Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1937, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1937, Side 1
38. tölublað. JPttorflitnMaJsin* Sunnudaginn 3. október 1937. XII. árgangur. ísafuluBrprentsmiðja h.f. Skemti- ferða- skip á Reykjavíkurhöfn. Ahverju sumri flytja hin stóru skemtiferðaskip hingað 10— 20 ,,farma“ af ferðafólki, sem standa hjer við %—l1/^ sólar- hring. Eru þessir „útlendinga-dag- ar“ fyrir nokkru orðnir „fastir liðir“ í viðburðum sumarsins hjer í Revkjavík. Fyrir einum 10 áruin þótti bæjarbiium heimsóknir þess- ar sú nýlunda, að múgur og marg- menni stóð oft tímum saman nið- ur við Steinbryggju eða í Póst- hússtræti til þess að liorfa á þetta aðkomufólk, sem „rak nefið“ hing- að til þess rjett að geta sagt að það hafi verið á Tslandi. Þarna ægir oft saman alskonar fólki, mörgum þjóðum, ýmiskonar í háttum, að yfirlitum og í klæða- burði. Svo það var engin furða þó að Reykvíkingar hefðu gaman af að gefa þessum farfuglum gæt- ur. En í seinni tíð eru þessar skyndiheimsóknir orðnar svo al- vanalegar að fæstir, sem um göt- urnar fara þessa daga, gefa þeim gaum lengur. Blaðamenn og rithöfundar hafa sjaldan stungið niður penna til þess að lýsa heimsóknum þessum frá sínu sjónarmiði. En hjer er greinarstúfur eftir danskan mann, F. Nvborg Christensen cand. polyt., þar sem hann í fám orð- um lýsir svona heimsókn, eins og hún kemur honum fyrir sjónir. Nefnir hann grein sína „Skemti- ferðaskip á Reykjavíkurhöfn“. Grein lians er á þessa leið: Tv<) farþegaskip hafa varpað akkerum í ReykjavíkurhÖfn „Mil- Avaukee" og „General von Steub- eu“. Svo kyrt er veðrið, að skipin liggja á spegilsljetlu hafiuu með stefnin hvort á móti öðru. Þegar maður stendur á hafnar- bakkanum og horfir yfir höfnina, yfir á Esjuna, þá sjer maður bet- ur nú en áður fjarlægðina til hins fagra fjalls, í hvaða höfn sem væri í heim- inum hefðu þessi risaskip guæft upp úr öllu samræmi umhverfis- ins. En þarna eru þau komin á höfn sem er að stærð vúð þeirra vöxt. E11 útsýnið til fjallanna nýt- ur sín betur, þegar maðnr hefir þessi skip að miða við fjarlægðir og stærðir. Hinn ljósmálaði skipsskrokkur sker vel af við bláan sæinn og fjöllin grænblá í baksýn, og past- el-bláan himininn með hvítum góðviðrislegum skýjadrogum. En úti í sjóndeildarhringntim evgist jökulhvolf Snæfellsjökuls, sem í hreinleik fjarskans minnir á hvítt konubrjóst. * Milli skipanna og hafnarbakk- ans þ.jóta flutningabátarnir, fullir af glaðværu ferðafólki. í aftur- stefnu sumra þeirra drúpir Þórs- fáni. All\r hafa sýnilega mikið að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.