Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1937, Blaðsíða 1
39. tölublað. JllongttnMaifoiitf Sunnudaginn 10. október 1937. XII. árgangur. ísnfoluarprrntsmiíjli h.f. HVERNIG Á AÐ LESA r ORNSÖGURNAR? Eftir dr. Einar ()1. Sveinsson. Erindi það, sem lijer fer á eftir, var flutt á námskeiði, sem Norræna fjelagið hjelt vorið 1936 í Reykholti og á Langar- vatni fyrir stúdenta af Nojðurlöndum, en síðan var það birt í Nordi-k tidskrift for vétenskap, konst och inditstri. Morgun- blaðið hefir óskað að flytja það leselidum sínum, og liefi jeg því snarað því á íslensku og lagað það lítils háttar fvrir ís- lenska lesendur. I>að er ekki iaust við, að því fylgi nokkurt hagræði að tala fyr- ir lærðum áheyrendum. T. d. eins o<r í þetta sinn. Hjer þarf ekkert að hugsa um það, á hvaða tungu- máli eigi að lesa íslensku fornsög- urnaj:,. þvi að tilheyraudur mínir lesa þær auðvitað á frummálinu. íslensku. Þetta kemur sjer vel fyrir ræðumanninn, því að ella hefði hann komist í þann vanda, að eiga að <refa ráð um það, hvaða þýðingar sje best að nota. En það hefði reynst erfitt. Einu sinui í fyrudinni har je<r saman við frumritin nokkrar af þýðinjrr.m N. M. Petersens, o<r síðan hefi jeg forðast þýðinjrar þessara bók- menta eins o<r heitan eldinn. Nú er það ekki ætlun mín að fara hjer að tala illa um þennan ágæta mann, sem unni svo heitt máli ojr bókmentum norrænna þjóða og vann svo mikið fyrir þær, til þess er enn minni ástæða, þar sem ný- lejra hafa verið miklar umræður um þýðinjrar hans, ojr þær um- ræður ollu því, að menn hófu út- jráfu af uýrri danskri þýðinjru sajrnanna ojr fóru þá eftir öðrum mejrinrejrlum en hanu hafði jrert. Þetta var í Danmörku, en hjá i ðrum þjóðum liafa sömu vanda- málin jrert vart við sijr, hvort sem monn hafa rætt þau opinberlega eða ekki. A þýðingunum, einkenn- um þeirra og stefnu, má gjörla sjá áhrif þau, sem söjrurnar hiifa haft á menn, sem fengið hafa mætnr á þeim: þannig hafa sög- urnar, andi þeirra og einkenni speglast í hugum Jiessara nlanna, .Jeg er viss um, að þegar rætt er um það, hvernig eigi að lesa þessi rit, getr.r verið haganlegt að Jíta á þessa ósviknu vitni-burði um }>að, hvernig- síðari tíma menii frá iiðrnm þjóðum hafa lesið Jiau. Þegar við lesum sumar eldri Jiýðingar (og reyndar líka stunar þær yngri) skilst: okkitr, að sagna- stíllinn hljóti að vera Jmnglama- legur, óeðlilegúr, málið fvrnt. Frummálið sýnir, að Jietta er alt öðruví i. Að hann sje þungláma- legur er mikið til ímvndun, að hanu sje ónáttúrlegur er fullkom- inn misskilningur. En Jiað er hægt að benda á ýmislegt, sem á Jiátt í þessari skoðun. í fyrsta lagi hve frásögnin er oft fámál, samanþjöppuð, kjarnyrt; þetta eru eiginleikar, sem eiga sjer djúp^ ar rætur með norrænum Jijóðum, ekki <íst sveitafólki. Það er eins og í orðunum felist sprengiefni, og slíkt getur verið þýðandanum erfitt. I Öðru lagi er íslenska mik- ið bevgingamál, og mönnum, sem frá blautu barnsbeini hafa talað mál með litlum beygingarending- um, munu þykja beygingamálin þung í togi. Islenskt skáld, sem dvaldist um tíma þar sem latína var töluð, sagði einu sinni við mig: ,,Við íslendingar tölum lat- ínu“. Það er meira en lítið satt í þessum orðum. — Misskilning- ur inargra útlendinga á stíl forn- sagnanna stafar J)ó að töluverðu leyti af því, að þýðendur hafa oft verið að kalla tjóðraðir við orðalag frummálsins, án J>ess }>eir hafi gætt að, hvort orðalagið liefði sama blæ í báðum málum. 8em dæmi má íiefna hinn mikla breytileik í orðaröð, sem sögurit-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.