Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1937, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1937, Page 1
Þjóðgarður Bandaríkjanna — Yellowstone Park — Þegar Evrópumemi tala um þjóðgarðinn ameríska, „Yellow- stone Park“, þá kemur það fyrir að þeir halda að hjer sje um að ræða lítið svæði, sem sje litlu stærra en skemtigarður f sfór- borg. En það er eitthvað annað. í Bandaríkjununr eru margir þjóðgarðar — friðuð svæði, sem nefndir eru „parkar“, og er „Yellowstone Park“ þeirra lang- stærstur, enda er hann 3350 fer- mílur að stærð. JEr það flatarmál fimtungur úr flatarmáli Dan- merkur. Miðað við vegalengdir hjer á landi er hann á annan veg- inn eins langur og frá Reykja- vík austur á Rangárvelli, en á hinn sem frá Reykjavík norður að Stað í Hrútafirði. Mestur hluti þessa landsvæðis er 2500 metra yfir sjávarmál, æði mikið hærra en Öræfajökulstind- ur. Loftslag er þar þægilegt, með- alhiti ársins 3.8° Celsíus, og með1- alhiti júlí 17°. Þar eru víðlendir skógar, og mikil mergð skógar- dýra. Og þar eru hverirnir, sem fram ar öllu öðru hafa gert staðinn frægan. Á hverasvæði Yellowstone Park er urmull hvera. Margir eru þar sísjóðandi leirhverir, svipaðir þeim sem menn þekkja hjer á landi. En þar eru líka miklir goshver- ir, Qg er „Old faithful" (Tryggur gamli gæti hann heitið á íslensku) þeirra mestur. Nafn sitt hefir hann fengið af því, hve vel má treysta honum. Því hann gýs alt af með ákveðnu millibili, vetur, sumar. vor og haust, hvernig sem fara við svo itúið. En þá er það vana viðkvæðið, að hann gýs rjeit á eftir að þeir eru farnír. Það var fyrir hreina tilvilj .ii. að jeg eitt sinn sá þenna risa með- al goshvera gjósa, er jeg var þarna á ferð. Jeg hafði lent • í bílaárekstri og síðan í sköminum Eftir Loft Bjarnason mag. art. viðrar og hvað sem á dyntir. Þeg- ar hans tími er kominn þeytir hann sínum sjóðandi vatnstonn- um upp í 50 metra háa súlu. En gosið sýnist jafnan mun liærra, vegna þess hve úðastrókur mik- ill fylgir því. 60—80 mínútur eru á milli gosanna. En þó „Tryggur gamli“ sje frægasti goshverinn, er hann ekki sá tilkomumesti. Stóri Geysir („Giant Gey.-ir“) er meiri og að mörgu levti merkilegri. Hann hefir hlotið frægð sína fyrir á- kafann þegar hann á anr.að borð hreyfir sig. En ,,reglusamur“ er hann ekki eins og Trvggur fje- lagi hans. Þvi enginn getur sagt fyrir' um það, hvenær hatm tek- ur til að gjósa. Oft bíða menn eftir gosum hans dag eftir dag og við manninn sem ók á bílinn minn. En alt í einu urðum við að hætta. Hverinn var farinn að gjósa með því öskri og djöfla- gangi, að við heyrðum ekki til sjálfra okkar. Hávaðinn var svo mikill, að það var eins og blás- ið væri í einu í mörg hundruð þokulúðra. Alt í einu stóð 10 metra vatns- súla upp iir hvernum. Nú herti hann gosið. Súlan smáhækkaði. Öskrið og óhljóðin hjeldu áfram. Að nokkrum mínútum liðuum sá- um við bókstaflega ekki fvrir endann á gossúlunni. Hún stóð þá 100 metra þráðbeint í loft upp. I 20 mínútur hjelt gosið áfram með fullu afli. En þá fór það að rjena, súlan að lækka. Og þegar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.