Lesbók Morgunblaðsins - 11.07.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 11.07.1937, Blaðsíða 1
hék $HH®rBMMbl&bmM& 26. tólublað. Sunnudaginn 11. júlí 1937. XII. árgangur. íi*fi*IdBrprentimiSJft h.f. ÞAÐ ERU TIL FLEIRI GÁFNALJÓS EN MOLBÚAR .... Munið þjer löguna uiii hina r46ag68u Molbúa sem ætl- uðii að fela kirkjiiklukkuna sína harla vel. svo að óvinir þeirra næðu ekki í haua. Þeir reru langt úl á sjó og sdktu klukkunni nið- ui- á liafsbotn.' Kíðan hjuggu þeir merki í bátsbyrðinginn, til þess að þeir getu fundið feiustaSinn, þe<rar friður væri kominn á aftur í landinu. Þetta er ein af hiimin ótal mörgu jróðlátlefra meinfýsnu BÖgum, sem sa<rðar eru um þjóða- brot sem sjerstakan einkarjett hafa á ])ví að vera stórum heimsk- ari en gengur <><r <rerist. Ilinir ágætu molbúar hafa ]>ó hlotið al- ve<r óverðskuldaða fræ«rð í þessu tilliti. Hver þjóð á sína molbúa. sem vekja hlátur þeirra sem á liorfa og vitrari þykjast vera. * Þýsku molbúarnir heita Skjald- borgarar. Sögurnar um ]>á vons skráðar á 16. öld; Skjaldborgar- anna er fyrst jretið er þeir' bygSu ráðliíis án glugga. Þejrar þeii' k'oiiiu inn í ráðhúsið, ,,s;iu þeir að þeir gátn ekki s.jeð". Furðaði þá mjög á því, hvernig á þessu gœti staðið. Þeir fóru aftur út Og virtu liúsið fvrir sjer að utan hátt og légt og sáu að ]iað var harla gott. Þeir un111 hvergí komið aujra á neinn <ralla. Þeir ákváðu nú að kalla saman ráðstefnu daginn eft- ir. En allav bollale<r<rin<rar þeirra komu fvrir ekki; ]>að var jafn dimt í í'áðliúsinu eftir sem áður. Þ«í v;ii' þá samþykt að bera inn í lnisið daginn eftir eins mikið dagsljós og unt væri. Þeir drógu nú saman mikið lið vopnað kopp- mn og kirnum, pokum, skálum og málum, og fyltu ílátin sólskini. Sólskinið báru þeir síðan inn í ráðbúsið, en alt kom fyrir ekki. Að lokum lyftu þeir þakinu af húsinu — að ráði framandi manns, sem fekk ríkuleg laun hu<rkvæinni sinnar. Þetta dugði á meðan sól var og sumar, en þegar ltaustaði <><r fór að kólna varð þar bæði næðingasamt og hrásla^alegt, svo að þeir fen<ru ekki staðist mátið og settu þakið á aftur — en ])á varð þar jafn dintt <><>• áður. Nú var kölluð á ný saman ráðstefna, en en<rum kom ráð í hug, fyr en einn þeirra — af hreinni tilviljun — sá ljósrák gegjast inn itm rifu á veggnum. Það raitn nti upp fyrir lionum, sem eiifi'iim ]>eirra hafði dottið t hug fyr: að birta myndi í ráðhús- inti ef ]ieir settu á það glugga. Og með ]iví var þessi áhyggjan úr sögunni. Sapran um mvliiusteininn á einn- ig rót sína að rekja til Skjald bor<raranna. og hún er öllu dapur- legri, en sú fyrri, því að að þessu sinni leiddi hin heila;ra heiniska til ]iess að alvi'ir sjerstakiega dug- le<rur o<r ráðkænn niaður hlaitt alt of skjótan daaðdaga. En svo var mál með vexti: Skjaldborgararnir höfðu bygt sjer mylnu. og lokið við, eftir mik- ið erfiði, að gera mylnustein í steinnámu, sem var efst í íjalls- hlíð. Þe<rar mylnusteinninn var f'ullirerður, rjeðist ' niaður nndir manns hönd um það að bera stein- iiui niður hlíðina. Eu þe<rar þeir voru koiunir að rótunt fjallsins, >]ó ])ví eins o<>' eldinjru niður í einn þeirra, að þeir myndu hafa jretað sparað sjer mikið erfiði ef þeir hefðu látið steininn velta nið- ttr, í stað þess að bera hann. ,,Ef satt skal se<rja", sajrði hann. .,|iá höfum við verið heimskari, en leyfilejrt er, ]iar sem við höfuni unnið jafn auðvelt verk með jafn íiiikliim erfiðisiiiiinum. Við skulum bera steininn upp aftur. Og síð- an létum við hann velta niður af sjálfu sjer ,alve<r eins og við fót'unt að tneð viðarbolina ]>e<rar við bygðum ráðhúsið". Þetta voru skynsamlejr orð í tínia tölttð. Þeir biðu ekki boð- anna o<r báru steininn upp aftur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.