Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1937, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1937, Blaðsíða 6
326 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Sehumann. Þetta var öllum hlut- aðeigenduiu undrunarefni, þar eð enginn vissi vi?S hvaða tónverk var átt. Var nú farið að rannsaka málið og kom þá í ljós, að í bók Moser uin æfi Joachims var minst á fiðlucousert eftir Schumann, cmla þótt svo nierkur fræðimaður sem prófessor Sir Donald Tovey vissi ekkert hvort slíkur hljóm- leikur væri til. hvað þá uokkuð livar handrit hans væri niður komið. En orðsendikgarnir hjeldu áfram, og einu sinui sagði send- andi. sem kvaðst vera Joseph Joachim. að handritið væri í liá- skólasaf'ninu, en kvaðst ekki muna það greinilega. Eftirgrenslanir eftir þessari vísbendingu reyndust árangurslausar. Og þá var spurt hvort það hefði raunverulega ver- ið Schumann sjálfur sem hefði hafið máls á þessu. Svarið koni svohljóðandi: ..Það var jeg sjálf- ur". Iágúst 1933 kom aftur orðsend- ing þar sem farið var fram á, að höfundi bókarinnar ,,Horizons of Inunortality" væri skrifað og hann beðinn að fara til Berlínar og leita að þessu verki Schumanns. I raun og veru var ekki farið eftir þessum tilmælum. En barón Palmstierna var á leið frá Sví- þjóð um Berlín um þetta leyti og hann tók það upp hjá sjálfum sjer að fara til Hljómlistarháskól- ans þar. Þar var bonum sýnd skjalamappa með áletruninni „Ro- bert Schumaim". En í henni voru aðeins verk eftir Spobr og Tartini. Þegar sendiherrann var í þann veginn að fara þaðan vonsvikinn, vjek sjer að honum aðkomumað- ur. sem bar þar að af hendingu, en hafði heyrt um erindi hans, og stakk uppá því við hann að hann reyndi að leita í hinu prússneska ríkisbókasafni. Þar loks hafðist uppá tónverkinu. Þar var sendiherranum sýnt handritið. þar sem það var vel geymt. Ber það svohljóðandi á- letrun: „Violin Concerto. Partitur und Clavier Auszug mit Ausnahme der Titelblátter nicht autograph. D-moll. Oeffentlichkeit nicht vor- zulagen. Aus Joachims Nachlass". (Fiðluhl.jómleikur, hljómsveitar- og píanóbviningur, titilblaðslaust, ' ckki mcð eigin liendi, D-inoll, sem ckki má leika opinberlega. Ur eft- irlátnum pappírum Joachims). Ennfremur stóð á handritinu að tónverkið væri ekki fullsamið („unfertig"). Safnvörðurinn sagði ennfremur að dóttir Joachims hefði lagt bann við að það yrði spilað opinberlega. Xtikkru síðar kom boðsending að handan þar sem ánægju var lýst yfir þessuin fyrsta áraugri. En í cinni slíkri orð»endingu var ]>að fullyrt. að höfundur hefði alveg lokið við tónverkið. og var ]>að í beinni mótsögn við það, sem haltlið var fram í Berlín. Ein orðsendingin hljóðaði nú þwnig: „Kæra vinkona. Schu- ínann biður um, að þjer takið al- varlega á ])essu máli. Þ.ier verðið að fá hljóndeikinn". Næsta skrefið var. að skýra hr. •Strecker í firmanu Schottssynir í Mainz frá liandritsfundi ])essum. 0<r eftir mikið ])jark, sem varð umsækjendiun til niikillar ar- mæðu. fekst það loks fram, að handritið yrði afritað, og afritið sent til London. með því skilyrði, að ldjóndeikurinn yrði ekki leik- inn opinberlega. (En þessu banni hefir nú verið afljett). Nú komu þau boð frá frú Reginald Mac Kenna, sem hafði áhuga fyrir ]>essu máli, að hljóm- leikui'inn væri ekki fullkominn og handritið hefði verið selt. En and- inn sat við sinn keip og sagði: Tónverkið er fullsamið. Við heyrð- um Joachim leika það alt til enda. En það getur verið, að bókasafnið hafi ekki fengið hið rjetta eintak. Það undarlega skeði, að þessi jretgáta reyndist vera rjett eins og nú er komið á daginn, því fjógur handrit efu til af tónverki ])essu, 1. afrit. með annari rithönd en Schumanns, en með fyrirsögn Og leiðrjettinprum með hans hendi. 2. afrit af píanóútdrætti. ekki með Schumanns rithönd. 3. Schumanns eigið handrit alt með píanóútsetn- ingu fyrir neðan hljómsveitarút- setningu. 4. Piðluþáthir. Þetta er þá í stuttu máli sagan um það hvernig hinn týndi hljóm- leikur Schumanns fanst. Hvað sem um þessar staðreyndir verður sagt, sem baron Palmstierna segir frá í bók sinni, })á getur enginn óhluttlrægur lesandi neitað því, að atburðir ])eir, er leiddu til fund- arins eru eftirtektarverðir, bæði fyrir hljóndistarvini, en jafnframt fyrir alla þá. sem eru á því, að vitneskju sje stundum að leita ut- an við veujulegt ])ekkingarsvið nianna. H. G. WELLS. (Frh.). ei'.gri |)eirra sjeð einmitt ])essarar be-tu bókar hans getið, og kemur ])ar, ef til vill fram, liversu gjarnt mónnum er, að kunna einmitt ekki að meta það sem allra best er. Segir sagan frá því, er hala- stjarna rekst á jörð vora, og steypist þá yfir hana svo undur- samleg lofttegund, að allir sofna fyrst; en er þeir vakna af þeim svefni, eru þeir orðnir að nýjum og betri mönnum, svo að nú tekst þeiin með allsherjar samtökum og án þess að nokkrar óeirðir verði, nokkur sje meiddur eða drepinn eða nokkrum steypt af stóli, að skapa þetta sem vjer þráum svo mjög, viðunandi. framfarahæft mannfjelag. Verða þar á skömm- uni tíma, þegar rjett er að öllu farið, hinar stórkostlegustu um- bætur. Er þessu öllu saman lýst af hinni ágætustu snild, en Wells er mjög glöggskygn á það, hversu gott gæti verið að lifa og hversu mikils cr farið á mis þegar lífið mistekst. Ef jeg man rjett, þá er til stutt saga eftir Conan Doyle, þar sem segir frá snöggum og undursamlegum framförum mann- kynsins, sem verða á mjög líkan hátt og lýst er í Halastjörnusögu Wells. Virðist mjer þetta mjög eftirtektarvert, því að ólíklegt verður að telja, þar sem um slíka snillinga er að ræða, að annar- hvor þeirra hafi hinn stælt. Miklu fremur verður að líta á sögur l)essar sem tákn tímanna, telja að þær sjeu til orðnar rfyrir hug- boð ágætra skálda um þann skjóta og mikla bata á högum mann- kynsins, sem í vændum er — eða gæti verið. Því að nú syrtir svo að og heimskan má sín nú svo niikils, að það er orðið býsna erfitt. að halda í þá von, að nokkurn tíma muni í sannleika vora fyrir lífið á jörðu þessari. Framh.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.