Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1937, Blaðsíða 1
bék $Mor§MmHábmms 43. tölublað. Sunnudaginn 7. nóvember 1937. Hlaðbæjarskipið Vil Kerteinindefjörðinn á Norð- L\ bH II I I^M nrfjóni er fagurt um að litast. -*¦ •"¦ -*- ^' ^"^ A. ^ .**• Landið er þar víða ekki eins flatt og sumstaðar annarsstaðar í I)amnörk\i, en ]>ar skiftas't á hól- ar og lautir, akrar gulir og græn- ir skógar, og inn í þessa frjó- SÖmu fegurð skerst fjörðurinn. 1 bæiiuni Kerteniinde býr mað- rr, sem margir kannast við lieima á Islandi, málarinn Jóhannes Lar- sen, einn af helstu listamönnum okkar Norðurlandabúa. Ilaun hef- ir tvívegis ferðast á íslandi og teiknað margar myndir í útgáfu Dana af lslendingasögunum. Ef þjer megið vera að því að koma yfir á Pjón, þá skal jeg sýna yður eyjuna, sagði hann við mig um daginn, er við hittumst í Höfn — og jeg þakkaði fyrir gott boð og fór. Við ferðuðumst svo um Fjón í nokkra daga, skoð uðum borgir og bæi, Hstasöfn og forngripasöfn, og síðast en ekkí síst guðs grænu náttúru, sem er óvenjulega græn og frjósöm þar, borið saman við aðra hluta Dan- merkur. Margt ber þama merkilegt fyr- ir augu ferðamannsins bæði nýtt og gamalt, því Danir eiga sögu, sem nær um tíu. þúsund ár aft- ur í tímann. Svo gömul eru hin fyrstu spor, sem fundist hafa eft- ir menn á þessum slóðum. Hjer nnm jeg þó ekki reyna að segja frá nema einu af því, sera fyrir augu bar, fjórða og síðasta dag- inn, sem jeg dvaldi á Fjóni: vík- XII. árgangur. íiÉáfoI1nrprriit»miSj» h.f. Skipið í glerhöllinni, þar sem það er til sýnis. ingaskipinu í Ladby við Kerte- minde-f jörð. Skammt fré firðinum er hóll einn alhnikill, en ])ó ekki neitt að- ráði frábrugðinn öðrum hól- um við fjörðinn. Þó hann sje að vísu ekki hár, er samt víðsýnt af lionum í allar áttir yfir sveitina og fjörðinn. Lyfsali einn frá Odense, Hel- weg Mikkelsen, sem hefir lagt stund á fornfræði í hjáverkuny, fjekst við rannsóknir ])arna og gróf upp nokkrar grafir frá vík- 'mgaöldiiin fasl við hólinn ]933 og 1934. \*ið áframhaldandi rann- sóknir I hólnum rakst hann á nokkra járnnagla sem lágu í röð- um sem fjarlægðust þegar inaar dró í hólinn, og hann þóttist und- ir eins viss um, að þarna væri um skip að ræða; enda þótt fornfræð- ingar danskir hjeldu því frani. að siður sá að heygja menn í skipi hefði aldrei tíðkast í Dan- mörku, Við nánari rannsókn kom svo í ljós, að lyfsalinn hafði rjett fyr- ir sjer; hóllinn var ekki náttiiru- smíði, lieldur orpinn liaugur, þar sem vænta mátti að mikill höfð- ingi væri heygður ásamt miklum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.