Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1937, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1937, Blaðsíða 4
292 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Sftðari grein Lúðvíks Krisffánssomir um Búðir á Smæfellssiesi Lengst af hefir verið verslað á Búðum, eða alt frá þvi snemnia á miðölduni og fram á síðustu ár. Brimarar versluðu maiiiia fyrsl á Búðiiin og höfðu þeir bækistöð sína þar um langan aldur. Xokkru eftir miðja 16. öldina. byrjuðu Danir að versla þar og var þar um tíma danskur kaupmaður. er lijet Börge Trolle. Eftir að einokunarverslunin komst á, fjell það í hlut Helsingja- eyrarmanna að sigla til Búða. Alt einokunartímabilið. frá 1602 og þar til 1787, að losað var um verslunarböndin, voru mýmargir katfpmenn á Búðum og erlendir menn í þeirra þjónustu og kann jeg lítil skil á flestum þeirra. Um 1730 versluðu bræðurnir Bjering á Bviðum og ýmsa fleiri mætti telja, er þar komu á eftir, en það yrði 'aðeins þur upptalning. Jeg get þó ekki hleypt fram hjá mjer tveimur mönnum, án þess að minnast á þá, en það eru þeir Hans Hjaltalín og Ólafur Thorla- eius, sem báðir vom verslunar- stjórar á Búðum á árunum frá 1780—1790. Báðir þessir menn tirðu með fyrstu Islendingunum til þess að reka verslun á eigin spýtur, eftir að losað var um verslunarböndin. Voru þeir taldir kaupmenn ágætir, brautryðjendur um framleiðsluhætti og að ýmsu leyti hinir merkilegustu menn. Það var mjög sjaldgæft að ein- okunarkaupmenmrnir hefðu ís- lenska menn í þjónusru sinni, en það bar bó við. einkum þegar leið á 18. öldina. Þess má geta h.ier til gamans, að Guðmundur Berþórs- son skáld er talinn hafa verið búðarritari í Búðaverslun í tvö sumur. Guðmundur var, sem kunnugt er, dvergvaxinn, hálfvis- inn og máttlaus. Hafði hann í æsku notið nokkurrar mentunar og skáld var hann talið dágott á þeirrar tíðar vísu. Kanpmaður sá. er Guðmundur var hjá, var dansk- ur. Hagaði svo til i búðinni, að þar voru margar hilhir og var pallur bygðttr út úr þeim miðjuni og sat (íuðmuiKltir þar með versl- unarbækun>ar og skrifaði, en liann átti jafnframt að hafa gát á öllu því. sem frani fór í búðinni. Vel fór á með þeint Guðniuiidi og kaupinannskonunni, seni var dötisk, enda var liann einn af þeim fáu, er gat mælt við hana á dönsku. Skemti Guðmundur henni oft með sögum og ýmiskonar frá- sögnum og launaði hún meðal ann- ars með því, að láta hann sitja við sömu krásir og kaupinanninn sjálfan. Sa<rt er að kaupmanns- konunni þætti tuidarlegir búning- ar íslensku kvennanna, einkum skautbúningurinn, og að hún fengi Guðmund til þess að yrkja um hann, og sjeu hin fyrstu Skauta- ljóð þannig til komin. Guðmundur dó í Klettakoti á Búðum. 48 ára að aldri, 24. mars 1705 og er hann einn þeirra fyrstu. sem jarðaður er í Búðakirkjugarði. (J. S. 291 4to). Um eitt skeið voru Búðir aðal- kaupstaðurinn á öílu Snæfellsnesi. Búðakaupsvið tók yfir margar sveitir, alt sunnan frá Hvítá og vestur að Búðahranni. í öndverðu var þar bæði fiskhöfn og slátur- höfn, en sláturtaka hætti þar 1733. Á fyrri hluta 18. aldar var injög blómleg verslun á Búðum og er þess getið ,að árið 1724 kæmu þrjú skip í Búðaós og fengju öll full- fermi af vörum. Stundum bar það lika \úð, að ekkert skip kæmi að Búðum. eiis og t. d. árið 1760. (Lbs. 379 4to). Um nokkurt skeið lagðist verslunin algerlega niður. og telur Jón Aðils ,að um tvo tugi ára muni ekkert skip hafa komið til Búða, alt frá 1640 og fram um 1660. Eins og fyrr hefir verið skýrt frá. voru verslunarhúsin upphaf- lega við Fram-Búðir og skipalegan þar fram af. Höfnin við Fram- Búðir þótti nokkuð viðsjál og árið 1666 er þess getið (Fitjanuáll). að skip brotnaði þar í spón. Eftir Jiarn atburð var skipalegan færð inn í ósinu og er talið. að þangað inegi sigla ski])iim, sem eru alt að 75 sniál. að stærð. Skipalegan í ósuuiii var talin heldur góð og gátu skipin legið þar óhult, J)eg- ar inn var koinið. En sá var þó Ijóður á, að sæta þurfti stór- stratunsflóði inn og í\t úr ósnuni. Var þessi hængur mjög bagaleg- ttr, og talið er að skip hafi orðið að liggja vetrarlangt í ósmum, vegna þess að þau sátu sig úr færi að kontast' út í tæka tíð. I sama mund og skipalegan var færð, voru og verslunarhúsin flutt austur fyrir ósinn og bygð upp fvrir ueðau Ósakot. Má telja það nokkur tmdur, að verslunin skyldi ekki fyrr hafa verið flutt, því að talsverður krókur er niður að Fram-Búðum, einkum ef ekki er hægt að fara ósinn um fjörur. Fyrir austan ósinn stóð verslunin um 130 ára skeið og hefði senni- lega ekki verið flutt á næstunni, ef óvæntir atburðir hefðu ekki ráðið þar um. Skömmu eftir nýárið 1799, nótt- ina milli 8. og 9. janúar, gorði eitt hið ofsafengnasta veðiir, er menn hafa sögur af. Hjelst í hend- ur við rokið stórrigning, þrumur og eldingar, hafrót og sjávar- gangur. A svæðinu frá Stokkseyri og vestur á Barðaströnd urðu ó- hetnju skemdir á byggingum og skipum. Eftir því sem jeg veit frekast, týndust og mólbrotnuðu 136 skip á þessu svæði, en auk ]*e-s brotnuðu 22 skip. er síðar varð gert við. Meðfram strönditHi varð ákaflega mikið jarðrask og tók af fjölda býla og byggingar, enda gekk sjórintn langt á land, en {)ó lengst í Staðarsveit, alt að 1500 faðma upp fvrir stórstraumsflæð- armál. Verslunarhúsin á Bátsönd- um, en þeir eru fyrir sunnan Staf- nes, tók alveg af og hefir þetta ofsaveður, oftast síðan verið nefnt

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.