Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1937, Blaðsíða 1
bék 39. tölublað. JWorgMsiIblaSííiíis Sunnudaginn 10. október 1937. XII. árgangur. [s»ful<4Hi-prriitlmí0J* h.f. HVERNIG Á AÐ LESA r ORNSÖGURNAR? Það er ekki laust vi?S. að Jiví fylgi nokkurt hagrasði að tala tyt- ir lærðuni áheyrendum. T. d. eins og í þetta sinn. Hjer |iar!' ekkert að hup-sa um J>að, á hvaoa tunjru- máli eigi að lesa ífllensku fornsöjr- ui'iiaj:, þv.í að tillieyi'eudur míuir lesa ]>ær auðvitað ;i frmnmálinu. íslensku. Þetta kemur s.jer vel fyrir ræðmnanninn, |)ví að ella hefði liann komist í þann vanda, að ei<ra að <refa ráð um það, hvaða þýðirigar sje best að nota. En það hefði reynst erfitt. Einu sinni i f'yrndiiini bar jeg saman við í'riiiiiritiii nokkrar af Jvýðingnm X. M. Petersens, og síðan hefi jeg forðast þýðingar þessara bók- nienta eins og lieitau eldinn. Xú er það ekki a'tlun niín að fara bjer að 1ala illa mn þeunan ágseta iiiann, seni iinni svo heitt máli og bóknientimi íiorrauma þjóða og vann svo mikið fyrir þær, til [icss BT iiiii niinni ástæða. þar sem ný- lega hai'a \'erið miklaj' iinira'ðiii- ími þýðingar hana, og þaar um- ræður ollu Jiví, að memi hófu út- gáfu af nýri'i damkri þýðingu Nagnanafl og fóru |)á ef'tir iiðrum meginreglum en líann hafði gert. Þetta var í Damnörku, en hjá < ði-uni þjóðuíD liafa siiinu vaiula- ináiin gerl vart við sig. hvort sein ne>in liafa i'iett Jiau opinberlega eða ekki. Á Jiýðinguniiiii. einkenn- OQt J)eirra og stefna, má gjörla Eftir dr. Einar ()1. Sveinsson. Krindi )>að, sein hjer fer á eftir, var í'lutt á námskeiði. seiu Norræna fjelagið hjelt vorið 1986 í Reykholti Og á Latigar- vatni fyrir stúdenta at' NopSurlöndurm, en síðan var það birt í Nordrek tidskrift för ve'tenskap, koi:st oeh industrí. Morgun* lilaðið liefir óskað að flytja það Irsendum sínuin, ðg hefi jeg |)ví snnrað |>\'í á íslensku og lagað ])að lítils háttar fyrir ís» lenska lesendur. sjá áhrif Jian, sem siigiirnar hafa haft á meim, -em fengið hafa ma'tur á Jieim ; Jiannig hafa sö«r- urnar, andi þeirrfl og einkenni speglast i hugum Jiessara nianna. ,Ieg er viss uni, að Jiegar rætt er imi |iað. hveTnig eigi að lesa þessi rit. getur verið haganlegt að Jíta á Jiessa ósviknu vitni-burði mn Jiað, hvernig síðari tínia menn frá iiðrnm Jvjóðum lial'a lesið ]iau. Þegar við lesuin sumar eldri þýðingar (og reyndar líka sumar Jiær yngri) skilst okku'r, að sagna- stíllinn hljóti að vera þuilglama- legur, óeðlilegiír, málið f.vrnt. Eriimmálið sýnir, a'ð ]>etta er al1 öðruví i. Að hann sje þunglðma- legur er niikið til ímyndun. að liaiut srje ónáttiírlegur er fullkom- inu misskihiingur. En J>að er liægt að beuds á ýmislegt. sem á jiátt í þessari skoðun. I fvrsta lagj hve Frásögnin er oft fámál, aamanþjöppuð, kjamyrt; þetta eru eiginleikar, sem eiga sjer djúp- ar rætur með norræuum Jijóðum, ekki -íst sveitafólki. Það er eins <>g í orðimuni felist sprengiefni, Og slíkt getur verið Jiýðandanum erfitt. I iiðru lairi er íslenska mik- ið beygingamál, og mönnum, sem frá blautu barnsbeini liaf'a talað mál með litlmn beygingarending- mn, iniiini Jiykja beygingamáliii |n ng í togi. íslenskt skáld, sem dvaldist mn tíma Jiar seni latína var töluð, sagði i'inu simii við mig: „Við íslendingar tiiluin lat- ími". Það er meira en lífið satt í Ix'ssmn orðum. — Misskilning- ur margra útlendinga á stíl foin- saunamia stafar |>ó að tiiluverðu leytí af því, að |)ýðen<lur hafa oft verið að kallfl tjóðraðir við orðalajr friinimálsins. án J>ess þeir hafi <rætt að, hvort orðalatiið hefði ^aina blæ í báðiini niáluni. Sem dæini má nefna hiiiu mikla breytileik í orðaröð, sem sögurit-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.