Lesbók Morgunblaðsins - 15.08.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 15.08.1937, Blaðsíða 8
lesbók morgunblaðsins 2")fi Fiskistólar“ í stað báta. Margir japanskir fiskimenn eru svo fátækir, að þeir liafa ekki efni á því að eignast báta, og í stað þeirra nota þeir ..fiskistóla, (eins og myndin sýnir), en í stólana eru þeir fluttir af fjelögum síinim sem betur eru stæðir. — Veistu nokkuð ráð til þess að ung hjón geti sparað á þessum tímum ? — Já, með því að leggja krónu í sparibaukinn í hvert sinn og þau rífast. * Hertoginn af Windsor hefir sent ekkjudrotningu Englands buð um að heimsækja sig. Hann.langar til þess að sjá móður sína. En ef hún er ekki nógu hraust til þess að ferðast aila leið til Austurríkis, þar sem hertoginn býr nú, ætla þau að hittast í Parísarborg. — Jeg fekk aðeins einn sykur- mola í kaffið. — Hvernig veistu það ? — Jeg sje það greinilega! * Maður nokkur í Serajevo, Avda Abalkovis að nafni las um það í blaði um daginn, að amerískur maður hafi sett met í því að hnerra. Ilann hafði hnerrað 450 hnerra í einn. Avda sló metið í einu vetfangi og hnerraði 716 sinnum. En þá fjekk hann ákafan höfiiðverk og varð að hættg. Ann- ars hefði hann getað hnerrað helm ingi oftar, eftir því sem hann seg- ir sjálfur. — Getur þú hugsað þjer ömur- legra en gíraffa með hálsbólgu? — Já, þúsundfætlu með lík- þorn! * Þjóðverjar spara á öllum svið- um, t. d. hefir nú verið bannað að hafa skóáburðardósir með hvelfdum lokum.. Þau eiga að vera flöt, til þess að minna efni fari í þau.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.