Lesbók Morgunblaðsins - 08.08.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 08.08.1937, Blaðsíða 8
248 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Maðurinn i slállunganu. Þessi ungi maður fekk lömunar veiki, er hann var staddur í Kína. Brjóstvöðvarnir lömuðust, svo að hann gat ekki dregið andann. Var þá smíðað stállungað, vjel sem vinnur verk brjóstvöðvanna. í þessari vjel var maðurinn fluttur til Bandaríkjanna, heimkynna sinna, og er búist við að hann fái smátt og smátt bata. Eitt einasta ljón ræður ekkert við krókódíl. Þau þurfa minst að vera 3—4 til þess að geta borið hærra hlut í þeirri H Íðureign. Og varla sleppur nokkurt þeirra ó- meitt iir þeim leik. Vel líklegt að fieiri en eitt þeirra særist til ólífis. Oft er talað um að líf skógar- dýranna hljóti að vera ógurlegt, vegna þess að þau hljóti að lifa í sífeldri angist. En þetla er á mis- skilningi hygt. Dýrin gera sjer enga grein fyrir hættunum, fyr en þær skella á. Og þá eiga þau oft skamt eftir ólifað. Angistartími þeirra er því oft örstuttur. Sje það nokkuð sem skógar- dýrin óttast, þá ern það menn- irnir. Getið þið ímyndað ykkur að maður geti gengið inn í hóp skóg- ardýra, án þess að þau taki til fótanna, og hlaupi í allar áttir? Margir veiðimenn hafa sjeð ljón ganga fram hjá antilópahjörð á beit, án þess antilóparuir skeyti því nokkurn hlut, nema hvað þeir horfa forvitnislega á ljónið. Ástæðan fyrir grandaleysi anti- lópanna er sú, að ljónin láta dýr- in í friði, nema þegar þau eru svöng, eða ef þau lenda í sjálf- lieldu og þurfa að verja sig. En öðru máli er að gegna með mann- skepnurnar, Þær drepa og myrða dýrin, með öllum ráðum og upp- hugsanlegum vopnum. -Taek Dempsey hefir unnið sjer inn 50 milj. franka með hnefa- leik sínum. Gene Tunney liefir komist upp í 45 miljónir, og Tommy Farr slær öll met. Hann hefir grætt 60 miljónir dollara á hnefaleik sínum. 1 * Leikkonan Florence Desmond, ekkja Gampells Black, flugmanns, ætlar að fara að gifta sig í annað sinn. Tilvonandi eiginmaður henn- ar er fulltrúi lijá tryggingarfjé- lagi einu í London. dr. Schmidt, hinn kunni rússneski Norðurhafa könnuður, einn aðal- hvatamaður flugferða Rússa yfir Norðurheimskautið. — Jeg ætlaði að fá hlóm fvrir veikan vin minn. — Fyrir hve mikið — 5 krónur? — Ónei, ekki er hann nú svo veikur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.