. — Jahá, jahá, það eruð ])jer, sem búið þarua í kofanum, jeg hefi fengið vitn- eskju um Jiað gegnum bróður- dóttur mína.-Það hefir borist mjer að eyrum, að þjer munuð hafa verið eitthvað lítilsháttar óvin- gjarnlegur við unnusta hennar í gær? Berit litla var ákaflega móðguð fyrir lians hönd. Hvin sagði við mig, að hún vildi aldrei líta yður augum framar. — Nvi, J>að er svo sem vel skiljanlegt, ])au ætla að gifta sig í haust, blessuð börnin, og þetta er ljóm- andi stiltur og vel gefinn maður, nú, og hans veraldlegu efni eru líka í besta lagi. Þau hafa verið svo að segja trúlofuð, síðau þau voru börn, eins og stendur hjá Liikasi í 24. ltap. 43. versi: Hinn barnslegi kærleikur er drotni vor- um hunang og reykelsisilmur. Jáh, jáh, hún er nii á Kattaflöt núna, og jeg hvgg, að hún muni verða þar um viku tíma, hjá foreldr- um unnusta síns. Hvað jeg vildi segja, fenguð þjer ekki brjef frá henni? Mig minnir að hón nefndi það eitthvað? — Jáh, jeg talaði við brúðgumann tilvonandi í dag, jffliá, og jeg myndi nú vilja ráða yður til að fara hjeðan úr sveit- inni sem allra fvrst, því pilturinn er vinsæll, og liann og kúnyngj- ar hans munu sennilega hyggja á einhverjar hefndir, jáh, og þjer eruð þarna einsamall í kofanum, jáh, einsamall. Það er eins og seg- ir lijá Mattheusi í 23. eða 24..kap.: 9. versi, jáh, —“. Svona hjelt hann áfram í rúm- an hálftíma, ekkert nema þægileg- heitin og góðvildin, rökstudd með nokkrum velvöldum ritningar- greinum. Behrens varð að síðustu leiður á öllum þessum elskuleg- heitum, hann kvaddi í styttingi og fór. Hann var svo sem ekkert smeik ur við Kattaflatarstrákinn og vini hans. Hann átti ágæta hunda- byssu með tíu skotum, og delinn var varla svo vinsæll, að þau nægðu ekki. En þar fyrir var víst best að hann færi, hjer hafði hann ekkert að gera lengur. Hann gekk hægt niður að ánni, og flýtti sjer ekkert yfir um held ur. Það lá svo sem ekkert á. Hann var svo angraður á sálinni, að hann yfirvegaði mjög eindregið, hvort hann ætti ekki að drepa sig. Svoná skammarlega hafði eng- in svikið hann áður; eftir þetta gat hann aldrei treyst nokkurri manneskju!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.