Lesbók Morgunblaðsins - 15.08.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 15.08.1937, Blaðsíða 1
hék 0t§mmhláhmm 32. tölublað. Sunnudaginn 15. ágúst 1937. XII. árgangur. f-l*TT- jlMl—MJ» h.f. STJiriTVIS -- ÞJOÐVIS Jeg s,-'i eiiiu .-íiiiii nýyrði, sero vakti umhugsun mína. Það var orðið „stjettvíg". I>að var í skemti l,.,_,i-i prein um Stefán frá llvíta- ital. ct'tii' Ilalldór Kiljau Laxiioss. Setningin var svona: ..Hann varð aldrei stjettvís einyrki, seni sani- kvumt i'ökiini veruleikans sjálfs hlýtur að ei<ia samleið með liinum herskáa, stjettvísa verkanianni". Iljer kemur t'rani merkingin, scin verið or aí5 koma ínn í hið nýja orð, Ilinn stjetívísi á að vera „herskár" gagnvart öðrum stjett- iiiu. En það þarf ekki að li'risrja í orðinu stjettvís út af fyrir si<_>'. Stjettví- ætti sá að teljast. seni veit, hvað til stjettar liaus hevrir. skilrr mai'k liennar og roið, Og reynir að rtá því. Stjettir eru engin ný fyrirbrigði í mannlegu fjelagi. Þ»r hafa verið á iillum öldnm, ])ó að þter hafi ver- ii"S með ýroislegura liætti. Og hin mikla verkaskiftiuii' nú á tímmn hefir það óhjákvæmilega í Eör með sjer, að þeir, sem stunda siimii atvinnu, fá samei<jíinleí>: á- litiLianiál. \'inna saman að þeim, Og niynda þaunig einskonar stjett, >em mótast af starfinu eg þeim kjiirum. sem ])ví fvig-ja. Auðsætt ætti að vera, að hver oinstaklingur fær því meiri þroska. sem hver stjett í þessniu skilninsri skilur hetui' hlutverk sitt í þ.jóð- fjelaginu og hagar sjer þar eftir. Ku hjer kemur vaiuliun. sem rstaf- ar al' ])\*í. að enirin st.jott er sjálfri s.jer n6g. Ilver stjett er seni lif- l'a'ri í lifaudi líkama þjóðar sinn- ar. Kn af þessari líkingu leiðir ]>að, að heilbrigði þjóðlifsins er koiiiin undir ))eirri samstillin<>u allra stjetta þjóðarinnar, að hver st.jetl njóti sín að sama skapi, seni liúu styður að því, að þjóðfjelagið í lioilil siuui njóti síu. Ekkert einstakt líffæri má vaxa um of. eða draga til sín úr liófi IVam á kostnað aunara líffæra líkamans; ]>að verður liar.S hani og jiai' með líffæi'i'ins s.jálfs. Engin einstök stjett má draga til sín nr liófi fram á kostnað annara stjetta, ])að verðri' að lokum hennar hani. \*erkefnið verður því altaf ]>að, að samrænia stjettarhaírsniuni og ])jóð arhagsmuni. Til ])ess að vera í sannleika „stjettvfa", verður maður jafn- franit að vera ,.])jóðvís''. Þetta eru engin ný sannindi. I>að er svo gamalkunnugt, að það keniur skýrt fram í hiiini fornu dæmisögu uni uppreisn limanna gegn maganum, sem Kivius segir, að Menenius Ágrippa hafi sa<rt alþýðunni í Rómaborg áriS 494 f. Kr., þegar lnin í deilunni við liöfðin<rjana hafði flutt si<r til FjaH-ins helga og ætlaði að sepja si<>- úi' tögum við ]);i. En al])ýðan ])á var svo þroskuð, að hún Ijet sannfærast af þessari einföldu dæinisö<ru, <><r sættir komust á. Ef vjer lítnm á ])að, sem geri«t hjer á landi og víðsve<rar um heim á vorum dömnn. ])á s.iáuin vjer. að þeir, sem hæst tala <><>• gala, prjedika eimnitt stjettaharáttu, baráttu einnar stjettar við aðra iim hagsmuni og viild, vold og liHusniuni, í stað haráttunnar fvrir ]>ví að samrýma <><r samræma stjett arhag-muni og þjóSarhagsmuni — samstilla bagsmuni stjettanna. til gagns f'yrir þ.jóðinn í heild sinni. Þetta kcmur ekki svo m.ii>;> al' |)ví, að hagsmunir ýmsra stjetta jroti ekki farið samau, scm af himi, að stjettarlia<r-niinir vcrða leik- svið fyrir \'aldafýsn stjórnmála- manna. St.jóriimálanicnn berjasl um atkvæði kjósenda. <><> |>á i'i' auðsætt, að þeir hugsa nu'st um að ná fylgi f.jiilniennustn stjett- anna, en láta sig litlu skifta hinar fámennu rtjettir. 4e<r skal ekki hjer skýra þetta nánar. en aðeins líta á afleiðiutr- arnar. Ef je<>' má nota ófullkomna samlíkingu, j)á vil ie»' líkja ]).jóð- inni við hljóðfæri. St.iettirnar eru nóturnar á liljóðfærinn. Hver nóta hefir sinn tón, og til ])css að hl.jóð færið s.je í <>óðu la<>'i. verður hver nóta að vera rjett stilt í hlutfalli við aðra. Þjóðlífið er ]>au liic', sein leikin eru á lil.júðfærið hver.ia líð- andi stund. Það má leika <;óð 1-ög og voi'd 1<"><>', átidrík li><>' ()«• and- styo<>;ile<>'a auðvirðileg lii^. Við sjá- mn liveriiip ]>að lag verður, seni hamrað er á einar tvæv eða þrjár rótur, sem ef til vill hljónia fal-kl í þokkabót. Það verður ekkert lag, heldur ólag, enpin löo', heldur ól <><;'. ; Xei, st.iórnmálamennirnir tettu að Vftía hinir mikln lajiasinið- ir, er seindu frtimleg !<)<>•, ])ar seni allir tónar liins mikla hl.ióð- færis fencju að óma á víxl í sí- hreytile-2'U en fogru samr;enii. Þeir. scm halda fram stjettabai'áttuuni, virðast telja einræinið <)<•' óhl.ióm- inn æð,-ta mark tónlistarinnar. Guðm. Finnbogason.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.