Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1937, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1937, Blaðsíða 6
206 LESBOK MORGUNBLAÐSIN8 Endurminningar karlsins í kotinu III. Pe*rar jeg fór af ,.Sterlin”:“ íramla o<r hœtti siglingum haustið 1910 fekk jeg: mjer lei<rt lítið ,,verelsi“ á Grettis<rötu 2, og var þar til vors. Þá flutti je<r ! Heynishiuið við Hverfisgötu. Þar bjó je<r í eitt ár og keypti ])á hálft hús á Ber<rstaðastí"iiuni oít flutti þar í kjallarakompu, því jejr var lítið heima við. Nokkrum árum seiniia seldi je<r þenna hús- part minn op sló mjer upp skúr niður í fjöru o<r hýrðist þar þang- að til 1929. Þá var okkur körlun- um, sem þar áttum skúra, skip- að að hypja okkur hið bráðasta í burtu, því nú stagði til að hlaða upp fjöruna, gera þar uppfyll- ingu og reisa á henni „voða mikla“ bensíngeyma. Þetta þótti okkur öllum miður, en sárast bitn- aði þetta þó á mjer, því jeg var sá eini, sem bjó í skúrnum mín- um og hafði þar alt mitt athvarf. En fyrir forgöngu Magnúsar heitins Kristjánssonar ráðherra var mjer levft að reisa kofa hjer Elliárin í við Sölvhólsveg, með því eina skilyrði, að jeg hreinsaði vel til í kringum mig og hjeldi lóðinni þokkalegri. Jafnframt var mjer heitið því, að jeg yrði ekki hrak- inn lijeðan lifandi. Þetta var svo ■einstakt ljúfmenni, hann Magnús lieitinn — og svo lítillátur líka. Jeg þekti liann sama og ekkert, og þó kom það iðulega fyrir, þeg- ar jeg var að ,,sleba“ einhveivju heim á vagninum mínum. og mætti honUm niður í-bæ, að liann ýtti aftan á vagninn alla leið heim eða ók öðrum kjálkanum með mjer. Mennirnir eru svo misjafn- ir! Þetta er mín húsnæðis- og liý- býlasaga síðan jeg kom úr sigl- ingunum og settist að hjer í Reykjavík. yrir stríð og fram til 1916 lágu hjer fram á höfninni hinir- svonefndu kolabarkar — en þeir voru einskonar kola- og saltforðabúr fvrir erlenda togara —- aðallega franska — sem stiind- uðu fiskveiðar hjer við land. Kola- og saltskipin losuðu farma sína í barkana og þaðan voru tog- ararnir byrgðir upp eftir þörfum. Barkarnir voru lengst af þrír — tveir franskir og einn norskur. kolabörkunum vann jeg árum saman og hjelt þar til að öllu leyti, því þar voru vel gerðar íbvið ir og rúmgóðir svefnklefar. í þess ari barkadvöl minni kom fvrir mig atvik, sem jeg gleymi seint, því satt best að segja held jeg að það sje í eina skiftið á æfinni, sem jeg hefi orðið dálítið smeikur. Þetta var í bláasta skammdeg- inu. Það höfðu gengið miklar hríðar, en stytt upp með hörku- frosti og heiðríkju — og barkur- inn allur gaddaður. Dag einn var jeg að „lempa“ salti úr afturlestinni aftur í ,,pikkinn“ —* bæði til að jafna hleðsluna, og líka til að verja salt- ið fyrir kolarykinu. ^ Um kvöldið, þegar jeg hætti vinnu, var jeg löðursveittur og nístandi kalt í klefanum mínum, Reykjavík. svo jeg glókynti ofninn til að hlýja upp hjá mjer og lagði mig síðan til svefns. Eftir góða stuud vakuaði jeg við einhvérja stvbbu, kveikti ljós og sá þá, að káetan var full af blárri gufu. Aleit jeg þetta stafa af því, að slegið hefði ofan í ofninn, svo jeg opnaði báða gluggana og sofnaði á ný. Þegar jeg rumska við aftur er enn meiri reykur og svækja í herberginu en áður — og þá vai’ð mjer ekki um sel. Datt mjer í hug, hvort kvikn- að hefði út frá ofninum, en sá að kulnuð var í honum glóðin og rör- in köld. En gat hafa kviknað út frá rörunmu ? Mjer þótti það ólík- legt, en vildi þó ganga úr skugga um það, hvaðan þessi reykur væri. Tók jeg mjer lampa í hönd og skundaði með logandi ljósið upp á dekk — því það var stafalogn, brunafrost og stjörnubjartur him- inn. Þaðan fór jeg niður á „milli“- dekkið, og sá hvergi eld. En svo þvkkur var reykjarmökkurinn, að jeg sá ekki handa minna skil, þé jeg bæri logandi ljósið. Ur þessari árangurslausu leit gekk jeg svo fram á dekkið og sá þá hvers kyns var — því upp með hlerunum á „stór“-lestinni stóðu þykkir reykjarmekkir, eins og þegar mest rýkur úr reykháfi á stóru húsi. Það var kviknað í kolunum. í kolum getur hitnað eins og illa þurru heyi. Þetta voru óvenju „feit“ kol, og þeim kolum er alt af hitahættast. Alvarlega skelkaður flýtti jeg mjer „aftur í“ til að vekja fjelaga minn og nafna — Hannes Helga- son. Við voruni tveir einir um borð. — Það er kviknað í kolunum! sagði jeg og hnipti í hann. Það umlaði í honum, en hann hreyfði sig ekki. — Vaknaðu! segi jeg.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.