Lesbók Morgunblaðsins - 31.10.1937, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 31.10.1937, Blaðsíða 6
342 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Framtíðarskáldið H. G. Wells og framtíðin. v. 1‘að er óhætt að sejrja. að enjr- ir menn hafa lijer á jörðu verið eins liataðir eða sætt verri með- ferð eu vmsir þeir sem mestan liufr höfðu á því að leita sam\ leikaus o}r einmitt þau sannindi höfðu fundið sem sjerstaklejra liorfðu til að koma mannkyninu á rjetta leið o>r bæta lia” þess. I .þes-u efni hefir þó á síðari öldum mjö<r mikið la«rast, einsojr kunn- Ufrt er. En þó er það sannast að se*rja, að ennþá lifir í þeim kol- um, ojr hefi je*r fengið að finna það talsvert erfiðlega og mjög til tafar. Mætti um þetta rita langt mál og fróðlegt, þó að því sje hjer slept. En taka vil jeg það fram, að jeg tel það sjálfsagða skyldu hvers manns, sem með nokkrum sanni á að geta kallast vísinda- maður. að segja frá því sem hann hvggur sig hafa fundið til þekk- ingarauka. og láta sjer ekki í augum vaxa, þó að ólíklegt kunni að þykja, eða einhver verði jafn- vsl til þess að hata hann fvrir. Og jeg hefi þessvegna hiklaust sagt frá því sem jeg hefi talið mig finna. hvort sem það var í jarðfræði Islands, eða öðru sem jeg hefi verið að fást við, jafnvel þó að það bryti mjög í bág við þær skoðanir sem áður voru til á þeim efnum. Svo margir góðir náttúrufræðingar höfðu meiri eða minni stund lagt á jarðfræði Is- lands. að það var alt annað en áreunilegt, að þurfa að segja frá því. að mjög verulegur hluti af bergi landsins hefði verið alger- lega misskilinn, og að langmestur hlutinn af menjum hins merkilega ísaldatímabils hefði verið alger- legar ókunnur. En nú eru þó merkir .jarðfræðingar. innlendir og útlendir, farnir að taka undir þetta af miklum drengskap og auka þar við, og þarf jeg ekki annað en nefna nöfnin Jóhannes f Eftir dr. Helga Pjeturss Askelsson, Pálmi Hannesson, dr. N'iels Nielsen og dr. Noe Nygaard. Má búast við miklum og merki- legum framförum í jarðfræði Is- lands, þegar á næstu árum, ef vel gengur. Um framhald anuara rannsókna. sem jeg hóf 1902, fá- einum árum seinna en jarðfræði- rannsóknir míuar, liorfir ekki eins vel. Og þó hefi jeg á fullkomlega eins vísindalegan hátt fundið, að samband manna í svefni við íbúa annara stjtarna, á sjer stað, og er eins eðlilegt (normalt) einsog t. d. samband likama vors við fýri súrefni) lofthvolfsins. Og hjer með erura vjer nú að komast að framtíðinni, því að þetta sem jeg veik að, mun reynast hið mesta rannsóknarefni framtíðarinnar, sannnefnd aldaskiftauppgötvun, og með því að fullkomna sam- bandið við íbúa stjarnanna, mun verða auðið að skygnast fram í tímanii mjög miklu betur en nú, og nota þá vitneskju, sem þannig fæst. til að afstýra því sem til ills horfir. Jeg liefi fundið, nátt- úrulögmál jiað er jeg nefni stilli- lögmál (I.aw of determinants, eða ef til vill öllu betur Law of epitrope) og kemur það fram m. a. í því, að draumar manna fara mjög eftir áhrifum annara á þá. En stilliáhrif þe>si eru þó miklu víðtækari. Hinn skapandi kraftur í alheimi. leitast alstaðar við að láta hið ófullkomnara njóta góðs af því sem fullkomnara er, og koma á sambandi þar á milli. Og þannig er einnig leitast við að koma lífinu hjer á jörðu í sam- band við stjörnur.þar sem lífið er lengra komið. En aldaskifti verða á hverri mannlífsjarðstjörnu þeg- ar mannkynið þar uppgötvar sjálft þetta samband og fer að gera hinar nauðsynlegu ráðstaf- anir til þess að það komist í rjett horf. Og er þar nú einmitt rnjög um stilliáhrif að ræða. Heimsku- legt hugarfar og breytui, og níð- ingsverk, smá og stór. miða tiT sambands við illa staði, og fer þá jafnan ilt versnandi. Og á hinn veginn þar sem vel er. En þó dug- ar ekki til fulls fyr eu sú þekk- ing vinst sem jeg veik á. því að ]>á verða aldaskifti og gagugerð breyting á lífi þess hnattar. Ekk- ert leiðir eins til illra sambanda og alls þess ófarnaðar sein þau hafa í för með sjer, einsog ef þeim sannindum, sem til alda- skiftanna miða, er illa tekið og þau jafnvel troðin niður. Og hið ískyggilega ástand, sem nú ræður hjer á jörðu, á sína dýpstu rót að rfekja til þess, að það er einmitt þetta sem á sjer stað nú hjer hjá oss. Jafuvel sumarleysi slíkt sem vjer eigum nú við að búa hjerna á íslandi í sólmánuði sjálfum, mundi ekki eiga sjer stað, ef ljós sann- leikans fengi að skína. Undir því er framtíð jarðar vorrar komin, framar öllu öðru, hvort alda- skiftasannindin verða þegin og ávöxtuð, eða troðin niður einsog nú virðast helst horfur á. En ef svo illa fer, þá er auðvelt að segja hvernig framtíð mundi af því leiða. Nefni jeg aðeins það sem oss er næst. Astandið hjer á landi mundi, eftir fáeina áratugi, vera orðið verra en var í þeirri ógur- legu óáran, sem gekk hjer yfir fvrir aldamótin 1800, og íslenska þjóðin mundi með öllu verða liðin undir lok eigi síðar en á næstu iild. Hinsvegar er býsna skemti- legt að hugsa sjer hvernig ís- lensk framtíð mun verða, ef sann- leikurinn nær að sigra. Og ennþá er ekki ástæða til að sleppa allri von um að svo kunni að fara. Furðulegt næsta er fvrir oss, sem á elliár erum komnir, að sjá hvernig þjóðin hefir á þessum síð- ustu áratugum, þegar ástæður til að lifa fóru batnandi. sótt aftur í hið forna horf um vöxt og fríð- leik og annað atgerfi. Og með óyggjandi vissu má segja það fyr- ir, að í þessa átt mun verða enn- þá glæsilegra framhald ef oss auðnast að vinna bug á helstefn-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.