Lesbók Morgunblaðsins - 31.10.1937, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 31.10.1937, Síða 1
Kín ver j ar--------------- Lifnaðarhættir þeirra og menning Frásögn íslenskr- ar konu, frú Oddnýjar Sen. Frú Oddný Sen er íslensk kona, gift í Kína, sem ný- lega er komin í heimsókn til íslands. Maður hennar er pró- fessor í sálar- og uppeldisfræði við háskólann á Amoy, lítilli eyju (110 km" — íbúar 300 þúsund) í Fu-Kien-hjeraðinu, skamt frá Formosa. Frú Oddný hefir dvalið 15 ár sarfifleytt í Kína ,og hefir aldrei hitt landa allan þann tíma, nema fyrsta árið, er þau hjónin bjuggu í Shanghai. Þá hitti hún íslenska konu, Mrs. Hayes, er var gift enskum trúboða. Er aðdáunar- vert, að heyra, hve vel frú Oddný hefir haldið við móður- málinu, talar hún lýta'laust ís- lensku og með mjög litlum út- lendum hreim. Tvö börn þeirra hjóna eru með móður sinni hjer, Jón 13 ára og Signý 9 ára. Frjettaritari Lesbókarinnar hitti frúna að máli á heimili bróður hennar, dr. Jóns Vest- dal, hjer í bæ, rjett eftir að hún kom. — Verðið þjer lengi heima að sinni? — Við verðum að núusta kosti oitt ár. Börnin eru farin að kunna vel við sig, þó að þau skilji ekki málið. En þau ætla sjer að læra íslensku, og eru byrjuð á því þeg- ar. Þau höfðu aldrei á æfi sinni sjeð snjó, og vissu ekki livað frost var, þegar þau lögðu af stað að lieiman. Og þau urðu afar hrifin, þegar þau sáu „málverkin" á rúðunum, þegar þau vöknuðu, en þannig nefndu þau hjeluna, og norðurljósin fi.i't þeim töfrandi. Síðan bars talið ,ð

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.