Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1937, Blaðsíða 8
LESBÓK M0RGUNBLAÖ9INS .120 — Munið svo et'tir }>vi í fram- tíðinni, prófessor. að nota ekki raklmífinn til að bursta tennurn- ar. .O. — Jæja, svo þjer starfið ekki neitt. — Nei, je«r skal segja yður nokkuð. í hvert skifti sem mjer býð't atvinna dettur mjer í hupr hve margir menn «anpa atvinmi- lausir opr þá hefi je» ekki brjóst í mjer til að taka stöðuna. Rukkarinn; Er maðurihn yðar lieimaf Konan : Já. — Afrætt, þá fæ jep- kannske þenna reikninpr frreiddan? — Þjer þekkið auðsjáanlega ekki manninn minn ef þjer haldið að hann sje heima þegar hann á peninga. Mazaryk, forseti Tjekkoslovakiu, var oft kallaður „faðir Tjekko- slovakiu". Tvær miljónir manna fylgdu honum til grafar. Mvndin sýnir lík Mazaryks á viðhafnarbörum. — Nei, þú mátt ekki leika þjer með hamarinn, þú meiðir }>ig bai-a á honum. — Nei, mamma, það er engin hætta, því jeg ætla að láta litlu sj’stir halda nöglunum. — Ilvað heldur þú að sje und- irstaða allrar velmegunar í lífinu'1 — Ja, jeg veiti það nú eiginlega ekki. en jeg er hræddur um að það standi eitthvað í sambandi við vinnu! — Nú er hálftími liðinn síðan þrjóturinn ætlaði að vera kominn hjer fram hjá — jeg vona að ekkert hafi komið fyrir hann. — Jeg hugsa að pabbi hafi far- ið á veðreiðarnar. — Af hverju heldur þú það? — Af því að sparibaukurinn minn er tómur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.