Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1937, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1937, Blaðsíða 6
262 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS hún oftast drukkin blöuduð vatni o" oft nieð berjiun úti. bæði blá- * berjuiii o«r öðruin. Oft sjóða þeir í injólkimii blöð af súru og Öðruni jurtum svo at' verður <rrænleitur jrrautur ekki lvstilegur en furðu bra<rð<róður er maður venst hon- ; m. Smjör búa Lappar ekki til en {rera osta. bæði lilauposta o<r mvsu- osta. Haustmjólkm er oft fryst í hreinum hreinmögum o<r matreidd allan veturinn sein einskonar ís. Þegar hausta tekur, og kólna fer o" livessa á fjöllum. halda Lapparnir aftur af stað til skóg- anna. A haustin er venjulega rjett- að og hreinamir aðskildir. í rjett- unnm er jrlaumnr mikill og gleði engu minni en í Skeiðarjettum. T september er aðalsláturtíðin. Er þá hreintörfum og kúm slátr- að. en hreinuxunum slátra Lappar sjaldan fvr en á veturna. í góðum árum borgar hreinbú- skapurinn sig vel. Margir Lappar mega og teljast vel efnaðir. Þeir geta átt yfir þúsund hreindýr og hreindýr mun nú metið á 30—40 krónur. En stopull er bviskapurinn og auðugir Lappar geta flosnað upp á einum vetri. Hættulegastir eru blautasnjóar á vetrum með eftirfylgjandi frosti. Mvndast þá harðfenni tseove, sem hreinarnir fá ekki krafsað í gegnum. Hor- falla þeir þá oft þúsundum sam- an eða æða niður í bvgðir. Þvkir sænskum bændum þeir illir gestir og er skaði á hevstökkum og girð- ingum, og spretta oft af þvi mikl- ar deilur milli þeirra og Lapp- anna. C7æðu sína fá Lapparnir mest- *• megnis af hreinunum. Mjólk- ina hefi jeg þegar nefnt, aðalfæð- an er þó kjötið. Við slátrun er siimt af kjötinu, eða háls og hryggnr, soðið strax. hitt er ýmist gevmt fryst. eða hengt upp í gammanum til reyks og þerris. Strax eftir slátrunina eru oc leggjarbein soðin og brotin til mergjar, en mergurinn þykir hið mesta hnossgæti, einkum þó ef brennivín er ineð. Ur blóðinu gera jieir einskonar slátur. Oft er haust- blóðinu helt í belgi og þeir grafn- ir í jörð niður og gevmdir til vors og eru þá gerðir úr því grautar og aðrir miður lystugir rjettir. A sumriii veiða Lapparnir mikið af silungi til matar og skjóta rjúp- ur á vetrum. Auk þeirrar jurta- t'æðu er þegar er nefnd, borða þeir mikið af hvaiinarótum sem þeir safna á vorin. Ráðgáta lísins stigið. í umbúðum nýrans, sá liann að nýrað tók til sín meira súrefni en áður og nýrað sjálft hitnaði við ríflegri öndun. Þegar hann setti eiturefni í blóðvökvann, sem . til nýrans streymdi, þá sá liann, að litlar örður sem voru innan í sellunum brotnuðu er sellurnar dóu. Lindberghs-hjartað. Sumarið 1935 gaf Rockefeller- stofnunin í New York út ávarp, þar sem hún örfaði vísindamenn heimsins til þess að taka upp hið mikla viðfangsefni ráðgátu lífsins. Sagt var frá því í ávarpi þessu, að nú væri leyst úr þeirri þraut tækninnar, sem lengi hefði verið glímt við, að finna upp hjarta sem pumpaði blóði, eins og hjarta hins mannlega líkama. Hjarta þetta hafði flugkappinn Charles Lind- bergh ofursti fundið upp, með tilstyrk dr. Alexis C.'arrel, er fyrst- ur Ameríkumanna fjekk Nobels- verðlaun í læknisfræði. Þessi uppgötvun ruddi nýjum rannsóknum braut á sviði lífeðlis- fræðinnar. Nú var hægt að halda lífinu í einstökum líffærum, lifur, lungum. nýrum og ýmiskonar kirtlum, og horfa á líf og starfsemi þessara líffæra gegnum glerhylki þau„ sem þau eru höfð í. Það er hægt að athuga ýmsa sjúkdóma líffær- anna, livaða áhrif ýms næringar- efni og meðul hafa á starf, styrk- leika og líf þeirra, og hvernig dauða Jieirra ber að. V ísindamenn Rockef ellerstof n unarinnar settu einu sinni skjald- kirtil úr ketti í samband við Lind- berghs-hjartað. Sellur kirtilsins hjeldu áfram að vaxa. Æðar hans slógu alveg eðlilega og kirtillinn Kaffi þamba Lapparnir mjög. Nota þeir salt í Jiað. I stað mjólk- ur er venjulegt að dýfa reyktum mörbita í Jiað. Það þarf og varla að nefna, að Lapparnir eru, sem aðrar frum- stæðar (og raunar fleiri) þjóðir, sólgnir í tóbak og brenuivín. (frh) hjelt áfram að gefa frá sjer vökra sína vikum samaii, eftir að kött- urinn var dauður, sem kirtillinn var tekinn úr. Ennþá merkilegri er frásögn. um það, Jægar eggjastokkur úr hænu var settur í samband við Lind- berghs-hjartað. Eggjastokkurinn hjelt lengi áfran að framleiða egg, eins og hann, væri enn á sínum stað. En eitthvað voru þau egg vesældarleg. Með þessari nýju tækni opnast alveg nýjar leiðir til þess að rann- saka ýmsa hjartasjúkdóma. Við Washington háskólann vinnur læknir dr. William B. Konutz að rannsókn hjartasjúkdóma. Hann er töframaður. Hann lífgar við dauð hjörtu á vinnustofu sinni, og athugar hvaða áhrif ýms efni og alskonar meðferð hefir á hin end- urlífguðu hjörtu sín. Hið dularfulla líf. En þó menn geti haldið líffær- um og líkamshlutum lifandi á rannsóknarstofum. og gert ýmsar eftirlíkingar á líffærum, þá er langt frá því að gáta lífsins sje ráðin, því enn geta menn ekki kveikt líf úr dauðu efni. Pvrir 200 árum fann höfundur hinnar margbrotnu smásjár, Anton Le’euwenhoek í forarpolli einum smádýr þau, sem nefnd hafa verið ,,hjóldýr“. Smáverur þessar lágu í 5 mánuði í vinnustofu hans og þornuðu eins og ryk. En þegar þau komust aftur í vökva, lifnuðu Jiau, við, eftir hið langa dá. Þetta þótti merkilegt í þá daga, og lijeldu sumir, að nú væri sú stund að nálgast er menn sæju líf kvikna. En þetta reyndist ekkert merki- legt. Nokkru seinna þurkaði vís

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.