Lesbók Morgunblaðsins - 15.08.1937, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 15.08.1937, Blaðsíða 2
LESBÓK MORGUNBLAÐSÍNS JM 8. B. Til Siglufjarðar kom jeg með ganglitlu farþegaskipi. Það var laust fvrir miðnætti, í sudda og sótsvartri þoku. Á bryggjunni beið margt fólk — margt bros andi fólk. Þetta fólk var á ýmsa lund frá- brugðið bryggjubíðendum annars- staðar — og það leyndi sjer ekki, að þarna inn í þokunni hlaut að vera mikill skítur, og slor. Nálega hver manneskja var í óhreinum vinnufötum, svo lijer hlaut líka að vera unnið mikið. En þeir fáu vel- klæddu og hreinu hjeldu sjer í mátulegri fjarlægð frá hinum — ekki til að láta bera á þvj, að þeir væru hreinir — heldur til að skíta sig ekki út. Fremst á bryggjunni stóðu fjór- ar blómarósir í olíusvuntum og gúmmístígvjelum og hömpuðu blik andi hnífum, eða dangluðu þeim við harðar svunturnar. Þær höfðu klúta um liöfuðið, sem einu sinni virtust hafa verið hvítir. Jeg kannaðist við andlitið á einni þessari stúlku, því jeg hefi mætt henni svo oft í Bankastræt- inu — og þá hefir hún verið svo skelfing hrein og fín. En hún gat þá líka verið þetta óhrein, — þeg- ar því var að skipta — og ein- hvern veginn fannst mjer eins og hvorutveggja færi henui eins vel! * Hjer sá jeg engan, sem jeg þekti. — En er upp á bryggjuna kom vindur sjer að mjer allra geðslegasta stúlka, heilsar mjer mjög innilega, biður mig velkom- inn í síldína og spyr hvernig Jónínu systur minni liði — og hvort hún sje gift. Jeg kvað svo ekki vera og sagði að hún væri bara heima. Jeg á tvær systur — önnur er tveggja ára og hin tíu. Og þessa stúlku er jeg sannfærður um að hafa aldrei sjeð — en blátt- áfrain var hún og hispurslaus, það væri synd að segja annað. Með því fvrsta. isem hún spurði mig um var, hvort jeg byggi enn með Siggu. .Teg játaði því, hálf vand- ræðalega til að gefa stúlkunni tækifæri til að ræða málið ýtar- í andyri Siglufjarðar legar. Kvaðst hún þá liafa heyrt, að við værum búin að eignast ann- an krakka — og ekki vildi jeg bera á móti því. Spurði hún mig þá, hvort jeg mundi eftir kvöldinu í bragganum í fyrra. Auðvitað mundi jeg eftir því. — En manstu þegar Ilelga vakn aði? spurði hún áfergjulega og horfði á mig eins og hún ætl- aði að stinga mig á hol með grá um, hrekkjulegum augunum. Jeg ljet, sem mjer mundi seint falla sá atburður úr minni, og kastaði 4ðan kveðju á þessa óþektu vin- konu mína, sem bað mig að heim- sækja sig við fyrsta tækifæri. En jafnframt bað jeg alla góða vætti að forði mjer frá því, að mæta búðir. Ein pylsa! Tvær pylsur! Sinnep, mikið sinnep! Snúðinn! Fljótt nú, — fljótt! þannig báðu þeir, iseni mæltu á íslensku — en þeir voru síst færri, sem töluðu annarlegar tungur. Sumir koma svo langt að, til Siglufjarðar á sumrin. Síðasta pylsan var seld og jetin. Og sá er hana fjekk naut þess sýnilega að jeta hana í viðurvist svo margra, sem langaði í pvlsur — en gátu enga fengið. Sölumað- urinn strauk svitan framan iir and litinu með handarbakinu. Hann var sýnilega töluvert þjakaður eft ir erfiða afgreiðslu — en úr þreytulegum svip hans lýsti hjart- fólgin, sársaukakend þrá, sem ekki þessari stúlku aftur — því þávMvarð skilin á annan veg en ] mundi hengibrú misskilningsins milli mín og hennar brenna niður, og jeg óttaðist afleiðingarnar. Hún leit út fyrir að vera vinur vina sinna, og þá ekki síður óvin- ur óvina sinna þessi gráeygða, spurnla blómarós. * AleiðinnÍMipp að hótelinu, eft- ir aðalgötum þessa dular- fulla bæjar, þar sem hugtökin dagur og nótt virtust strykuð út úr hugum íbúanna, gekk jeg fram hjá pylsuvagni. Umhverfis þessa rjúkandi matarvon stóð mesti sæg ur af fólki og ljet hátt í ýmsum eins og títt er við slíkar sölu- að hann óskaði pvlsur. >ann. að eiga fleiri Skamt norðan við pylsuvagn- inn stóðu tveir smástrákar við húshorn, bentu niður í sund eitt milli tunnufjallanna og skúra og hrópuðu hvor í kapp við ann- an: Sjáið þið kúna! Sjáið þið kúna! Nokkrir nærstaddir gripu til fót anna til að kynna sjer þetta kúa mál. Og þegar kom í sundið, þar sem strákarnir stóðu, blasti við isjónum manna hláleg og fágæt „sena“: Sundið var stutt og lá fram á stóra söltunarstöð. Þar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.