Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1937, Blaðsíða 1
 35. tölublað. Sunnudaginn 12. september' 1937. XII. árgangur. í»af«*l*ar^rentsmiðja h.f. Islendingar skáta í á alheimsmóti Hollandi. Skátaforinginn Jón Odd- geir Jónsson segir í eftir- farandi grein frá hinu mikla móti og ýmsu því, er fyrir bá fjelaga bar bar. Hujrsið ykkur, að allir Reyk- víkingar by-ggju í fjöldum, á sljettu grasigrónu svæði, er næði frá Austurvelli að Oskjuhlíð á annan veginn, og frá Austurvelli út að Skerjafirði á hinn veginn, |)á hafið þið rjetta hugmynd um mannfjölda og landsvæði tjald- borgar þeirrar, sem skátar frá iill- um heimi reistu í Bioemendaal í Hollandi í sumar. Ilvað á slík tjaldborg sameigin- legt við venjulegar borgir ? Ymis- legt. Auðvitað varð ekki komist hjá því að hafa þarna vegi, en þeir voru grasigrónir og bílanm- ferð engin, nema á einum þeirra, A þeim einá vegi var fólki að mestu leyti' bannað að ganga. tlmferðaslys urðu engin í borg- inni. Póstur og sími var þar undir einu þaki, í húsi, sem var álíka stórt og K. R.-húsið. Þar hefðura við, meðal annars, getað fengið að tal.a heim, í síma, fyrir mjög sanngjarnt verð. Banki var þar, sem keypti alla mögulega peninga, en fyrir lítið verð. Ein breið verslunargata var í borginni, Beggja megin við hana Efri myndin til vinstri sýnir R. B. Powell á tali við far- arstjóra íslensku skátanna. Neðri myndin var tekin þegar skátarnir voru að búa til hliðið, og efsta myndin til hægri sýnir hliðið fulltilbúið. Önn- ur mynd til hægri er af ísl. glímumönnunum og neðsta myndin sýnir skátana þyrpast utan um fyrstu blaðasending una að heiman (Morgunblaðið og Lesbók).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.