Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1937, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1937, Blaðsíða 5
LESBÓK M0RGUNBLAÐ8INS 825 Týndi hljómleikur- inn eftir Schumann. HÍjómíeikuriun var semiilega saminn fyrir Joseph Joa- eliim, að miusta kosti var haiin fyrsti maðurimi, sem Schumann sýndi liandritið. Og það er nú vit- að að hinn mikli fiðlusnillingur átti tal uin þetta tónverk við höf- undinn. Má vera að þeir hafi rætt um umbætur og’ breytingar á fiðlueitdeiknum. Sennilega hefir tónverk þetta verið ]>að síðasta sein Schumann samdi, áður en hann varð sturl- aðnr. Og eftir að tónskáldið dó vildi Joachim ekki "*leika þetta verk, því hann gat ímyndað sjer, að höfundurinn liefði átt eftir að gera á því breytingar. Þegar Joachim dó fór hand- ritið til erfingja hans, og þeir settu það síðan á Berlínar-bóka- safnið, með þeiin fyrirmælum, að það skyldi ekki undir neinum kringumstæðum vera gefið út eða leikið opinberlega fyr en huudrað ár væru liðin frá dauða höfundar. Þannig var handritið geymt og grafið, og enginn vissi um það, fyrri en nú um daginn, nema um- sjónarmenn prússneska ríkisbóka- safnsins og einn eða tveir ætt- ingjar Schumanns og Joachims. Það kann að vera að einhverjir tónlistarfræðingar liafi haft eitt- hvert veður af. að hljómleikur þessi væri til eða hefði verið til. En flestir þeirra höfðu enga hug- mynd um það. essi saga handritsins er á eng- an hátt sjerkennileg. Þetta er ekki í fyrsta sinni, sem lista- verk hefir glej’inst og glatast í mörg ár og fundist aftur annað hvort af því að gerð var leit að því, ellegar fyrir hreina tilviljun. En aðdragandinn að því hvernig í frjettaskeytum, sem hingað bárust nýlega, var frá því sagt, að fundist hefði handrit af fiðluhljóm- leik eftir Bobert Schumann, er menn vissu ekki um hvar var niður kominn fyrri en andi höfundar birtist í London og vísaði á handritið. Fregnin um þenna týnda og endurfundna hljóm- lcik hefir vakið irikla eftirtekt, svo og verkið sjálft, er verður leikið opinberlega í fyrsta sinn í breska ríkisútvarpinu á miðvikudaginn kemur. Fiðlusólóna leikur Jelly d’Aranyi. Hljómleik þenna samdi Robert Schumann haustið 1853. En í 30 ár hefir hann verið gleymdur og fal- inn í prússneska ríkisbókasafninu í Berlín. Um það hvernig hljómleikurinn er til orðinn og hvernig handritið fanst er grein í merku bresku tímarití, eftir Rollo H. Myers. Þar segir svo: in eíngöngu um það sem menn alment kalla sálarraunsóknir. 1 bókinni eru m. a, vottfastar orð- rjettar skýrslur sem taldar eru frá framliðuum. Meðal þeirra eru orðsendingar sem sagðar eru að hafa komið frá Robert Scliumann sjálfum, og urðu til þess, eins og ómótmælanlega er komið á dag- inn, að þessi fiðluhljómleikur fanst, sein lengi hafði verið týnd- rr. Þegar þar við bætist, að þeir sem tóku á móti þessum skila- boðum voru engir aðrir en hinir frægu snilliugar Adila Fachiri og systir hennar Jelly d’Aranyi, liggur það í augum uppi að menn verða að leggja fullan trúnað á frásögnina í bók baróns Palm- stierna, ekki síst þar eð höfund- urinn sjálfur var viðstaddur þeg- ar skilaboðin komu, og hann skrif- aði þau upp. Hjer fer á eftir í stuttu máli frásögnin eins og hún birtist í bókinni, hvernig viðburðarásin var, frá því fyrstu skilaboðin komu og þangað til hið týnda handrit fanst. orðsendingin kom í mars 1933 þegar ókunnur sendandi sagði að honum væri um- hugað um að frk. d’Aranyi fyndi og ljeki síðan fiðlutónverk er hann sjálfur hefði samið og lát- ið eftir sig. Orðsending þessari var ekki veitt sjerleg athygli, fyrri en inálaleitun þessi hafði verið endurtekin hvað eftir annað og sendandi var beðinn að segja til nafns síns. Svarið var: Robert Robert Schumann. þetta handrit Schumanns fanst, er vissulega alveg einstæðuiv og nú er kominn tími til að segja frá því öllu saman. Sagan, sem hjer verður sögð, virðist æði ósennileg. En stað- reyndiruar, eins og jeg hjer skýri frá þeim, eru staðfestar af vitn- um, eins og menn sjá, sem á eng- an liátt er hægt að rengja, og ó- |—J"yi-sta mögulegt að efast um, að frásögn þessa fólks sje eftir bestu vitund. Skömmu eftir að þessi grein kemur iit (hún birtist þ. 22. sept.) gefur bókaverslunin Messrs Cons- table Ltd. út bók eftir sænska sendiherraun í London, Erik barón Palmstierna. Bókin heitir „Horizons of Immortality" (er mætti kalla á íslensku íitsýn yfir ódauðleikann). Fjallar bók-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.