Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1937, Blaðsíða 8
288 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Stuiulmn fá fílarnir í Ramsgates-dýragarfiinnro í Englandi að taka sjer sjóbað niður við ströndina, og ]>eir vekja ]>á jafnan míkla eftirtekt meðal baðgestanna. — Hún: Hugsaðu þjer, mig var að dreyma hana mömmu í alla nótt. Hann: Það kallar maður ekki draum, heldur inartröð! Tveir menn sitja á veitingahúsi og roæla ekki orð frá muniii. Loks stvnur aimar þungan, og þá segir hinn gremjulega: — Góði vertu ekki að tala um verslunina þína. Sjómenn nota sjaldan íslenska heitið á „skylight“. En gluggar þeir í skipum heita „hágluggar“. — Jæja, Elsa, ætlar þú að vera góða barnið, eða viltu vera án miðdegisverðar! — Hvað á að borða ? Faðirinn: Jeg skil ekki hvern- ig stendur á því, að úrið mitt gengur ekki. .Teg þarf víst að láta hreinsa það. Sonurinn: Nei, pabbi, það er alveg' óþarfi, við S}>ta þvoðum ]>að í morgun. jeg kann best við fiðlur. Gesturinn: Mjer finst þjónustu- stúlkan liaga sjer frekjulega gagn vart yður. Húsmóðirin: Já, en maður verð- ur að þola gömlum lijúum margt. Hún er búin að verar hjá mjer í þrjá mánuði.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.