Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1937, Blaðsíða 1
hék ^loT$MMhl&bmm 40. tölublað. Sunnudaginn 17. október 1937. XII. árgangur. íllfuluarprcutftmiOJa h f. JivemiQ á að fesa fornsögumar? IJegar söguritarinn dylst þann- ig að tjaldabaki, er persóniinum mestmegnia lýst með því, að sa<rt er frá orðum og verkum, svip og hreyfingum. Oft er þá aðferðin einskonar mannjöfnuður, tvær persómir leikast við, eða sagan veitir færi á að sjá, hvernig tveir eða íleiri nienn bre<rðast við sama atburði; nieð þessu keniur fram einkennileg ..afstæð'' persónulýs- ing. Það er eins og Íiöfundurinn bregði birtu á persónurnar með varpljósum úr öllum áttum. I sögunum er. ekki fenjrist við að rekja upp sálarástand tnanna, en margir af höfundunum eru gæddir mikilli mannþekkingu, og naeS því að bregða upp myuxlum af einstökum atburðum, sem sýna. Iivað í persnnuuum býr, veita þeir lesandanum færi á að skygnast niður í hyldýpi sálarinnar. Jeg skal nú leyfa injer að nefna d»mi úr N.jáls sögu, þar scm þessi „afstæftV mannlýsing kemur fram eins skýrt og verið getar, i>að er sagan af fjandskap Bergþóru og Hallgerðar. Berg- þóra hefir móðgað Ilallgerði í boðinu á Bergþólshvoli, ]>ær fara að senna, og end&r með því, að Gunnar og Hallgerður fara heim. Hallgerður hyggor á liefnd, og þegar (íunnar og Njáll eru á al- þingi, lætur liún drepa einn af húskörlum Bergþóru og sendir Gunnari síðan oríS uni það, hvað gerst liafi. Gunnar fer til búðar Njáls. segir liomun vípið og sætt- ist við hann, Næsta sumar fer á t I Y I f Síðari kafli af grein dr. Einars Ol. Sveinssonar i ! % sömu leið. nema að það er þá Bergþóra, sem veldur víginu, en sættir verða á alþingí eins og áður. Svo fer um stund. Söguþráðurinn fylgir hjer, eins og víða í Njálu, fastri skipun með endurtekningu líkra atburða. I'að er grindin. En eins Og ella í þe>sari sögu er fylt út í þá grimd ..?með grúa smáatvika úi' daglegu líl'i. svo að frásögnin ber liin greinilegustu lífs-merki. Ku það er niest um vert hjer, að við flt- iim að sjá hvernig fjöldamargar persónur bregðast við svipnðuin atbui'ðum, höfundurinn fer að líkt og efnafræðingur, og nanii held- ur ])essu áfram. þangað til við þekkjum |wr allar sainan. Og ])á veitum við einu athygli: þessar peraónur eru einstaklingar, ekki tegundarmyndir, hver hefir ainn andlitssvip. ÞaS er vert að gefa ]iessu gætur. .Teg gat hjer að framan uni hi.a klassisku eðlis- þætti í sögunum: ró, skýrleik, hófsemi, mætur á því, sem er miðja vega inilli öfganna — hjer má sjá, til að vega opp á móti þessu, skilninjj á einstakiings- eðli og sjerkennum og mikla gáfu til að lýsa þessu. Fornritin eru sköpuð við samstarf margra and- stæðra afla, samleik sem varð samræmur. Sá sem vill skil.ja ]>au, má ekki einblína á eitt þessara afla, því að það sem mest veltui- á eru ekki þessi öfl í sjálfum sjer, lieldur hið giftusamlega aamstarf þeirra. Það ev anðvelt að nefna mörg dænii Jiess, hveraig lítilsháttar vangá í lestri getur spilt heilum þáttum í sögum. .Jeg skal nefna eitt, tekið lir þýðingununi á N.jálu. Eftir stuhl Hallgerðar í Kirkjubæ býður Gunnar fyrst Ot- keli margskonar góð boð, en Skammkell spillir fvrir með svik- ráðum sínum, svo að Otkell stefn- ii' (iunnai'i. (iuniiai'i og vinuiii hans tekst ])ó með harðfylgi að ná sáttinii á alþingi. Nokkni síð- ar fer Otkell austur að Dal. Þeir fjelagar ríða auatur með Fljóts- hlíð og fóru niikinn. (iunnar er þá að sá á akri sínum. og lýtur hann niðnr. Leið Otkels tíggur þar h.já, fara nú meira en Ot- kell vildi. ITann hefir spora á i'ótum sjer og hleypir neðan inn sáðlandið og sjer hvorngur aim- an, Gunnar ¦ og Otkell. Og í því er Gunnai' stendur upp, ríður Ot-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.